Morgunblaðið - 19.06.1982, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ1982
föh Listahátíð v í Reykjavík
DAGSKRÁ
LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ Kl. 20.30.
kl. 20.30 Leikfélag Reykjavíkur.
Leikfélag Reykjavikur: Skilnaður Skilnaður. Önnur sýning á nýju leikriti eftir
Frumsýning á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson.
Kjartan Ragnarsson, sem einnig Sunnudagur 20. júní kl. 14.00
er leikstjóri. Kjarvalsstaöir:
Laugardagur 19. júní kl. 17.00 Þorkell Sigurbjörnsson:
Kjarvalsstaöir: 1) Níu lög viö Ijóö eftir Jón úr
Hafliöi Hallgrimsson: Vör
Fimm stykki fyrir pianó (Ólöf K. Harðardóttir, söngur
(Halldór Haraldsson píanó) Þorkell Sigurbjörnsson, píanó)
Guömundur Hafsteinsson: 2) Petits Plaisirs (Smáglens)
Brunnu beggja kinna björt Ijós (Rut Ingólfsdóttir, fiöla
(Nora Kornblueh, selló Unnur Maria Ingólfsdóttir, fiðla
Óskar Ingólfsson, klarinett Inga Rós Ingólfsdóttir, selló
Snorri S. Birgisson, píanó) Höröur Askelsson, sembal)
Laugardagur 19. júní kl. 9.30 og Sunnudagur 20. júní kl. 10.00.
14. Gönguferð á vegum arkitektafé-
Norraena húsiö: lagsins.
Föndurvinnustofan Gangan hefst viö Gróörastööina
Opin öllum (hámarksfjöldi barna þó 15, aldur 3—6 ára). SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ Alaska. MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ
Kl. 17.00 Kl. 18.00
Laugardalshöll Norræna húsiö:
Tónleiknr Fyrirlestur: „Aö mála — börn og
Sinfón'uhljómsveit íslands listamenn"
Stjórnandi Gilbert Levine. Einsöngvari Boris ChristoM, bassi. Jens Mattiasson frá Svíþjóö.
KLÚBBUR LISTAHÁTÍOAR í FÉLAGS- STOFNUN STÚDENTA VIÐ HRINGBRAUT
19. júní Karl Sighvatsson og soyabaunabandiö. 20. júní Kvartett Kristjáns Magnússonar.
Matur frá kl. 20.30. Opið frá kl. 18.00—03.00.
Miðasala í Gimli viö Lækjargötu.
Opin alla daga frá kl. 14- -19.30.
Sími Listahátíöar 29055
k— t Jm «i m l » JJb j£Á 1 ! h .1 .
• * "4t V
Söngdagar í Skálholti
NÚ ÞESSA dagana, 18.—20. júní,
stendur yfir í Skálholti samkoma sú,
sem fengið hefur nafnið „Söngdag-
ar“. Þetta er fjórða árið í röð, sem
Söngdagar þessir eru haldnir, að
venju helgina eftir 17. júní.
A „Söngdögunum" koma söng-
vinir víða að og skemmta sér og
öðrum með söng og hljóðfæra-
slætti.
A „Söngdögum" undangengin ár
hafa verið æfð og flutt verk eins
og G. Fauré: Requiem, Z. Kodaly:
Pangue Lingua, J. Haydn: Orgel-
messa, Johan Speight: Missa Brev-
is ásamt miklum fjölda innlendra
og erlendra smærri verkefna. A
sunnudaginn syngur hópurinn við
messu kl. 11.00 f.h., en þá messar
sóknarprestur kirkjunnar séra
Guðmundur Óli Ólafsson, organ-
isti verður Glúmur Gylfason.
Kl. 14.00 sama dag verður „opin
lokaæfing" á verkefnum þeim,
sem unnið verður að.að þessu
sinni, m.a. eftir J.S. Bach, B. Britt-
en o.fl. með aðstoð Gústafs Jó-
hannessonar organista. Stjórn-
andi „Söngdaganna" hefur frá
upphafi verið Jónas Ingimundar-
son.
Orlofsfé inn á
reikninga banka og
sparisjóða vestra
Tekist hefur samkomulag milli Al-
þýðusambands Vestfjarða, Vinnuveit-
endafélags Vestfjarða og banka og
sparisjóða á Vestfjörðum um breytt
fyrirkomulag á innborgun og vörslu
orlofsfjár launþega. Samkomulag
þetta felur i sér þær breytingar að
orlofsfé launþega á Vestfjörðum
verður nú greitt inn í sparisjóði eða
bankaútibú á Vestfjörðum sem taka
að sér innheimtuvörslu og ávöxtun
fjárins á 3ja mánaða verðtryggðum
reikningum.
Hér er um að ræða þríhliða
samning milli viðkomandi verka-
lýðsfélags, hvers og eins vinnuveit-
anda og viðkomandi peningastofn-
unar.
Sérstaklega er það brýnt fyrir
verkalýðsfélögum innan Alþýðu-
sambands Vestfjarða, að þau hafi
frumkvæði hvert á sínu félags-
svæði að undirritun og staðfest-
ingu samkomulagsins, og fylgist
með að framkvæmd þessa mikla
hagsmunamáls launþega og allra
Vestfirðinga komi strax til fram-
kvæmda. Gögn varðandi málið eru
á leiðinni til félaganna.
(FréUa(ilkynninj{)
Arnesingar
afhjúpa
minnisvarða
um Asgrím
MINNISVARÐI um Ásgrím Jónsson
listmálara verður afhjúpaður á fæð-
ingarstað hans, Rútsstaðahjáleigu í
Gaulverjabæjarhreppi, í dag 19. júní.
Árnesingafélagið í Reykjavík reisir
minnisvaröa þennan til minningar
um listamanninn.
Athöfnin hefst kl. 17.30, Arin-
björn Kolbeinsson formaður Ár-
nesingafélagsins í Reykjavík setur
athöfnina. Avörp verða flutt, en
síðan afhjúpar Sigrún Guðmunds-
dóttir, ættingi Ásgríms varðann.
Allir Árnesingar og aðrir velunn-
arar Ásgríms, sem eiga þess kost,
eru velkomnir að taka þátt í at-
höfn þessari.
I kvöld heldur Árnesingafélagið
jónsmessumót í Félagslundi, en
dagskrá þess móts verður að
miklu leyti helguð Ásgrími.
Ásgrímur Jónsson fæddist í
Rútsstaðahjáleigu árið 1876 og
lést árið 1958. Þó að hann eyddi
meginhluta ævinnar fjarri átthög-
unum, hélt hann jafnan tryggð við
æskustöðvarnar og er hann jarð-
settur í Gaulverjabæ.
Al'GhYSINGA-
SÍ.MINN ER:
Oi
EdI
51
51
51
Kol kih2*3
pij ardag.
J9| Aöalvinningur:
Gfl Vöruútekt fyrir
E130oo. Gi
SEjEjgggBj ggjB)
- i
kl. 2.30 i dag laug-íjji
ao “
£}£r\dlarisa)(\úUo urinn
(ZjJma Dansaö 1 Félagsheimili
^ M l Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
7"J (Gengið inn frá Grensásvegi).
r.ljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
51
kr.5
51
Opið 10—3. Diskótek
• •••••••
• ••••••••
• •••••••
Lindarbær
Gömlu dansarnir
í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr.
Hannesson og félagar leika, söngkona
Valqeröur Þórisdóttir.
Aðgöngumiðasala í Lindarbæ frá kl.
20.00, sími 21971.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ.
Lokað f kvöld
vegna einkasamkvæmis
BECADHSLy