Morgunblaðið - 13.05.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.05.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982 15 Auglýsing íbúö fræöimanns í húsi Jóns Sigurössonar í Kaup- mannahöfn er laus til afnota tímabiliö 1. september 1982 til 31. ágúst 1983. Listamenn eöa vísindamenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eöa vinna aö verkefnum í Kaupmanna- höfn, geta sótt um afnotarétt af íbúöinni. I íbúöinni eru fimm herbergi og fylgir þeim allur nauösynlegasti heimilisbúnaöur. Hún er látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal eigi vera skemmri en 3 mánuöir en lengstur 12 mánuöir, en venjulega hefur henni veriö ráöstafaö 3 mánuöi í senn. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sigurössonar, Islands ambassade, Dantes Plads 3, 155fe Köbenhavn V, eigi síöar en 25. maí næstkomandi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi meö dvöl sinni, í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekiö fram hvenær og hve lengi er óskaö eftir íbúðinni og fjölskyldu- stærö umsækjanda. Sérstök umsóknareyðublöö er hægt aö fá á skrif- stofu Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík og á sendi- ráöinu í Kaupmannahöfn. Stjórn húss Jóns Sigurössonar. Alltaf í nýpressuðum buxum Þú ýtir bara á hnappinn og lætur buxnapress- una um afganginn. Opið til kl. 10 HBláskógar ARMÚU 8 SÍMI'. 86080 1 Kosningahappdrætti Sjálfstæðisflokksins 1982 Vinsamlega geriö skil á útsendum miöum til umboösmanna utan Reykjavíkur. 1 Reykjavík er afgreiösla happdrættisins í Valhöll opin alla daga frá kl. 09.00 til 22.00. Sækjum og sendum. Sími 82900. Dregið 15« maí. 17 glæsilegir feröavinningar aö verömæti kr. 240.000. X-D Fcest í nœstu verslunf Niðursuðuverksmiðjan ORA hf. GRIKKLAND Töfraheimur söguminja og sagna. Stórkostleg náttúrufegurð. Sólheitar baðstrendur. Brottfarardagar: Allir þriðjudagar frá og með 25. maí. Hægt að velja um dvalartíma i Grlkklandi i eina. tvær. þrjár eða lleiri vikur, og frjálst aö stansa aö vlld i London á heimleiöinni. Bestu hótel og íbúöir i eftirsóttustu baöstranda- og skemmtanabæjunum viö Aþenustrendur, GLYFAOA og VRAONA. Okkur hefir tekist aö tryggja farþegum okkar dvalarstaö, þar sem allir vllja helst vera og njóta lífsins. Okkar staðir eru þeir aömu og Onasaia-fjötakyldan og fleiri frægir Grikkir hafa valið fyrir ajálfa sig. /Etli þeir viti ekki hvað er skemmtilegast og beat í Grikklandi. Nú getur þú líka slegist f hópinnl íslenskur fararstjóri skipuleggur fjölbreyttar skemmti- og skoöunarferöir til aö kynnast grísku þjóölífi, fögrum og frægum stööum; Aþenu, aöeins i 15 km fjarlægð. Akropolis, listamannahverfinu Plaka, Delfí, fjallabæjum og dölum Korinþu, Spörtu, Mykenu, Argos. Ögleymanleg eyjasigling. Kvöldferöir um Aþenuborg með veislum, dansi, söng og ótal mörgu fleiru. Eftírsóttír og vinsælir gististaðir: j Glyfada viö Aþenustrendur, Hotel Regina Maris, Hotel Emmantina, Oasis-íbúðahótel. I baöstandarbænum Vraona, 35 km frá Aþenu, bjóöum viö upp á dvöl í einu glæsilegasta og sérkennilegasta hóteli Grikklands, Hotel Bungalows Vraona Bay. Þetta glæsilega hótel, sem rúmar um 1000 gesti, er heill heimur út af fyrir sig með einkabaöströnd viö lygnan vog. Njótið þæginda og ferðafrelsis fullborgandi áætlunarflugsfarþega — og þaö kostar ekkert meira en leiguflug: AIRT0UR (FLUGFERÐIR) Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkaöinum, 2. hæð. Símar 10661 og 15331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.