Morgunblaðið - 19.06.1982, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1982
icjo^nu-
>PÁ
§9 IIRÚTURINN
|l|l 21. MARZ—19.APRÍL
Kf þú fordast afskipti af fjármál-
um í dag verdur þetta rólegur
dagur. I»ú þarft ef til vill ad
vinna eftirvinnu. I»ú lætur þér
þaó vel líka því þú ert ad vinna
aó skemmtilegu verkefni.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l»ér býóst aóstoó frá háttsettri
manneskju. I»ú hefur líklega
áhyggjur vegna heilsu einhvers
sem er þér nákominn. Otti þinn
reynist ástæóulaus.
tvíburarnir
iws 21. MAI-20.JÚNI
l»ú skalt ekki hlusta á ráólegg-
ingar frá vinum þínum varóandi
fjármál. I»eir meina vel en þú
veróur sjálfur aó ráóa örlögum
þínum. I»ú þarft líklega aó taka
á þig ábyrgó vegna fólks sem er
ekki fært um aó hugsa um sig
m KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
l*ú átt í erfióleikum meó aó
leysa vandamál sem upp koma á
heimilinu. I*ér reynist vel aó
tala um vandamálin vió yfir-
menn þína. I*ú og ástvinur þinn
komist nær hvort öóru í kvöld.
^riUÓNIÐ
57*^23. JÚLl-22. ÁGÚST
l»aó er ekki gott fyrir þig aó fara
í feróalag í dag. I»ú skalt ekki
taka neina áhættu. I»ú þarft aó
eyóa miklum tíma í aó hugsa
um þarfir annarra.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22.SEPT
l*ú hefur áhyggjur vegna fjár
mála. I»ú þarft aó fara varlega í
þeim efnum. (>ættu þess aó
eyóa ekki óhóflega. Störf sem
krefjast listrænna hæfileika
henta þér vel.
\'h\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Áætlunum þínum er mótmælt af
fólki sem venjulega stendur
meó þér. I»ú hefur miklar
áhyggjur og heilsa þín hlýtur
tjón af því. Keyndu aó slaka á
og hvíla þig.
DREKINN
'23.0KT.-21. NÓV.
I»ú þarft aó hugsa um heilsuna
en þrátt fyrir þaó er þetta róleg-
ur dagur. I»ú færó gott tækifæri
til aó láta Ijós þitt skína. I»ú átt
fullt af góóum hugmyndum sem
þú skalt reyna aó nota.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Vióskiptavandi eykst ef þú feró
út í eitthvert gróóabrall. I»ér er
gjarnt aó æóa úr einu í annaó í
dag og veróur því lítió úr verki.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Foreldrar þínir ætlast til mikils
af þér. I»ú þarft líklega aó fara í
óvænt feróalag, sem reynist
b«‘ói tímafrekt og dýrt. I»ú mæt-
ir skilningi frá hærra settu fólki.
IP
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I»ú lendir líklega í vandræóum
meó aó ná í fólk sem vinnur
langt í burtu. Sími og sam-
göngutæki gera þér lífió leitt.
I*ú skemmtir þér vel í kvöld.
< FISKARNIR
19.FEB.-20. MARZ
Nú skalt þú taka fjármálin til
gagngerrar endurskoóunar.
Kólk í kringum þig kemur meó
hugmynd sem getur hjálpaó þér
mikió. Ef þú ert aó reyna aó
selja fasteign ættiróu aó fá gott
tilhoó í dag.
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
SMÁFÓLK
WHO'S HE, ONE OF
'YOÚR RELATIVES ?/
Ég skil ... Takk fyrir!
Detta er að visu ekki mitt
mál, en TBR segir ...
... að i svona tilfellum eigi að
grípa til úLsláttarkeppni.
Og hver er þetta, einn af fjöl-
skyldunni kannski?!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú ert í 3 gröndum og færð
út spaöatvist. í blindum áttu
Kx en Gx heima. Þú lætur?
Þvílík spurning! Auðvitað er
þetta hreinn hittingur!
Norður
sK7
h ÁK42
t10965
I G108
Suður
sG4
h 853
t ÁDG4
IÁD97
Vestur Noróur Austur Suóur
— — Pass 1 líjjull
Pass 1 hjarta Pass 1 grand
Pass 2 grönd Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Jæja, láttu þá reyna á hittn-
ina. _ o -
Það er rétt að þetta er hitt-
ingur, en það þýðir ekki að úll-
en-dúllen-doff eigi við. Þegar
spilið kom fyrir í Bandaríkj-
unum fyrir alllöngu, setti
sagnhafi, Robert Goldman,
upp kónginn — og hafði
heppnina með sér.
Norður
sK7
h ÁK42
t10965
IG108
Vestur Austur
s Á1062 s D9853
h DG7 h 1096
t 872 t K3
I 642 I K53
Suður
sG4
h 853
t ÁDG4
I ÁD97
Goldman gerði sér grein
fyrir því að spilið væri glatað
ef austur ætti ekki báða
láglitakóngana. Hann gaf sér
því að kóngarnir væru í austur
og dró síðan upp mynd af spil-
unum miðað við það. Útspil
vesturs var spaðatvistur, sem
benti til að hann ætti aðeins
fjórlit. Austur á því fimm
spaða. Mað Á í spaða og tvo
kónga til hliðar hefði hann ör-
ugglega ströglað yfir 1 hjarta.
En ekki endilega með Dxxxx.
Það er stundum sagt að
heppnin fylgi þeim sterka.
Þetta er ekki alveg rétt orðað,
sannleikurinn er sá að hinn
sterki færi sér heppnina betur
í nyt.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Eins og gefur að skilja hef-
ur ekki farið fram alþjóðlegt
skákmót í Póllandi í nokkurn
tíma. Á móti í Bialystok fyrir
skömmu, þar sem eingöngu
Pólverjar tefldu, kom þessi
staða upp í skák þeirra Kost-
yra og Skrobek, sem hafði
19. — Bd4! (Eftir 19. - Hxe3,
20. Dxe3 - He8, 21. Da3 -
Db6+, 22. Kfl - Bb5+, 23. Bd3
hangir hvíta staðan saman.)
20. Bxd4 — Dd2+, 21. Kg3 —
Df4+!, 22. Kf2 - Dxd4+, 23.
Kfl og hvítur gafst upp um
leið, því að hann sá svar
svarts fyrir, 23. — Hxf3+!, 24.
gxf3 — Bh3 mát.