Morgunblaðið - 19.06.1982, Qupperneq 4
Utvarp kl. 11.20:
4
Jane Fonda sem sjónvarpsfréttakona í „The China Syndrome", sem sýnd
var hér á landi ekki ails fyrir löngu.
Sjónvarp kl. 21.10:
„Meiddur klár er
sleginn af“
Sumarsnældan
Á dagskrá útvarpsins klukkan 11.20 er þátturinn Sumarsnældan, helg-
arþáttur fyrir krakka.
Meðal efnis eru upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og
sumarsagan „Viðburðaríkt sumar“ eftir Þorstein Marelsson, sem
höfundur les. Stjórnendur eru Jóhanna Harðardóttir og Kjartan
Valgarðsson.
Sjónvarp kl. 22.30:
„Hvar er pabbi“
Peninga-
markaðurinn
/---------------- 'N
GENGISSKRÁNING
NR.103 — 15. JÚNÍ1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 11,138 11,170
1 Sterlingspund 19,803 19360
1 Kanadadollar 8,748 8,774
1 Dönsk króna 1,3357 13395
1 Norsk króna 1,8091 1,8143
1 Sænsk króna 1,8563 13617
1 Finnskt mark 2,3840 2,3908
1 Franskur franki 1,6618 1,6665
1 Belg. franki 0,2414 03421
1 Svissn. franki 5,3891 5,4046
1 Hollenzkt gyllini 4,1762 4,1882
1 V.-þýzkt mark 4,6063 4,6195
1 ítólmk líra 0,00619 0,00821
1 Austurr. sch. 0,6538 0,6557
1 Portug. escudo 0,1500 0,1504
1 Spánskur peseti 0,1018 0,1021
1 Japansktyan 0,04441 0,04454
1 írskt pund 15,861 15,906
SDR. (Sérstök
dráttarréttindi) 14/06 12,2473 123826
r
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
15. JÚNÍ 1982
— TOLLGENGI í JÚNÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 12387 10,832
1 Sterlingspund 21,846 19,443
1 Kanadadollar 9,651 8,723
1 Dönsk króna 1,4735 13642
1 Normk króna 1,9957 1,8028
1 Sænsk króna 2,0479 1,8504
1 Finnskt marfc 2,6299 23754
1 Franskur franki 1,8332 1,7728
1 Belg. franki 03663 03448
1 Svissn. franki 5,9451 53371
1 Hollenzkt gyllini 4,6070 4,1774
1 V.-þýzkt mark 5,0815 4,6281
1 itölak líra 0,00903 0,00835
1 Austurr. sch. 0,7213 0,6583
1 Portug. escudo 0,1654 0,1523
1 Spánskur peseti 0,1123 0,1039
1 Japansktyen 0,04899 0,04448
1 irakt pund 17,497 17,499
SDR. (Sérstök
dráttarréttindi) 1/06 12,1667
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............ 34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1'. ... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ’’... 30,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum ... 8,0%
d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......... (28,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar.......... (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ................ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............... (33,5%) 40,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán________________4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóöur starfemanna rtkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stylt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náó 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuóstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir júní 1982 er
359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní
'79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Kndursýnda kvikmyndin í kvöld
er „Meiddur klár er sleginn af“
(They Shoot Horses Don’t They?),
mynd sem var talsvert fræg á sin-
um tima, en hún er gerð 1969.
Eflaust muna hana margir, en
hún fjallar um þoldanskeppni, á
kreppuárunum sem harðsvíraðir
fjárglæframenn standa fyrir, og
L4UG4RD4GUR
19. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Ilagskrá. Morgun-
orð: Auður Kir Vilhjálmsdóttir
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leiknmi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt-
ir. 10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt-
ur fyrir krakka. (Jpplýsingar,
fréttir, viðtöl, sumargetraun og
sumarsagan „Viðburðaríkt
sumar" eftir Þorstein Marels-
son, sem höfundur les. Stjórn-
endur: Jóhanna Harðardóttir og
Kjartan Valgarðsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
SÍDDEGID_________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 Iþróttaþáttur. llmsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Dagbókin. Gunnar Salvars-
son og Jónatan Garðarsson
lýsir því erfiða lífi, sem sumir
urðu að lifa. Það er Sidney Poll-
ack sem leikstýrir myndinni, en
með aðalhlutverkin fara Jane
Fonda, Michael Sarrazin, Sus-
annah York og Gig Young. Geta
má þess að Gig Young hlaut
Óskarsverðlaun fyrir bestan leik
í aukahlutverki í þessari mynd.
stjórna þætti með nýjum og
gömlum dægurlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Kinarssonar.
17.00 Frá Listahátíð í Keykjavík
1982. Píanótónleikar Zoltán
Kocsis í Háskólabíói 16. þ.m.;
— síðari hluti. Tólf valsar eftir
('hopin. — Kynnir: Inga Huld
Markan. ,
19. júní
17.00 Könnunarferðin.
12. og síðasti þáttur.
17.20 HM í knattspyrnu.
Kngland og Frakkland. (Euro-
vision — Spænska og danska
sjónvarpið.)
Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður.
63. þáttur. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur.
Þýðandi: Kllert Sigurbjörnsson.
21.10 Hvar er pabbi?
(Where’s Poppa?) Bandarísk
bíómynd frá 1970. Leikstjóri:
Carl Reiner. Aðalhlutverk:
George Scgal og Ruth Gordon.
Kvikmyndin á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld er bandarísk og
heitir „Hvar er pabbi?“ (Where’s
Poppa?). Leikstjóri er Carl Reiner
og með helstu hlutverk fara
George Segal og Ruth Gordon.
í dagskrártexta segir: að þetta
sé farsi sem gerist í New York.
17.40 Söngvar i léttum dúr. Til-
kynningar.
KVÖLDIO_________________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
Haraldur Ólafsson spjallar um
fólk, hugmyndir, bækur o.fl.
sem fréttnæmt þykir.
20.00 Frá tónleikum í Bústaða-
York. Myndin segir frá tveimur
bræðrum, sem ciga að líta eftir
móður sinni, en hún er öðruvísi
en fólk er flest, og gerir þeim
lífið leitt.
l*ýðandi: Guðrún Jörundsdóttir.
22.30 Meiddur klár er sleginn af.
Kndursýning. (They Shoot
Horses, Don’t They?) Banda-
rísk bíómynd frá árinu 1969
byggð á sögu eftir Horace
McCoy. Leikstjóri: Sidney Poll-
ack. Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Michael Sarrazin, Susannah
York og Gig Young. Sagan ger-
ist í Bandaríkjunum á kreppuár-
unum. Harðsvíraðir fjárglæfra-
menn efna til þoldanskeppni,
sem stendur i marga daga með
litlum hvildum.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
Tveir braeður eiga að líta eftir
móður sinni, en hún er öðru vísi
en fólk er flest og gerir þeim lífið
leitt. Kvikmyndahandbókin seg-
ir myndina fyndna og gefur
henni næst hæstu einkunn, svo
þarna ætti að vera um góða
skemmtun að ræða.
kirkju á þingi norrænna tónlist-
arkennara 8. júlí í fyrrasumar.
John Petersen og Guðni Guð-
mundsson leika saman á bás-
únu og orgel tónverk eftir
Palmer Traulsen, Antonio Vi-
valdi, Gunnar Hahn og Ernest
Schiffmann.
20.30 Hárlos. Umsjón: Benóný
/Egisson og Magnea Matthías-
dóttir. 7. þáttur: Og hvað nú.
21.15 Frá Listahátíð í Reykjavík
1982. Frá tónleikum Kamm-
ersveitar Listahátíðar í
Háskólabiói 13. þ.m.; — síðari
hluti. Stjórnandi. Guðmundur
Kmilsson. Einleikarar: Sigurður
I. Snorrason klarínetta og Haf-
steinn Guðmundsson fagott.
a. Duo concertante fyrir klarin-
ettu og fagott eftir Richard
Strauss.
b. Variaciones concertantes
fyrir kammersveit eftir Alberto
Ginastera. — Kynnir: Baldur
Pálmason.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Djákninn á Myrká“ eftir
Friðrik Ásmundsson Brekkan.
Björn Dúason les þýðingu
Steindórs Steindórssonar frá
Hlöðum (2).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á rokkþingi: Svanasöngur
samkvæmisdömunnar. Umsjón:
Stefán Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.
Þetta er farsi, sem gerist í New 00.25 Dagskrárlok.
George Segal til vinstri, ásamt Elliot Gould í „California Split“.
plvappReykjavíir^" 1
SKJÁNUM
LAUGARDAGUR