Morgunblaðið - 13.05.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.05.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1982 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Húsnæði til leigu Hentugt fyrir skrifstofu eöa sýningarsal. Ca. 100 fm viö Laugaveg. Upplýsingar í síma 12215. húsnæöi óskast Tvær ungar stúlkur úr Vestur-Skaftafellssýslu óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúö á leigu strax. Viö erum í fastri vinnu. Uppl. í síma 78557 eftir kl. átta á kvöldin. Bílskúr óskast Brezka sendiráöiö óskar eftir aö taka á leigu tvo bílskúra í næsta nágrenni þess. Tilboðum sé skilað til sendiráösins, Laufás- vegi 49, sem fyrst. íbúð með húsgögnum Fjögurra manna fjölskylda óska eftir tveggja leigu, helzt búinni húsgögnum, í Reykjavík frá 1. júní til ágústloka. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 96-21979. 3ja herb. íbúð Þriggja herbergja íbúð í Reykjavík óskast til leigu nú þegar til lengri eöa skemmri tíma. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboö leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt „íbúð HG'— 3361“. __________tifkynningar__________ Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuð er 15 maí. Ber þá aö skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóös ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. F jármálaráðuneytiö, 6. maí 1982. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því, aö eindagi fyrir mánuöina janúar, febrúar og mars er 15. maí nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga, skal greiöa dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og meö gjalddaga. Dráttarvextir eru 4% á mánuði. Skila skal tveimur launaskattsskýrslum vegna þessara mánaða, annars vegar vegna greiddra launa fyrir janúar og febrúar, og hins vegar vegna greiddra launa fyrir mars. Lækkaö launaskattshlutfall fyrirtækja sem starfa aö fiskverkun og iðnaöi í 2V2% tekur til launa fyrir marsmánuö, en fyrir janúar og febrúar er launaskattshlutfalliö 3’/2%. Launaskatt ber launagreiðanda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Reykjavik, 7. mai 1982. Fjármálaráöuneytið. Auglýsing frá ríkis- skattstjöra Frestur til skila á skrám vegna sérstaks eignarskatts skv. lögum nr. 19 frá 7. maí 1982 á fasteiginir sem nýttar voru við versl- unarrekstur eða til skrifstofuhalds í árslok 1981: Samkvæmt 5. grein laga nr. 19 frá 7. maí 1982 ber eigendum þeirra fasteigna sem nýttar voru viö verslunarrekstur eöa til skrifstofuhalds, aö fylla út sérstaka skrá um þessar eignir. Skrám þessum ber að skila til viökomandi skattstjóra. Eyöublöö til skrárgeröar er hægt aö fá hjá skattstjórum. Skránum skal skila eigi síöar en 10. júní 1982. Athygli er vakin á ákvæðum 4. gr. laga nr. 19—1982 sem eru svohljóðandi: „Viö ákvöröun á því, hvaöa eignir myndi stofn sérstaks eignarskatts, skal miða viö raunverulega notuö fasteignanna í árslok 1981. Sé sama eign nootuö viö verslunarrekstur eöa til skrifstofuhalds, en einnig til annarra nota, skal við ákvörðun á skattstofni skipta verðmæti eignarinnar hlutfallslega.“ Reykjavík 11. maí 1982. Ríkisskattstjóri. Félag hesthúseigenda Víöidal Aðalfundur félagsins verður haldinn í félags- heimili Fáks mánudaginn 17. maí kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ákvöröun tekin um byggingu hreinlætis- aöstööu og tamningageröa, fjármögnun framkvæmda. 3. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Sýning og borgarafundir um skipulagsmál Bæjarstjórn Hafnarfjaröar hefur ákveðið aö efna til sýningar á tillögum aö nýju aöalskipu- lagi og miöbæjarskipulagi. Ennfremur veröa kynntar tillögur aö deiliskipulagi nýs íbúöa- hverfis viö Setberg og tillögu aö skipulagi suöurhafnar. Sýningin verður Á félagsheimilisálmu íþrótta- hússins viö Strandgötu og er opin 13. til 14. maí nk. frá kl. 18:00 til kl. 22:00, 15. og 16. maí kl. 14:00 til kl. 18:00 og 17. maí frá kl. 18:00 til kl. 22:00. í tengslum við sýninguna veröa haldnir á sama staö fjórir borgarafundir. 1. Fimmtudagskvöldið 13. maí kl. 20:30. Fjallað verður um aðalskipulagið, miö- bæjarskipulagið og skipulag við Setberg. 2. Laugardaginn 15. maí kl. 14:00. Þá verður fjallaö um atvinnumál og atvinnuuppbygg- ingu. 3. Mánudagskvöldiö 17. maí kl. 20:30. Þá verða kynntir ákveönir þættir aöalskipu- lags. 4. Miðvikudaginn 26. maí kl. 20:30. Þar verður fjallaö um sama efni og á fyrsta fundinum. Hafnfirðingar eru hvattir til þess að koma á sýninguna og fundina og kynnast þar því sem framundan er í skipulagsmálum bæjarins. Bæjarstjóri. Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnesssóknar verður haldinn sunnudaginn 16. maí, kl. 17.00 í félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Seltjarnarness. Fjölskylduhátið í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld Sjállstæðisfólk i Reykjavik efnir til fjölbreyttrar skemmtidagskrár í Laugardalshöllinni fimmtudag 13. maí kl. 20.00. Meöal skemmtiatriöa Islandsmeistarar í fimleikum, tónlistarflutningur, Jón Páll Sigmarsson lyftingakappi, Þorgeir Ástvaldsson, Magnús Ólafsson, Magnus Kjart- ansson og félagar og stjörnuliö Ómars Ragnarssonar, aö ógleymdum Borgarstjórnarflokki sjálfstæöismanna sem sýnlr á sór ýmsar hliöar. Kynnir Hermann Gunnarsson. Sjálfstætisfólk i Reykjavik. Hafnarfjörður Fundur um atvinnumál veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði fimmtudaginn 13. mai kl. 20.30. Frummælendur veröa: Guöjón Tómasson, Viöar Halldórsson, Eggert Isaksson. AHir eru velkomnir á fundinn. Sjálfslæóisfélögin Hatnartiröi. Grindavík Frambjóöendur D-listans bjóöa bæjarbúum á opinn fund i Festi, sunnudaginn 16. maí nk., kl. 14.00. 5 efstu menn framboösllstans kynna stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar og ræöa málin viö fundargesti. Góöar kaffiveitingar. Stjórnin. Ólína Ragnaradóftir Guömundur Eövarö Júlíuaaon Kriatjinaaon Viktoría Katiladóttir tflén Tómaaaon Akranes Opinn fundur í Sjálfstæöishúsinu fimmtudaginn 13. maí kl. 8.30 siö- degis. Sex efstu menn framboöslistans kynna stefnuskrá Sjálfstæöisflokks- ins fyrir bæjarstjornarkosnmgar Umræöustjóri: Ólafur Grétar Olafsson. Stjórnin. Valdimar Indriöason Guöjón Guömundsson Hnrönr Palsaon Ragnheiöur Ólafsdóttir benediki Guörun ViKingsdóttir Jónmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.