Morgunblaðið - 19.06.1982, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1982
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr.
Agnes Siguröardóttir prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri
Stephensen. Organleikari Birgir
Ás Guðmundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í Safnaöarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa í Laug-
arneskirkju kl. 11. Sr. Árni Berg-
ur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Messa í Breiöholtsskóla kl. 11.
Sr. Lárus Halldórsson.
BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón-
usta kl. 11. Sr. Jón Ragnarsson
þrédikar, organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Sóknarnefndin.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10. Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Þórir Steþhensen.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 2. Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson
fyrrv. þrófastur þrédikar. Félag
fyrrv. sóknarþresta.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Guðsþjónusta í Safnaöar-
heimilinu Keilufelli 1, kl. 11 árd.
Samkoma nk. þriöjudagskvöld
kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Altarisganga. Örn B.
Jónsson djákni prédikar, organ-
leikari Árni Arinbjarnarson. Al-
menn samkoma nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór
S. Gröndal.
Guöspjall dagsins:
Lúk. 14: Hin mikla kvöld-
máltíö.
HALLGRIMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriöjudaga kl. 10.30, fyrirbæna-
guösþjónustur, beöiö fyrir sjúk-
um.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Arngrímur Jónsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Pjetur
Maack, organleikari Jón Stef-
ánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKiRKJA: Messa á
vegum Ásprestakalls kl. 11.
Þriöjudagur 22. júní, bænaguös-
þjónusta kl. 18. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardagur 19.
júní. Félagsstarf aldraöra. Ferö
um Esjudali aö Meöalfellsvatni í
Kjós. Brottför frá kirkjunni kl.
13.30. Þátttaka tilkynnist kirkju-
veröi í síma 16783 milli kl. 11 og
12 í dag. Sunnudagur, guösþjón-
usta kl. 11. Miövikudagur 23.
júní, fyrirbænamessa kl. 18.15,
beöiö fyrir sjúkum. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SELJASÓKN: Guösþjónusta í
Ölduselsskóla kl. 11. Ólafur Jó-
hannsson skólaprestur prédikar.
Altarisganga. Fimmtudagur 24.
júní, bænastund Tindaseli 3, kl.
20.30. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK:
Messa kl. 2. Organleikari Sigurð-
ur ísólfsson, prestur sr. Kristján
Róbertsson. Safnaöarprestur.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRDI:
Guösþjónusta kl. 14. Jónas Þórir
og Jónas Dagbjartsson leika á
orgel og fiðlu viö guösþjónust-
una. Síöasta guösþjónusta fyrir
sumarleyfi. Safnaöarstjórn.
EYRARBAKKAKIRKJA:Messa
kl. 10.30. Sóknarprestur.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág-
messa kl. 2 síöd. Alla rúmhelga
daga er lágmessa kl. 6 síöd.
nema á laugardögum, þá kl. 6
siöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Út-
varpsguösþjónusta kl. 11. Ræöu-
maöur Einar J. Gíslason. Safnaö-
arguösþjónusta kl. 14. Ræöu-
maður Karl Mykkerud forstöðu-
maöur frá Alta í Noregi. Almenn
samkoma kl. 20. Sami ræöu-
maöur.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Samkoma kl. 20.30. Ragnar
Gunnarsson talar.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Safnaöarferö í Selvog og veröur
messaö í Strandarkirkju kl. 14.
Sóknarprestur.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8. 30 árd. Rúmhelga daga er
messa kl. 8 árd.
KAPELLA St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10 árd.
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Kirkjudagur. — Guösþjónusta kl.
14. Þórir Guöbergsson flytur
ræöu. Kirkjukórinn syngur undir
stjórn Jóns Guönasonar. Sr.
Bragi Friöriksson.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
10.30. Síöasta messa fyrir
sumarleyfi. Sr. Björn Jónsson.
SÝNING í DAG FRÁ10—4
Nú sýnum við allt það nýjasta frá YAMAHA:
XV 750 SE götuhjól MR Passola 50 scooter
XJ 750 götuhjól Passola 50 scooter og
XZ 550 götuhjól síöast en ekki síst YT-
RD 50 MX götuhjól 175 TRI-Moto þriggja
MR 50 Trial torfæruhjól hjóla torfæruhjól.
Ennfremur verða sýndar 5 mismunandi geröir af YAMAHA utanborðs-
móturum. sjón er sögu ríkari, komiö á sýninguna í dag og sjáið það
nýjasta frá YAMAHA
Hljómsveitin Decoupage, en með
henni syngur Shady Owens og
stendur hún hægra megin í aftari
röð.
„Á fullu“ —
ný safnplata
SAFNPLÖTURNAR hafa náð góðri
fótfestu hér á landi að undanfórnu
og hafa þær selst vel. „Á fullu“ heit-
ir nýjasta safnplatan og kemur hún í
kjölfar „Beint i mark“.
„Á fullu“ inniheldur 14 vinsæl
lög með erlendu og íslensku lista-
fólki og má t.d. nefna Huey Lewis
& the News, Leo Sayer, Mike
Oldfield, EGO, Blondie, XTC, Fun
Boy 3 og Decoupage, en með þeirri
hljómsveit syngur Shady Owens.
Öll lögin 14 hafa notið vinsælda
að undanförnu og koma örugglega
til með að heyrast á næstu vikum.
Utgefandi plötunnar er Steinar
hf.
Ápúst Guðmundsson söium
Petur Bjöm Pétursson viösktr
Bergstaðastræti
Góö einstaklingsíbúö á jarð-
hæö. Ný eldhúsinnrétting. Út-
borgun 350 þús.
Hverfisgata
2ja herb. 60 fm ibúð á 2. hæö í
steinhúsi. Verð 550 þús.
Maríubakki
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö.
Sér þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Laus strax. Verö 1.050
þús. Bein sala.
Kóngsbakki
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö.
Þvottahús innaf eldhúsi. Góö
eign. Verö 1.050 þús.
Fálkagata
4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö
tvær samliggjandi stofur,
möguleiki á stækkun. Bein sala.
Verð 800 þús.
Fálkagata
Eldra einbýlishús sem er kjall-
ari, hæö og ris. Samtals 120 fm.
laus 1. okt. Bein sala. Verö 800
þús.
Arnartangi, Mosf.
100 fm Viölagasjóðshús á einni
hæð, góö lóð. 3 svefnherb,,
stofa, sauna. Bein sala. Verö
1.050 þús.
2ja herb. íbúð óskast
í Reykjavík góöar greiöslur.
Traustur kaupandi.
Sér hæö óskast
í Reykjavík. Staögreiösla fyrir
rétta eign.
Heímasímar sölumanna:
Helgi 20318, Ágúst 41102.
Til sölu eignaland
15.000 fermetra afgirt, á mörkum skipulags Selás-
svæðis. Landið liggur aö Elliöavatni og er leyfi fyrir
sumarhúsi með rafmagni. Frekari upplýsingar á skrif-
stofutíma í síma 31714.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENTJ
Al GLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
BILABORG HF Smiðshöfða 23