Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982 NU LOKSINS SEGJA ÞEIR AÐ UTANHÚSSMÁLNING ÞURFI AÐ ANDA ÞAD HEFUR THOROSEA GERTí 70ÁR THOROSEAL vatnsþéttingarefnið hefur verið notað á ísiandi um 12 ára skeið, góðum árangri. Þar sem önnur efni hafa brugðist, hafa Thoro efnin stöðvað ieka, raka og áframhaldandi steypuskemmdir. Kynnið ykkur THORO efnin og berið þau saman við önnur efni. 15 steinpi || Stórhöföa 16 sími 83340-1 StÓrhÖföa16 sími 83340-84780 Nýr sýningarsalur fyrir súrrealista Súrrealistahópurinn „Medúsa“ opnar sýningarsal sinn að Suöurgötu 3A í dag kl. 15. Heitir hann Skruggu- búö og verða þar sýnd verk þeirra er tilheyra „Medúsu". Stendur sýning- in til 25. júní. Síðar munu í Skruggubúð verða sýningar á verkum annarra súrrealista, en í hópnum eru: Þór Eldon, Tony Pusey, Sjón, Ólafur Engilbertsson, Matthías Magnús- son, Jóhamar, Einar Melax og gestir eru Ragna Björg og Alfreð Flóki. Tónleikar í Njarðvík BLANDAÐUR kór Tónlistarskól- ans í Njarðvík syngur í Narðvík- urkirkju annað kvöld klukkan 20.30. I gær söng kórinn í Hvera- gerðiskirkju og í SKálholti. Stjórnandi kórsins er Gróa Hreinsdóttir. AUCLÝSINGASÍMINN ER: 22480 nUrgunblabið Aðalleikvangur Laugardal 6 íslenskir landsliðsmenn leika: Pétur, Atll, Marteinn, Trausti, Guðmundur Ð. ásamt Janusi Guölaugssyni, sem leikur með Fram. Miövikudag 9. júní kl. 20.30. FORTUNA DÍÍSSELDORF Forsala í Austurstræti þriðjudag/miövikudag frá kl. 12.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.