Morgunblaðið - 19.06.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ1982
23
Útvarpsráð:
Einari Pálssyni synjað um
flutning á útvarpserindi
íslendingar í góðakst-
urskeppni í Hollandi
TAL.SVERÐAR umræður urðu á
fundi útvarpsráðs síðastliðinn
miðvikudag, er ákveðið var að
veita Uinari Pálssyni, BA, ekki
leyfi til að svara Gunnari Karls-
syni, sagnfræðingi, í útvarpser-
indi.
Forsaga þessa máls er sú, að
Einar Pálsson flutti fyrir nokkru
útvarpserindi um kenningar sínar
á sviði norrænna fræða og af-
stöðu stjórnar heimspekideildar
Háskóla íslands til þeirra. Gunn-
ar Karlsson svaraði Einari síðan í
öðru útvarpserindi og því óskaði
TALSVERÐAR skemmdir voru
unnar á nýjum sorphreinsunarbíl
í Hafnarfirði aðfaranótt 17. júní.
Bíllinn stóð við Reykalsverk-
smiðjuna við Lækinn í Hafnar-
firði. Rúður voru brotnar í bíln-
Einar þess að fá að svara á sama
vettvangi.
Samkvæmt upplýsingum
Morgunblaðsins varð það end-
anleg niðurstaða útvarpsráðs
að neita Einari um að flytja
annað erindi og töldu flestir út-
varpsráðsmanna að nóg væri
komið í deilu þeirra Gunnars á
þessum vettvangi. Einn út-
varpsráðsmanna, Erna Ragn-
arsdóttir, taldi á hinn bóginn
rétt að gefa Einari heimild til
þess að flytja erindi og annar,
Ellert Schram, taldi eðlilegast
um og aðrar skemmdir unnar
og er um talsvert tjón að ræða.
Rannsóknarlögreglan í Hafnar-
firði biður þá sem kunna áó
hafa orðið varir þá, sem
skemmdirnar unnu, að gefa sig
fram.
að ljúka þessum deilum með
umræðuþætti í útvarpinu.
Morgunblaðið hafði samband
við Ernu Ragnarsdóttur vegna
þessa og sagðist hún hafa viljað
veita Einari leyfi á þeim for-
sendum að þarna væri um al-
gjörlega ólíka stöðu þeirra Ein-
ars og Gunnars að ræða. Annar
hefði ríkisstofnun á bak við sig
en hinn væri einstaklingur án
slíks stuðnings. Hún teldi það
sitt hlutverk innan útvarpsráðs
að gæta stöðu einstaklingsins
gagnvart ríkisvaldinu og það
væri mjög skiljanlegt að Einar
vildi svara Gunnari. Háskólan-
um hefði þegar verið lokað fyrir
Einari og því væri ekki rétt að
annarri ríkisstofnun, útvarp-
inu, yrði einnig lokað fyrir hon-
um, það þyrfti að gæta þess að
fólk hefði tækifæri til að koma
skoðunum sínum á framfæri.
Þessi afstaða útvarpsráðs
ítrekaði enn frekar þörfina á
því að stofnað yrði frjálst út-
varp til þess að einstaklingur-
inn gæti komið skoðunum sín-
um á framfæri í anda lýðræðis-
ins.
Fjórir íslenskir piltar tóku þátt í al-
þjóólegu hjólakeppninni sem fór fram í
Hollandi 25. maí sl. Mótið var haldið i
vegum Hollenska umferðarráðsins og
samtaka alþjóðlegra umferðarráða
(PRI) Alls sendu 20 þjóðir þátttakend-
ur, og urðu íslendingarnir Kinar
Malmquist frá Akureyri og Theodór
Kristjánsson Keykjavík i 15. sæti
reiðhjólakeppninnar, með 624 stig.
Fyrstir urðu Finnar með 751 stig, í
öðru sæli Hollendingar, og Ungverjar
þriðju.
í vélhjólakeppninni urðu þeir Karl
Gunnlaugsson Reykjavík og Rúnar
Guðjónsson Selfossi í 12. sæti með
852 stig. Ungverjar sigruðu í
vélhjólakeppninni, hlutu 955 stig,
Frakkar urðu í 2. sæti og írar númer
þrjú.
Að sögn þjálfara og fararstjóra,
Baldvins Ottóssonar og Guðmundar
Þorsteinssonar, fór keppnin vel fram
í alla staði. Þrátt fyrir að íslensku
piltarnir kæmust ekki á verðlauna-
pall að þessu sinni, urður þeir landi
sinu til sóma með góðri framkomu í
hvívetna.
Að lokinni keppni buðu Hollend-
ingar öllum þátttakendum í siglingu
um hin frægu síki í Amsterdam. Auk
þess fóru Islendingarnir í ökuferð
um Þýskaland, Holland, Belgíu og
Luxemborg.
íslensku keppendurnir tóku þátt í
forkeppni hérlendis. Vélhjólapilt-
arnir í keppni sem Bindindisfélag
ökumanna, Umferðarráð og Æsku-
lýðsráð ríkisins stóðu fyrir.
Reyðhjólapiltarnir, Einar og Theo-
dór, sigruðu í hjóiakeppni grunn-
skóla sem háð var sl. haust.
Sorphreinsunarbíll í Hafnar-
firði skemmdur — vitni vantar
fíannsóknastofnun
byggingaríðnaðaríns
Keldnaholti — Reykjavík Sltni 83200
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hefur um árabil gefið út handhæg rit og tækniblöð sem ná yfir flest svið byggingariönaðarins. Rit þessi og blöð
eru seld hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti, og Byggingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík.
V------—___________________________________________________________________________________________________________________________________________
.—----------------------------------
HÚSBYGGINGATÆKNI
Sérrit: Útg.ár Verð
Hljóötæknifraeði 1976 95,-
Trévirki Í977 115,-
Ástandskönnun einangrunarglers 1977 65,-
Mótatengi 1978 65,-
Einangrun húsa 1978 145,-
Fúguefni, fúguþétting og glerjun 1979 115,-
Svignun einangrunarglers 1979 115,-
Þakgerðir — ástandskönnun 1980 115,-
Öryggisatriði vatnshitakerfa í íbúðarhúsum 1980 60,-
Eldvarnir og eldvarnarbúnaöur í íbúðarhúsum 1980 65,-
Steypumót — Flokkun og valkostir 1981 100,-
Raki í húsum 1982 80,-
Rb.-tækniblöð
Jarövatnslagnir viö hús 1973 10,-
Þök. Hlutverk, geröir og vandamál 1973 10,-
Fúguþétting. Verklýsing 1979 10,-
Gólfeiningar 1980 —
Útveggjaklæðning, loftræst ytra byrði,
undirstöðuatriði og hlutverk 1974 10,-
Þéttilistar. Gerðir og eiginleikar 1975 10,-
Þéttiefni fyrir fúgur. Flokkun og hugtök 1976 10,-
Kítti og fúgufylliefni.
Flokkun, eiginleikar og efnisval 1976 10,-
Einangrunargler — Geröir og eiginleikar 1976 10,-
Efnafræðilegar viðarvarnir 1977 10,-
Gólfklæðningar — Gólfteppi.
Gerðir, eiginleikar og lagnir 1978 10,-
Pappalögn — Leiðbeiningar viö framkvæmd 1978 10,-
ísetning einangrunarglers 1979 10,-
Efnaþol glers, meöferð þess
og geymsla á byggingastaö 1979 10,-
Einangrunarefni, gerðir og eiginleikar 1979 10,-
Markaðskönnun á fúguefnum 1979 8,-
Klæöningarefni á þök 1979 5,-
Þakpappi — almennt 1979 8,-
Bárujárn — efniseiginleikar 1979 5,-
Bárujárn — frágangsdeili 1979 10,-
Bárujárn — verklýsing 1979 10,-
Þaksmíði og nöfn þakhluta 1980 5,-
Olíukynding — þættir sem valda orkutapi 1980 10,-
Oliukynding — stillitæki og notkun þeirra 1980 10,-
Viögerð á einangrunargleri 1981 10,-
Rakaþétting á gluggum — Móöa, héla, hrím og is1981 10,-
Markaöskönnun útveggjaklæöninga 1981 10,-
Markaðskönnun á fúguefnum 1981 10,-
Sólbekkir og varmagjafar 1981 10,-
Utveggjaklæöning, standandi timburklæöning 1982 10,-
Einangrun utan á niöurgrafna veggi
í íbúðarhúsum 1982 10,-
KOSTNADAR- OG VINNURANNSÓKNASVIÐ
Sérrit: Útg.ár. Veró
Kostnaðaráætlanir og eftirlit. Rb-kostnaöarkerfi Vísitölur byggingarhluta, grunnrit — 1974 50,-
Fjölbýlishús (uppselt) 1976
Vísitölur byggingarhluta, grunnrit — Einbýlishús 1977 75,-
Vísitölur byggingarhluta, grunnrit — Iðnaðarhús Vísitölur byggingarhluta, gefnar út ársfjóröungslega, áskrift á ári: 1978 75,-
Fjölbýlis-, einbýlis- eöa iönaöarhús. 145,-
Fjölbýlis og einbýlishús. 190,-
Fjölbýlis-, einbýlis- og iðnaðarhús Tilboðsgerð verktaka í byggingariðnaöi — 265,-
Tíu þrepa aöferðin 1977 65,-
Verktakaval 1978 50,-
Kostnaöarkerfi Rb. — Tölvuvinnsla v _ _ 1981 55,-
JARDFRÆÐISVIO
Rb.-tækniblöð: Útg.ár Verð
Jarðvegsflokkunarkerfi 1976 10,-
r STEINSTEYPUSVIÐ \
Sérrit: Útg.ár Verð
Symposium on alkali — Aggregate Reaction Preventive Measures Reykjavík, August 1975 1975 115,-
Múr og múrblöndur 1976 55,-
Steinsteyputækni (uppselt) 1977
Loftblendiefni í steinsteypu 1977 55,-
Þjálniefni í steinsteypu 1977 55,-
Fylliefni í steinsteypu 1977 55,-
Styrkleiki í steinsteypu 1977 55,-
Vetrarsteypa 1977 50,-
Steypuskemmdir — ástandskönnun 1979 115,-
Námskeið í steyputækni 1979 65,-
Nonlinear Analysis of Reinforced Concrete Slabs
The Finite Element Method 1979 75,-
Viðgerðir á steinsteypu 1980 40,-
Steypuskemmdir — ástandskönnun, Akureyri 1980 115,-
Viðgerðir á alkaliskemmdum — áfangaskýrsla 2 (uppselt) 1982
Rb-tækniblöó: Steinsteypa. Steypuflokkun og blöndunartöflur 1974 10,-
Fylliefni í steinsteypu (glæra) 1979 8,-
Vetrarsteypa 1978 10,-
Steypuskemmdir 1978 10,-
Alkali-kisilefnabreytingar í steinsteypu 1979 10,-
íblöndunarefni í steinsteypu 1979 10,-
Sérvirk þjálniefni i steinsteypu 1980 10,-
Niöurlögn og aöhlúun steinsteypu s 1982 10,-
/
UMHVERFI OG SKIPULAG
Sérrit: Útg.ár Veró
Skipulag. Umferð og umhverfi 1979 75,-
Snjór og snjóflóð 1979 65,-
Áhrif skipulags á orkusparnað 1981 55,-
Skipulag umferðar í þéttbýli 1982 55,-
Rb.-tækniblöó:
Rýmisþörf hjólastóls 1975 10,-
Hönnun bygginga og mannvirkja m.t.t. fatlaöra 1975 10,-
Skjólveggir 1979 10,-
Rýmisþörf húsgagna 1979 8,-
Leiksvæði barna 1979 8,-
Innréttingar, eldhús 1979 8,-
Gufubaðstofa 1979 10,-
Opið eldstæði — Arinn 1980 10,-
Snyrtiherbergi, innréttingar og rýmisþörf 1981 10,-
Reykskynjarar í heimahúsum 1981 10,-
Rýmisþörf bílastæða 1979 10,-
Eldhúsinnréttingar m.t.t. fatlaðra 1982 10,-
Stigar og þrep innanhúss 1982 10-
v
VEGA- OG JARDTÆKNISVID
Sérrit: Útg.ár Verð
Olíumalarvegir 1976 95,-
Viðloöun í olíumöl og malbiki Rb-tækniblöð: 1977 95,-
Fylliefni í burðarlag vega (glæra) 1978 8,-
Fylliefni malbik (glæra) 1978 8,-
Fylliefni í olíumöl (glæra) 1978 8,-
Grundun húsa 1980 10,-
Grundun húsa (dæmi) V 1980 8,-
ÖNNUR RIT
Sérrit: Útg.ár Verð
Rúmteiknun Rb.-tækniblöö: 1981 115,-
Umreikniskvarðar 1977 10,-
V
f - N
Undirritaöur óskar að fá send í póstkröfu rit þau sem
merkt er við, eða gerast fastur áskrifandi að Rb-blaða-
útgáfu.
Nafn: ................................................
Atvinna: .............................................
Heimilisfang: ......................................
Nafnnúmer: ...........................................
Vinsamlegast merkið við hér, ef föst áskrift að Rb-blöð-
um óskast: ..............