Morgunblaðið - 04.05.1982, Page 22

Morgunblaðið - 04.05.1982, Page 22
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1982 racHnu- ípá HRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRÍL Vandræði heima fyrir halda áfram að seinka áformum þín um. Ástvinir krefjast alhygli þinnar. (ióður dagur til að kaupa ojj selja. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*að eru mikil vandræði í upp- siglinjju á vinnustað þínum. Kin hver samstarfsmaður þinn gerir allt til að auka á vandræðin. Farðu vel með heilsuna og láttu lækni líta á þig ef þú ert með einhver grunsamleg einkenni. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Kinbeittu þér að vinnu sem gef- ur mikið í aðra hönd. Keyndu að hafa eyðsluna í láj'marki ojí kauplu bara nauðsynjar. (ióður dajjur til.að safna upplýsingum sem eru ekki auðfengnar. 'jWm) KRABBINN 21. J1 NÍ-22. JÚl.I l»ú hefur betri sljórn á hlutun um þó að fjölskyIdumálin séu enn að trufla vinnu þína. I*ú skali þiggja heimboð í kvöld þó að þú sért ekki vel upplagður því þú hittir einhvern sem getur hjálpað þér mikið. IJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Ættingjarnir jjeta valdið þér alls kyns vandræðum í dag. Keyndu að vera góður við fólk sem er taugaveiklað oj; spennt. I*ú þarft að einbeita þér betur að starfi þínu. ERIN ÁGÚST-22. SEPT Keyndu að spara. I»etta er ekki rétti fíminn til að leyfa ástvinum að eyða. I»ú þarft að bíða enn um sinn eftir að fá j»amla skuld greidda. VOGIN PJ'jSrf 23. SEPT.-22. OKT. I»ú þarft á allri þinni þolinmæði að halda. I»að þýðir ekki að ætla að þrönj;va fólki til að fvlnja þinni stefnu. (,attu hófs í mat, drykk og skemmtunum. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Kf þú hujrsar vel um heilsuna verður þetta ekki erfiður dajjur. Forðastu langar ferðir og bið úti kuldanum. Leitaðu ráða hjá sérmenntuðu fólki varðandi personulej{t vandamál. m BOGMADURINN 22. NÚV.-21. DES. Farðu mjöjj varh-j'a í fjármál- um. Kíddu með rnikilvajjar ákvarðanatökur fram í næsta mánuð. I»á koma upp nýjar krinj;umstæður. m STEINGEITIN 22. DES.-19.J AN. I»ú off felaj/i þinn eða maki eigið deilum vegna fjármála. l»ér reynist erfitt að leysa þessi mál n reyndu að komast hjá öllum mikilva-j'um ákvarðanatökum. I*ú færð bréf með j»óðum frétt- um. VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. I»ú verður að vera mjöjj þolin- móður við samstarfsmenn. Kf •ú ert yfirmaður skaltu sýna sérstakt umburðarlyndi í dajj. I»eir sem vinna heima hjá sér munu afkasta miklu í dag. \ FISKARNIR Q 19. FEB.-20. MARZ Vertu mjöjr jja-tinn í fjármálum. Keyndu að lejrjya meira til hlið- ar fyrir reikninjjunum. Allar ákvarðanir í sambandi við vinnu þina heppnast vel í daj». DÝRAGLENS HR-r?A/WKU^^STJÓf?i OM- JÓAPLE66TAMIKIÐ OF? ÚZ JAFHú/Æ-GI Ni^TTÓRUN/WAR. CONAN VILLIMAÐUR tlFP F2A pBSSAtí• stumpu eR pessi <ON/A £k-K/ LBNGuR. POTTiC L PPLPMAR'* |^^__LÁ\/aRPAR E!G/N~ -^lj/ÍÓb/A AAÍ M , 5EM BeCAPnelPKA -\c>5 A JoHANNA 06 6 OKöA L'AVARPUR HAFA \JBfUP ÓEF/M 5AAAAM 0Ö/M-UM , HE UÍISIPUtA' I ZOY I thoma$[ ÍPNIá j <HAN N/lOPIST LBTTA V\V AO SJA af pArruR t?iNtKii polc?MAR ---------------------1 LVÁV/N/tpUK /M EK ' LéTTIR. abstA A9 HUM ER. , HON MUN ELSKA HAWW ME£> r/MANU/A ClMMVrRTI.- EF/ hemwi 6eFsr |— TlMI. ) KOMPU, MlN ELSFApA.. . +1AMIN6J(J5ÖM?þE6AR HUN VA« MEypP TIL AP 6IFTA5TAVIMMI SEM HÓN ELSKAR EICIQ? LJÓSKA ES HRIN6I l AAANWINN MINN 06 spyR TOMMI OG JENNI Z*. \S' . . . r . . V Z^. - . - , L ~7FT. _ „ , \ 7 N HEILLAI? STELPuRNj\^MéfZ ÞaP.' \ AR, TOMMI FERDINAND SMÁFÓLK Veistu hvað? I THINK YOU HEEP ME TO 5IT UP THERE, ANP HELP YOU LURITE YOUR COIUMN... Ég held þú þurfir á mér að halda við þessar skriftir þarna uppi. Ilvernig lita skal illa út. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þá verður aftur tekið til við lögfræðina, réttara sagt 16. grein bridge-laganna. í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni í vetur kom þetta spil fyrir. Austur gefur, N—S á hættu. Norður s Á76 h 642 t 52 I K 1)1053 V estur Austur s 10 s G954 h ÁG95 h KD1073 t ÁKD987 t G63 164 17 Suður s KD832 h 8 t 104 I ÁG982 Vestur Nordur Austur SuAur — — Pass Pass 1 tígull Kass 1 hjarta 1 spaöi 4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar (Pass Pass Dobl Pass l'ass l’ass) Norður hugsaði sig um í u.þ.b. hálfa mínútu áður en hann passaði 4 hjörtu. Þess vegna kallaði austur á keppnis- stjóra þegar suður sagði 4 spaða. Hann vildi vernda rétt sinn til að fá leiðréttingu á skor ef sögn suðurs væri sögð undir áhrifum af hiki norðurs. Keppnisstjóri lét spilarana klára spilið. Sagnir héldu áfram eins og sýnt er innan sviga, en úrspilið gekk þannig fyrir sig: Vestur byrjaði með tígulás og kóng, hjartaás og meira hjarta. Sagnhafi tromp- aði heima, spilaði spaða á ás og meiri spaða en austur stakk níunni á milli. Suður fékk því 10 slagi: 420 í N—S. A—V fóru nú fram á leið- réttingu á skor þar eð þeir töldu að suður ætti ekki fyrir 4 spaða sögninni. Nú er nokkuð augljóst mál að 4 spaða sögn suðurs er ekki sjálfsögð, þ.e.a.s. 34 spilara eða fleiri hefðu ekki sagt 4 spaða þarna. Og það er líka augljóst að hik norðurs hefur gert 4 spaða sögnina meira freistandi. Þess vegna bjugg- ust A—V við að keppnisstjóri mundi breyta skorinni í 4 hjörtu spiluð í A—V og fimm unnin: 650 í A—V. Keppnisstjóri taldi hins veg- ar að A—V hefðu fyrirgert rétti sínum til leiðréttingar vegna þess að austur hefði gerst brotlegur þegar hann kallaði á keppnisstjóra áður en vestur hafði sagt. Meira um það næst. Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka svæðamótinu í Erevan um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Kupreichiks og Jusupovs, sem hafði svart og átti leik. H & 11 11 4 i.' & «* ■ i Sf #• É ílis. m m a <3? s 19. — Rxd3+! (Enn sterkara en 19. — Hxc2+, því nú er 20. cxd3 svarað með Dc6+ og svartur mátar.) 20. Kbl — Rxb2 og Kupreichik gafst upp. Fyrir hönd Sovétmanna í millisvæðamótunum á þessu ári tefla eftirtaldir ellefu stórmeistarar: Balashov, Beljavsky, Kasparov, Jus- upov, Petrosjan, Polugaj- evsky, Psakhis, Spassky, Smyslov, Tal og Tukmakov.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.