Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 93 „Við munum mæta broti á rétti okkar með fullri hörku“ Svar til Astþórs Ægis Gíslasonar í Videobankanum. „í fyrirspurn Ástþórs Ægis sem birtist í Velvakanda 29. maí 1982, sem aðallega er beint til Video- miðstöðvarinnar og Videoson, er tveimur spurningum beint til Steina hf. og Nesco hf. Að sjálf- sögðu svara ég eingöngu þeim lið- um sem beint er til Steina hf., og þá einungis fyrir hönd Steina hf. 1) Við höfum gert mikið meira en að „hugleiða að fylgjast með því, að skilmálar þeir sem Ást- þór Ægir Gíslason og aðrir rekstraraðilar myndbandaleiga hafa undirgengist, séu virtir". Starfsmenn fyrirtækisins hafa fylgst mjög náið með mynd- bandaleigum þeim sem starf- ræktar eru í landinu og gert kannanir á því hvernig menn halda samninga sína. 2) Steinar hf. hafa veitt öllum myndbandaleigum, sem við- skipti eiga við okkur, sömu Þessir hringdu . . . Misræmi hjá hinu opinbera Ellilífeyrisþegi hringdi: „í öllu þessu umtali um gamla fólkið, hefur enginn minnst á það misræmi sem ríkir í lífeyris- greiðslum hins opinbera. Svo virð- ist vera að ellilífeyrisþegar séu hvattir til að lifa í óvígðri sambúö eða þá sem einstaklingar, því gift- ir einstaklingar fá lægri lífeyris- greiðslur en ógiftir. Sumir virðast fá laun frá hinu opinbera fyrir þrif í húsum sínum en aðrir ekki. Mig langar að fá skýringu á þessu misræmi og hvort ekki sé hugað að úrbótum." Muna má um minna Láglaunamaður hringdi: „Þegar menn sem hafa fimm til átta sinnum hærri tekjur en ég og mælast fyrir því, að ég stilli kröf- um mínum í hóf, fellur mér allur ketill í eld. Mér finnst mega muna um rninna." Frábær lestur Gömul kona úr Vesturbænum hringdi: „Eg vil koma á framfæri þakk- læti mínu fyrir frábæran lestur Njarðar P. Njarðvík á „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto. Mig myndi mikið langa til að vita meira um og heyra meira frá þessum höfundi." Steinolía á köttinn 8214—0174 hringdi. „Ég kann ráð við því, hvernig losa má ketti við vatnaflær ( starrafló). Einfalt ráð er að væta tusku upp úr stein- olíu og strjúka með henni yfir feld kattarins. Eins er það ef einhver verður fyrir flóabiti á heimilinu, þá á að þrífa það úr olíu. Ein skeið af steinolíu dugar alveg í þvott." réttindi og Steinar hf. eiga hér á landi samkvæmt samningi við MGM/UA/CBS. Steinar hf. hafa því ekki selt Videomið- stöðinni spólur með rýmri rétt- indum en öðrum myndbanda- leigum. Þetta þýðir að mynd- bandaleigum er eingöngu heim- ilt að selja, leigja eða lána myndbandaspólur frá MGM/- UA/CBS til notkunar í heima- húsum hér á landi, en ekki til opinberrar birtingar. Opinber birting telst t.d. sýning í myndbandakerfum fjölbýlis- húsa, hvort sem sýnt er gegn gjaldi eður ei. Videoson var tilkynnt með bréfi dags. 18/3 1982 að Steinar hf. hefðu tryggt sér einkarétt á myndabandaefni frá MGM/CBS. Þetta var ítrekað með bréfi dags. 27/5 1982 þegar okkur höfðu bor- ist sannanir um að Videoson hefðu ekki enn hætt ólöglegum sýning- um á myndum frá ofangreindum fyrirtækjum, þrátt fyrir gefin fyrirheit Videoson um að fram- vegis yrði einungis sýnt löglegt efni hjá Videoson hf. Við munum mæta öllum brotum á rétti okkar af fullri hörku. F.h. Steina hf., Jónatan Garðarsson." Fyrirspurnir til Víd6Óson oö Vídeómiðstöðvarinnar O ...... 2. Uaíu þassi fyrirt*k. I t«t t:«ir «nill— skrifar 26 3. SpurninK til Videóston: K.r þetta »á rekstrarmáti sem fvrirtaekið stefnir að i framtíð- inni, að því er varðar svninitarrett á efni? I lokin eru hér tvær spurningar til r Steina hf.: ^huglei^j^ þessi fyrirtæki (Nesco hí og Steinar hf.) selt \ ídeó- miðstoðinni myndir með rýmn réttindum en öðrum videóleig- um’ Kg þykist vita það fyrirfram . svar fyrirtækjanna við siðan spurningunni sé neitandi, en samt þykir mér rétt að spyrja GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Hann hlaut bæði verðlaunin. Rétt væri: Hann hlaut hvortveggju (eða hvor tveggja) verð- launin. (Ath.: Orðið verðlaun er ekki til í eintölu.) Kattafargan í Vogahverfi Kona nokkur úr Vogahverfi hringdi og kvaðst vera alveg miður sín yfir því kattafargani, sem er í Voga- hverfi. Nú þegar ungar sumarsins eru að skríða úr hreiðrum sínum, bíða kettirnir í vígahug til að geta hremmt þá varnarlausa. Eg vil koma þeim tilmælum til kattaeig- enda að reyna að halda dýrum sín- um innandyra meðan ungarnir skríða úr hreiðrum sínum eða þá að gera aðrar varúðarráðstafanir t.d. að setja um háls þeirra hljómmikla bjöllu, sem þó dugar skammt til að vernda ófleyga ung- ana.“ G3? SlGeA V/öGA £ 1iLVtR4N v/q óftó m mi wm íviAmMM^Lxr vté'K ( mxrnn, V6W, OúWMVú lÉRT UMtK'suów. gc? NÁrmo t\i- ML<ITÍG w vmh VlQ ÓsK V^KSTJOK^/VS 06 Ko/VÓSK^MM/I Viá A9 KOMA OV &IVT, 06 Kfrr oú uírr mm T//VS & \\mz mmftNAz vantar þig góóan bíl? notaóur - en í algjörum sérflokki Til sölu þessi bráöfallegi Skoda 120 L árg. 80. Ekinn aðeins 14 þús. km. JÖFUR HF i kopavogi SIMI 42600 1982 aBBMWjjll ns Kr. 18.600 • Með fjarstýringu # Snertitakkar • 9 sinnum aýningarhraöi fram og aftur # Kyrrmynd e Stillanleg 10 daga fram í tímann Orri Hjaltason Hagamel 8, Reykjavík. Sími 16139.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.