Morgunblaðið - 19.06.1982, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofumaður
Starfsmann vantar á skrifstofu okkar strax.
Uppl. á virkum dögum frá kl. 8 til 4 í síma
53366.
Bæjarútgerö Hafnarfjaröar.
Lagerstörf
Maður óskast til afgreiðslustarfa á varahluta-
lager nú þegar.
Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.
deild Mbl. fyrir 23. júní merktar: „L — 3410“.
Vanur bifreiðastjóri
óskast til afleysinga í tvo mánuði í sumar.
Upplýsingar í síma 92-1600 á venjulegum
skrifstofutíma.
Olíusamlag Keflavíkur og nágrennis.
Starf bæjarstjóra
hjá Akraneskaupstað er hér með auglýst
laust til umsóknar. Uppl. veita Valdimar Indr-
iðason forseti bæjarstjórnar og Magnús
Oddsson bæjarstjóri. Umsóknir skulu hafa
borist fyrrnefndum fyrir 1. júní næstkomandi.
Bæjarstjórn Akraness.
Útkeyrsla
og lagerstörf
Maður óskast til útkeyrslu og lagerstarfa nú
þegar.
Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.
deild Mbl. merkt. „Ú — 3418“.
Kennarar
Kennara vantar við Grunnskóla Eyrarsveitar,
Grundarfirði, til kennslu yngri barna. Kennsla
í mynd-, handmennt og raungreinum.
Frekari upplýsingar veita skólastjóri, Jón Eg-
ill Egilsson, sími 91-18770 og yfirkennari
Hauður Kristinsdóttir, sími 93-8843.
Fóstrur —
Þroskaþjálfar
Fóstrur og þroskaþjálfa vantar til starfa á
dagheimili og leikskóla í Hafnarfiröi. Um er
að ræða hálfar og heilar stöður. Athygli er
vakin á rétti öryrkja til starfa, samamber 16.
grein laga, nr. 27/1970.
Uppl. um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma
53444.
Félagsmálastjórinn
í Hafnarfiröi.
Framreiðslunemi
Óskum eftir að ráða nema í framreiöslu nú
þegar, eða eftir nánara samkomulagi.
Uppl. gefur starfsmannastjóri f.h. næstu
daga. Uppl. ekki veittar í síma.
Hitaveita
Reykjavíkur
óskar eftir að ráða járniönaöarmann vanan
pípusuðu. Vinnan felst í almennu viðhaldi
dreifikerfis. Krafist er hæfnisvottorðs í pípu-
suðu, rafsuðu og logsuðu frá Rannsóknar-
stofnun iönaðarins.
Uppl. um starfið veitir Örn Jensson að bæki-
stöð Hitaveitu Reykjavíkur, Grensásvegi 1.
Ferskfisk-
matsmaður
Matsmaður með ferskfiskmatsréttindi óskast
sem allra fyrst.
Uppl. hjá Kópanesi hf„ Patreksfirði, sími 94-
1311 og 94-1470.
Húsavík
Tónmenntakennara vantar að grunnskóla
Húsavíkur frá 1. sept. nk. Upplýsingar gefur
Sigurður Hallmarsson skólastjóri í síma
41123, eða formaður skólanefndar í síma
41409.
Skólanefnd Húsavikur.
Sérkennari og
sálfræðingur
óskast til starfa í Vestfjaröaumdæmi skólaár-
ið 1982—1983.
Upplýsingar gefur fræðslustjóri Vestfjarða-
umdæmis í síma 94-3160 og 94-4026.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Tilkynning frá Kirkju-
görðum Keflavíkursóknar
Vegna hirðingar í kirkjugörðunum skal þeim,
sem sett hafa upp girðingar eða hleðslur um-
hverfis grafreiti, bent á, að það er óheimilt,
samkvæmt reglugerð frá 12. október 1971.
Hlutaðeigendur eru því vinsamlega beðnir
um að fjarlægja girðingar þessar fyrir 30. júní
næstkomandi, þar sem reikna má með því að
þær að öðrum kosti verði fjarlægðar.
Kirkjugaröar Kefla víkursóknar.
Vegna skemmtiferða
starfsfólks
verður lokað mánudag og þriðjudag
(21,—22. júní). Opnum aftur miðvikudags-
morgunn, 23. júní.
Iiörumsrliínc hF
DAISHRAUNI 14 PÓSTHÓLF 283. HAFNARFIRÐI. ^SÍMI 5 35 88
Geðvernd — ’82
Dregið var í happdrættinu 4. júní.
Upp komu eftirtalin númer:
1)Nr. 45043, 2) Nr. 48948, 3) Nr. 60923,
4) Nr. 62883, 5) Nr. 17912, 6) Nr. 52113,
7) Nr. 58176, 8) Nr. 36598.
Geöverndarfélag íslands,
Hafnarstræti 5.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því
að gjalddagi launaskatts fyrir mánuöina apríl
og maí var 15. júní sl. Eindagi er mánuði
síöar.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Reykjavík, 16. júni 1982.
Fjármáiaráöuneytiö.
| tilboö — útboö |
Útboð
Bygginganefnd Laugaskóla óskar eftir tilboð-
um í aö grafa fyrir og steypa upp grunn og
kjallara að íþróttahúsi aö Laugum,
Hvammshreppi, Dalasýslu. Stærö hússins er
889 fm. Verkinu skal lokið á árinu 1982.
Utboðsgagna má vitja á Verkfræðistofunni
og teiknistofunni sf„ Kirkjubraut 40, Akra-
nesi. Arkitektastofunni sf„ Borgartúni 17,
Rvk. og hjá sr. Ingibergi Hannessyni, Hvoli,
Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, gegn 1.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð í Laugaskóla þriðjudag-
inn 6. júlí kl. 14.00.
Bygginganefnd Laugaskóla.
Utboö
Laxárdalshreppur, Búðardal óskar eftir til-
boðum í undirbyggingu gatnagerða, holræsa
og vatnslagna í Búðardal. Verkinu skal lokið
eigi síðar en 1. september 1982.
Útboösgagna má vitja á Verkfræði- og
teiknistofunni sf„ Kirkjubraut 40, Akranesi,
og skrifstofu Laxárdalshrepps, Búðardal,
gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Laxárdals-
hrepps þriðjudaginn 29. júní kl. 14.00.
Sveitarstjórinn Búöardal.
Tilboð óskast
í Caterpillar jaröýtu D7E með Ripper er sýnd
verður aö Grensásvegi 9, þriöjudaginn 22.
júníkl. 12—15.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.15.
Sala Varnarliöseigna.
húsnæöi óskast
....... ............ !
Læknastúdent
á öðru ári óskar eftir 3ja herb. íbúö sem næst
háskólanum frá 5. sept. í haust. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 96-2869 eftir kl. 19.