Morgunblaðið - 19.06.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1982
31
félk í
fréttum
Jan« Birkin ásamt J.F. Crahay, Jane Birkin með uppáhaldsmótleikara slnum, Michel Serrault.
einum af forstjórum Lanvin-
tískuhússins.
Jane Birkin öðlast sjálfstraust
+ Jane Birkin er ensk söngkona
og leikkona sem varö fræg í
Frakklandi. Hún hefur nær ein-
vöröungu leikiö í frönskum kvik-
myndum. Þaö var Serge Gains-
bourg sem uppgötvaöi Jane Birkin
og þau giftust. Þaö var hann sem
geröi hana fræga, hann samdi
textana sem hún söng og var um-
boðsmaður hennar.
Jane Birkin er nú 35 ára og hún
er aö skilja viö Serge Gainsbourg.
Hún segist hafa gjörbreyst viö
skilnaöinn, eigi meira einkalíf og
hugsi meira um dætur þeirra tvær,
Kate 15 ára og Karlottu 10 ára.
Jane segist hafa haft hræöilega
minnimáttarkennd vegna útlitsins
þegar hún var yngri, henni hafi
hreinlega fundist hún vera forljót.
„Þegar ég var 18 ára,“ segir Jane
Birkin, „svaf óg meö snyrtidótiö
mitt undir koddanum til þess aö
vera nógu fljót aö faröa mig ef ein-
hver sæi mig. Ég var sannfærö um
aö hver sem sæi andlit mitt ófarö-
aö myndi foröast mig upp frá því.
Ég faröaöi mig svo mikið aö ég
skapaöi mér falskan persónuleika.
En þá kynntist ég Serge og hann
varö ástfanginn af mér ómálaðri.
Ég var hans týpa. Þaö var ein-
göngu fyrir álit hans á mér aö mér
fór aö finnast ég vera falleg. Ég var
eiginlega ekki til nema í augum
hans, þaö var bara önnur tegund
af andlitsfaröa. En smám saman
undir hans handleiöslu varö ég aö
sjálfstæöri mannveru og þá varö
ég aö yfirgefa hann. Ég átti í raun
og veru ekki annars kost.“
Jane Birkin í anyrtiherbergi ainu.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu mér
vináttu og hlýhug á 80 ára afmæli mínu þann 13.
júní sl.
Guö blessi ykkur öll.
Oddfríður Sæmundsdóttir,
Laugavegi 132.
Hestamanna-
félagið Sindri
Gæðingakeppni og kappreiðar verða haldnar á
Sindravelli við Pétursey 27. júní. Keppt veröur í 250,
300 og 800 m stökki, 150 og 250 m skeiði og 800 m
brokki. Skráningu þarf aö vera lokið fyrir 23. júní.
Skráning í síma 99-7265 eöa 7119.
PEUCEOT
Peueot 604 árg. 1978, lítið ekinn í mjög
góöu standi til sýnis og sölu.
HAFRAFELL HF. — VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211
Sýnum Opel- og Isuzu-bifreiöir
hjá Bifreiöa- og vélaverkstæöi Foss, Húsavík,
laugardag, 19. juni, tra kl. 10 til 17. ^VÉLADEILD SAMBANDSINS U
□PEL Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 ISUZU