Morgunblaðið - 13.05.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.05.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982 39 fclk í fréttum + Mbl. barst í gær bréf sem stíl- að var á þáttinn „Fólk í frétt- um“. Það er óhætt að segja að það er ekki dagiegur viðburður að umsjónarmaður þáttarins taki sér bréfahníf í hönd og opni bréf stílað á þáttinn. Einu viðbrögðin sem umsjón- armaður þessa þáttar hefur raunar fengið frá lesendum blaðsins, komu þegar hann rugl- aðist litillega í ættartré bresku konungsfjölskyldunnar. Þá hringdu fjölmargir og leiðréttu missögnina og það barst meira að segja leiðrétting á telex- skeyti! í gær var semsé annar stór dagur hjá umsjónarmanni BRÉF! þáttarins. Honum barst bréf. Það var frá „einni í Keflavík" og fylgdu því úrklippur til birtingar í þættinum. Þessa sendingu ber að þakka hjartanlega, þó sá grunur hafi læðst að umsjónar- manninum að „ein úr Keflavik" hafi kannski ýmislegt við þátt- inn að athuga, fyrst hún tekur á sig þessi fjárútlát að póstleggja úrklippurnar. En hvað svo sem lá að baki þessari óvæntu send- ingu, þá eru úrklippurnar til- valdar í þáttinn og má „ein úr Keflavík" gjarnan hafa þetta fyrir sið framvegis að senda blaðinu stuttar myndafrásagnir, því tímarit það sem hún hefur sótt fanga í, „National Enquir- er“, er illfáaniegt í landinu og ekki til sölu í reykvískum bóka- verslunum. Ennfremur beinir umsjónarmaður þáttarins því til annarra lesenda blaðsins að senda þættinum bréf, hvort sem það eru úrklippur, tillögur, reiði- lestur eða lof. Utanáskriftin er: „Fólk í fréttum", Morgunblaðið, Aðalstræti 6, Reykjavík. Nýjasti söngur Elton Johns hef- ur skotist upp enska vinsælda- listann síöustu vikur. „Blue Eyes“ heitir söngurinn. „Þetta lag er mitt fyrsta „hit“ í mörg ár,“ segir Elton og er kátur mjög. Háir símreikn- ingar hjá Elton + Enski poppsöngvarinn Elton John er ákaf- ur knattspyrnuunnandi. Hann er, svo sem kunnugt er, stjórnarformaður Watford- knattspyrnufélagsins, sem hefur átt mikiu fylgi aö fagna i ensku deildarkeppninni og stendur nú á þröskuldi fyrstu deildar. Elton er jafnan í símasambandi viö England á hljóm- leikaferöum sínum svo hann geti fylgst sem best með liöi sínu í keppni. Hann segir: „Ég var nýlega í Ástralíu og þá var ég í beinu símasambandi viö England, þegar Watford átti leik og fylgdist meö leiknum í gegnum síma mínútu fyrir mínútu þar til dóm- arinn flautaöi til leiksloka. Nú er Watford í þann veginn aö komast upp í fyrstu deild og þaö gerir mig ákaflega stoltan. Þessi hegöan hefur náttúrlega kostaö mig formúu í síma- kostnaöi, en óg sé ekkl eftir krónu ...“ COSPER Nei, nei, passaðu að nota ekki sporana, hann klæjar svo ... Indira + Þaö er mikiö aö gera hjá Indiru Gandhi. Svo mikiö aö hún mun væntanlega ekki heimsækja Norö- urlönd i sumar, svo sem var ákveöiö fyrir tveimur árum, þegar Anker Jörgensen bauö henni til Danmerkur og ætlaöi Indira einnig aö koma viö í Noregi og Finnlandi í þeirri för. Ekki eru þó þessi mál komin á hreint, aó því er dönsk blöö greina, en Indira Gandhi hefur kannski þá sómatilfinningu aö vera ekki aö sýna sig í velmegunarlönd- um í dýrindisklæöum á meöan stjórn hennar getur ekki brauöfætt landsmenn... Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 86735 - 86847 - 86747. Upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11 alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18._________________ Vorkappreiðar veröa haldnar laugardaginn 15. maí og hefjast kl. 14.30 aö Víöivöllum. Keppnisgreinar: Skeiö 150 og 250 metrar. Stökk 250, 350 og 800 metrar. Stökk 300 og 800 metrar. Spennandi keppni á fyrstu kappreiöum ársins. Veöbanki starfar. Vatnsveituvegur veröur lokaöur öörum en mótsgest- um, á meöan á mótinu stendur. Dansleikur um kvöldiö í Félagsheimili Fáks kl. 22. 60 ára afmæliskappreiöar Fáks veröa á II. í hvíta- sunnu. Skráning hafin og lýkur 24. maí. Hestamannafélagiö Fákur. Kappreiðar hestamannafélaganna GustSp Andvara og Sörla veröa 23. maí nk. á Víðivöllum. Keppnisgreinar: 150 m skeiö 250 m skeiö 250 m stökk 350 m stökk 800 m stökk 800 m brokk Gæðingakeppni Gusts fer fram 22. maí við Arn- arneslæk. Skráning í símum 51745, 45555, 41026, 51389, 51571. Síðasti skráningardagur, mánudaginn 17. maí. 1 x 2 — 1 x 2 34. leikvika — leikir 8. maí 1982 Vinningsröð: 22X — 222 — 1 X 1 — 2 X 1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 26.585,00 37585 (6/11j+ 77257 (4/11>+ 88531 (4/11) 70830(4/11) 84982(4/11)+ 2. vinningur: 11 róttir — kr. 522,00 347 25256 38267+ 41343 70813 79497 86488 833 35004 38344 42723+ 70840 79978 86681 1233 35040 38641 42876 71067 80029+ 88354 5561 35441 39260 65402 71573 80671 8582* 6248 35813 40013 65793+ 71779 80785 37305* 10333 35991 40058 66251 73459 80883 41011* 10929 36657 40129 66623+ 74876+ 81108 41323* 14778 36924 40214 66846 75305 81641 70172* 15851 37250 40425 67353 76028 82953 80784* 16536 37367 40754+ 67880 76377 84490 * =(2/11) 16837 37374 41295 68915 78711 84495 22766+ 37855 41320 70158 79496 84654 Kærufrestur er til 1. júní kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla(+) veröa aö framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstööinni - REYKJAVÍK EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (iLVSINf.A- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.