Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 Til hamingju Viö óskum vinningshafa nr. 2 innilega til hamingju meö feröavinninginn. Þúsundasti hver viöskiptavinur Glögg-mynda fær feröavinning meö Feröaskrifstofunni Sögu aö eigin vali í leiguflugi þeirra. K 4tm \ Ragnhildur Kristjánsdóttir, starfsstúlka hjá Glögg-myndum, afhendir öör- um vinningshafanum, Sigurbjörgu Kristjánsdóttur, Uröarvegi 27, ísafiröi, feröavinninginn á flugvellinum viö ísafjörö. Viö heimsækjum vinningshafana, hvar sem þeir eru búsettir, og færum þeim feröaverölaunin heim. Nú eru 28 vinningar eftir í „Risa-lukku- pottinum" okkar KANNSKI VERÐUR HEPPNIN MEÐ ÞÉR NÆST □ Hafnarstræti 17, sími 22580. Suöurlandsbraut 20, sími 82733. Magasín, Auöbrekku 44—46, Kópavogi, sími 45300. Vísindastyrkir Atlants- hafsbandalagsins 1982 Atlantshafsbandalagiö leggur árlega fé af mörkum til aö styrkja unga vísindamenn til rannsóknastarfa eöa framhaldsnáms erlend- is. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur komið í hlut Islendinga í framangreindu skyni nemur um 190.000,00 kr. og mun henni veröa varið til aö styrkja menn, er lokiö hafa kandí- datsprófi í einhverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms eöa rannsókna viö erlendar vísindastofnanir, einkum í aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu — „NATO Science Fellowship“ — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. júní nk. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina svo og upplýs- ingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætli að stunda, við hvaöa stofn- anir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgeröan dvalartíma. — Umsóknareyðu- blöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 2. júní 1982. GARÐASKÓLI FJÖLBRAUTIR Umsóknir nýrra nemenda um skólavist á haustönn 1982 þurfa aö hafa borist skrifstofu skólans, Lyngási 7, 210 Garöabæ. Fjölbrautir Garöaskóla starfa eftir Námsvísi fjöl- brautaskóla. Kennt er á eftirtöldum brautum: 1. Eölisfræðibraut (EÐ) 2. Félagsfræðibraut (FÉ) 3. Fiskvinnslubraut (F1 og F2) 4. Heilsugæslubraut (H2 og H4) 5. íþróttabraut (Í2 og Í4) 6. Málabraut (MA) 7. Náttúrufræðibraut (NÁ) 8. Tónlistarbraut (TÓ) 9. Uppeldisbraut (U2 og U4) 10. Vióskiptabraut (V2 og V4) Kennt er í skólanum 5 daga vikunnar kl. 8—16. í skólanum er lesstofa og mataraöstaða fyrir nemend- ur. Hægt er aö Ijúka prófi eftir 2ja ára nám af mörg- um brautanna, en á flestum þeirra er hægt aö Ijúka stúdentsprófi. Upplýsingar um nám og kennslu eru veittar á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 9—12, sími 52193- Skólastjóri. &UáMa>(td ^Triffrahoimiir ciimntiinkft nn c Aþenustrendur Töfraheimur söguminja og sagna.Stórkostleg náttúrufegurð.Sólheitar baóstrendur. Brottfarardagar: Allir þriöjudagar frá og með 25. maí. Hægt að velja um dvalartima í Grikklandi í eina, tvær, þrjár eöa fleiri vikur, og frjálst aö stansa að vild í London á heimleiöinni. Bestu hótel og íbúðir í eftirsóttustu baðstranda- og skemmtanabæjunum við Aþenustrendur, GLYFADA og VRAONA. Okkur hefir tekist að tryggja farþegum okkar dvalarstaö, þar sem allir vilja helst vera og njóta lifsins. Okkar staðir eru þeir sömu og Onassis-fjölskyldan og fleiri fraegir Grikkir hafa valið fyrir sjálfa sig. iEtli þeir viti ekki hvað er skemmtilegast og best í Grikklandi. Nú getur þú líka slegist í hópinnl Islenskur fararstjóri skipuleggur fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir til aö kynnast grísku þjóðlífi, fögrum og frægum stööum; Aþenu, aöeins í 15 km fjarlægö, Akropolis, listamannahverfinu Plaka, Detfi, fjallabæjum og dölum Korinþu, Spörtu, Mykeneu, Argos. Ógleymðnleg eyjasigling. Kvöldferðir um Aþenuborg með veislum, dansi, söng og ótal mörgu fleiru. Eftirsóttir og vinsælir gististaðír: f Glyfada viö Aþenustrendur, Hotel Regina Maris, Hotel Emmantina, Oasis-íbúðahótel. I baðstrandarbænum Vraona, 35 km frá Aþenu, bjóöum viö upp á dvöl i einu glæsilegasta og sérkennilegasta hóteli Grikklands, Hotel Bungalows Vraona Bay. Þetta glæsilega hótel, sem rúmar um 1000 gesti, er heill heimur út af fyrir sig meö einkabaðströnd viö lygnan vog. Njótid þæginda og ferðafrelsis fullborgandi áætlunarflugsfarþega — og þaö kostar ekkert meira en leiguflug: Aðrar ferðir: Amsterdam, lúxusvikan, alla föstudaga — Landiö helga og Egyptaland í júní og október. — Brasilíuferölr, september. — Tenerife aila þriöjudaga, frítt fyrir börn. — Malta, laugardaga. — Franska Rlvieran flesta laugardaga. /ÆÍrtOUr (Flugferöir) Aöalstræti 9, Miöbæjarmarkaöinum, 2. hæö. Símar 10661 og 15331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.