Morgunblaðið - 13.05.1982, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982
KJOSENDUR
viðskiptamenn Kolsýruhleðslunnar og
Eims viö Seljaveg 12
Skv. samþykkt borgarráös og gildandi lóöarsamningi
skal öll aökoma aö lóöinni Seljavegi 12 vera frá
Vesturgötu.
Lofta-
undirstöður
I.70—|—
,60
1,50
3.70
3.60
3,50
3,40
:3,30
3.20
3,10
3,00
2,90-
2,80
2,70
2.60
2,50
2,40
2,30
2.20
700
750
800
875
900
950
1025
1100
1150
1200
1275
1325
1400
1450
1475
1500
1525
Stærð:
2.10-3.75
metra.
Þyngd að-
eins 13 kg.
V-þýsk
gæðavara.
Verð að-
eins 276 kr.
m/U-járni.
Getum út-
vegaö meö
stuttum
fyrirvara
margar
aðrar
lengdir og
einnig ál og
stálbita
undir loft.
Fallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi
Sími 42322.
Cetec Benmar
skipa- og báta sjálfstýringar
Bjóöum þessar frábæru amerísku sjálfstýringar fyrir
allar stæröir skipa og fiskibáta á mjög hagstæöu
verði. Sjálfstýringarnar eru bæöi fyrir vökva- og
barkastýri.
Fjöldi Benmar sjálfstýringar þegar í notkun viö góöa
reynslu. Býöur möguleika á tengingu viö Loran C.
veryr, Kr. 13.862. Benc0
greiösluskilmálar Boihoiti 4, .ími 91-21945
Nú hefur
þú efni d
aö eignast
C02 raf-
suöuvélina
sem þig
hefur lengi
lanqað i
Gæöi kosta peninga, allir eru
sammála um það Þess vegna
hafa ESAB rafsuðuvélarnar
verið dálítið dýrari en aðrar raf-
suðuvélar.
En nú hefur ESAB tekist að
lækka verðið þrátt fyrir sömu
gæði, með því að stórauka
framleiðsluna.
Talið við okkur um verð á út-
búnaðinum sem þig hefur lengi
langað í.
Þeir sem reynslu hafa af raf-
suðu velja
JESAB
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2. REYKJAVÍK
Gíróreikningur Kosningasjóös Sjálfstæöisflokksins er
^ Greiöslur er hægt aö inna
m III af hendi í öllum bönkum,
sparisjóöum og pósthúsum.
K-
D
Kosninga
skrifstofur
Q LISTANS
í REYKJAVfK
HVERFISSKRIFSTOFUR
SJALFSTÆOISMANNA í
REYKJAVÍK
Á vegum fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í
Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæöismanna
eru starfandi eftirtaldar hverfaskrifstofur:
Skrifstofa fulltrúaráösins í Valhöll
Upplýsingasímar: 82963—82900
Starfsmenn: Sveinn H. Skúlason, heimas. 73724
Hanna Elíasdóttir, heimas. 43916
Nes- og Melahverfi, Lynghaga 5 (kjallara)
Upplýsingasími: 11172
Starfsmaður: Skarphéöinn Eyþórsson.
Vestur- og Miðbæjarhverfi, Ingólfsstræti 1 A
Upplýsingasími: 11175
Starfsmaður: Eyjólfur Bjarnason.
Austurbær og Noröurmýri, Snorrabraut 61
Upplýsingasími: 24311
Starfsmaöur: Haraldur Kristjánsson.
Hlíða- og Holtahverfi, Valhöll
Upplýsingasími: 82245
Starfsmaöur: Jón Rúnar Oddgeirsson.
Laugarneshverfi, Borgartún 33
Upplýsingasími 18580
Starfsmaöur: Guðmundur Jónsson.
Langholt, Langholtsvegi 124
Upplýsingasími 82004
Starfsmaður: Siguröur V. Halldórsson.
Háaleitishverfi, Valhöll
Upplýsingasími: 82004
Starfsmaður: Stella Magnúsdóttir
Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogshverfi,
Langagerðí21
Upplýsingasími: 36640.
Starfsmaöur: Þorfinnur Kristjánsson
Árbæjar- og Seláshverfi, Hraunbæ 102 B
Upplýsingasími: 75811
Starfsmenn: Sigurlína Ásbergsdóttlr,
Ásta Gunnarsdóttir.
Bakka- og Stekkjahverfi, Seljabraut 54
Upplýsingasími: 77215
Starmfsmaöur: Þórdis Siguröardóttir
Felia- og Hólahverfi, Seljabraut 54
Upplýsingasími: 74311
Starfsmenn: Andrea Steinarsdóttir,
Sigrún Indriðadóttir
Skóga- og Seljahverfi, Seljabraut 54
Upplýsingasími: 78440
Starfsmaöur: Ingibjörg Vilhjálmsdóttir.
Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 14—22
og frá kl. 13—18 laugard. og sunnud. Stuöningsfólk
D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfaskrifstofanna
og gafa upplýsingar sam að gagni geta komiö í kosn-
ingunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er aða
verður fjarverandi á kjördag o.s.frv.
Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins
í Valhöli
Opið alla daga frá kl. 9—22.
Upplýsingasími: 86735.
Starfsmenn: Óskar V. Friðriksson,
Ásdís Rafnar,
Grétar Hjartarson,
Sigurjón Símonarson,
Skúli Einarsson.
D
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al GLYSINGA-
SÍMINN F.K:
22480