Morgunblaðið - 04.05.1982, Side 24

Morgunblaðið - 04.05.1982, Side 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1982 Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 6. maí 1982 kl. 2.30. Verkefni: Mozart. Forleikur aö óp. Brúðkaupi Figarós Mozart: Fiölukonsert í G-dúr Glaszunow: Fiölukonsert Manuel de Falla: El amor brujo Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari: Ernst Kovacic Aðgönqumiöar i bókaverslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Lárusar Blöndals. Sínfóníuhljómsveit íslands RAFMAGNS- FATAPRESSUR Bláskógar ÁRMÚLI 8 SÍMi: 86080 Herr Backes og Herr Heilmann frá Hotel Frankfnrter Hof og Bæheimshljómsveitín sjá um framúrskarandl þýskan mat og tónlist Þýsk vika í Víkingasal og Blómasal: Þýska ferðamálasambandið, stjórnarformaður þess G. Spazier, Flugleiðir og Hótel Loftleiðir standa að sérstakri þýskri viku dagana 6.-9. maí í Víkingasal og 10.-12. maí í Blómasal. Verndari vikunnar er þingmaðurinn Thorsten Wolfgramm, stórriddari hinnar íslensku fálkaorðu. Matseðill í umsjá þýsku matreiðslusnillinganna Hænsnakjötsúpa von Frau Rat Schlosser Kúmenkrydduð svínasteik með svartaskógarsalati og pönnusteiktum kartöflum Eplaterta Dregið verður um ferðavinninga til Þýskalands á hverju kvöldi, auk þess sem þýskir ferðamálafulltrúar kynna sumarleyfísferðir til Þýskalands. Stuðlatríóið leikur fyrir dansi Þýsk hljómsveit leikur tónlist frá Bæheimi Ferðakynning í Auditorium laugardaginn 8. maí kl. 13-18 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIÐIR áS Gott fólk hjá traustu félagi áL n pi"7T vy deutsche zentrale UZ- I S Zk FÚR TOURISMUS E.V VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o Þl AL'GLVSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL Al'G- LÝSIR i MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.