Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lífeyrissjóður í Reykjavík vill ráöa starfsmann til almennra skrifstofu- starfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Leitaö er aö starfsmanni með bókhaldsþekk- ingu og starfsreynslu. Umsóknum með uppl. um menntun og fyrri störf sé skilað á augld. Mbl. fyrir 9. júní merkt: „L — 3118“. Fóstra óskast í hálft starf eftir hádegi á leikskóla viö Háholt, frá 3. ágúst nk. Nánari uppl. veitir forstööu- kona í síma 93-2263. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. júní 1982. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 2, Akranesi. Skrifstofustarf Opinber stofnun vill ráöa starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa og spjaldskrárvinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Um framtíðarstarf getur veriö aö ræöa. Eiginhandarumsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 11. júní 1982, merktar: „Hálft starf — 3137“. Skráning Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar vana gagnaritara á IBM diskettuvél. Þægilegur vinnutími. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Skráning — 3026“ fyrir 8. júní. Starfsmaður óskast Röskur og ábyggilegur bifvélavirki, óskast til mótorstillinga, hjólastillinga og Ijósastillinga. Uppl. á staönum. Bílastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Verslunarstjóri Starf verslunarstjóra í vefnaöarvörudeild Kf. Austur-Skaftfellinga er laust til umsóknar. Væntanlegir umsækjendur hafi samband viö kaupfélagsstjóra eöa starfsmannastjóra Sambandsins. ^ Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Hornafirði 3 fóstrur óskast í Suöurborg frá 3. ágúst nk. Uppl. í síma 73023. Bílstjórar Viljum ráða bílstjóra með meiraprófsréttindi nú þegar. Upplýsingar í síma 34771. Kirkjusandur hf. ORKUBÚ VESTFJARÐA Orkubú Vestfjarða auglýsir eftirfarandi stööur lausar til umsóknar. 1. Deildarstjóri tæknideildar. Krafist er verkfræði- eöa tæknimenntunar. 2. Innkaupastjóri. Krafist er tækni- eöa viöskiptamenntunar og haldgóðrar tungumálakunnáttu. í starfinu felst m.a. öll meiriháttar innkaup fyrirtækisins ásamt birgöastýringu. 3. Staöarfulltrúi í Bolungarvík Leitaö er eftir rafmagnstæknifræöingi eöa rafvirkja. í starfinu felst alhliöa umsjón meö allri starf- semi Orkubús Vestfjaröa í Bolungarvík. 4. Rafmagnsverkfræöingur eöa rafmagns- tæknifræðingur á tæknideild Orkubús Vest- fjaröa. 5. Vélaverkfræöingur eöa vélatæknifræöing- ur á tæknideild Orkubús Vestfjaröa. Umsóknum sé skilaö til orkubússtjóra fyrir 21. júní næstkomandi. Allar nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. Orkubú Vestfjaröa, Stakknes 1, 400 ísafjöröur. Sveitarstjóri óskast Staöa sveitarstjóra í Tálknafjaröarhreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Umsóknir sendist oddvita Tálknafjaröar- hrepps, Siguröi Friörikssyni, sími 94-2539 (heima 2538). raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúö óskast Tveir stjórnarráðsstarfsmenn óska aö taka á leigu til langs tíma 4 herbergja íbúö sem næst miöbænum. Uppl. í síma 84853 og 45762 eöa tilboð merkt: „Öruggar — 3120“, sendist Morgun- blaöinu fyrir 12. júní. 4ra—5 herb. íbúö óskast í Reykjavík eöa nágrenni. Leigutími 1 ár. Möguleg skipti á raðhúsi á Akureyri. Uppl. í síma 35990 og 96-23742 (Jón Hlööver Áskelsson). Traust fyrirtæki óskar eftir litlu verslunarhúsnæöi í miöbæn- um á leigu. Tilboö sendist augld Morgun- blaðsins merkt: „Traust fyrirtæki — 3140“. Verslunarpláss fyrir útsölu óskast í 3—6 mánuöi, strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. júní, merkt: „Út- sala — 3027“. Ungur námsmaöur utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu í miöbæ eöa vesturbæ. Leigutími 1 ár. Fyrirframgreiðsla 1 ár. Meö- mæli fylgja. Upplýsingar í síma 23661 eftir kl. 19.00. Rækju- og frystitogari til sölu Stærð 146x31x13 fet DNV. 1165 hestafla ALFA aöalvél. 400 rúmmetra lestarrrými, ca. 205 ts. frosnar rækjur. Frystigeta ca. 15 ts. á 24 klst. Upplýsingar veitir Aalesund Shipping As., O.A. Devoldsgt. 13 6000 Aalesund Noregi, sími 071-25022, telex 43206. ^fjP^ Lausar íbúöir Nokkrar íbúöir 2—3ja herb. eru lausar í sam- býlishúsi, sem félagiö er að byggja í Fossvogi fyrir eldri félagsmenn. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 13 og 17 í síma 29233. Starfsmannafélag Reykja víkurborgar. Kópavogur Til sölu 4ra herbergja jarðhæö í þríbýlishúsi viö Digranesveg. Upplýsingar í síma 42627. Keflavík — Húsnæöi Til leigu 230—290 fm húsnæöi viö Hafnar- götu. Tilvaliö til verzlunar- eöa veitinga- rekstrar. Góö bílastæöi. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Kefla- vík — 3315“. Vörulyftari Sem nýr 2,5 tonna Steinbock-rafmagnslyftari meö veltibúnaði, er til sölu strax. Uppl. í síma 99-3395 og 91-27459. Einarshöfn, Eyrarbakka. Eldhúsinnrétting Lftil sýningarinnrétting úr litaöri eik til sölu. Einnig baöinnrétting úr furu. Seld á hálfviröi. Einstakt tækifæri. Upplýsingar í síma 29280. Jörö til sölu Til sölu er jöröin Narfakot í Vatnsleysu- strandarhreppi, Gullbringusýslu. Jöröin, sem er um 30 km frá Reykjavík, liggur aö sjó. Hentar til ýmiss konar nytja. Upplýsingar gef- ur undirritaöur, Jón G. Briem hdl., Hafnargötu 37A, Keflavík. Sími 92-3566.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.