Morgunblaðið - 26.06.1982, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ1982
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 110 — 25 JUNÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 11,370 11,402
1 Sterlingspund 19,545 19,600
1 Kanadadollar 8,828 8,852
1 Dönsk króna 1,3192 1,3229
1 Norsk króna 1,8026 1,8077
1 Sænsk króna 1,8525 1,8578
1 Finnskt mark 2,4033 2,4101
1 Franskur franki 1,6429 1,6476
1 Belg. Franki 0,2392 0,2398
1 Svissn. franki 5,3487 5,3638
1 Hollenzkt gyllini 4,1278 4,1394
1 V.-þýzkt mark 4,5580 4,5709
1 ítölsk líra 0,00810 0,00812
1 Austurr. »ch. 0,6466 0.6484
1 Portug. escudo 0,1350 0,1354
1 Spánskur peseti 0,1013 0,1016
1 Japansktyen 0,04417 0,04430
1 írskt pund 15,688 15,732
SDR (Sérstök
dráttarréttindi) 24/06 12,3554 12,3903
V -i
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
25. JUNI 1982
— TOLLGENGI I JÚNÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 12,542 10,832
1 Sterlingspund 21,560 19,443
1 Kanadadollar 9,737 8,723
1 Dönsk króna 1,4552 1,3642
1 Norsk króna 1,9885 1,8028
1 Sænsk króna 2,0436 1,8504
1 Finnskt mark 2,6511 2,3754
1 Franskur franki 1,8124 1,7728
1 Belg. franki 0,2638 0,2448
1 Svissn. franki 5,9002 5,4371
1 Hollenzkt gyllini 4,5533 4,1774
1 V.-þýzkt mark 5,0280 4,6281
1 ítölsk líra 0,00893 0,00835
1 Austurr. sch. 0,7132 0,6583
1 Portug. escudo 0,1489 0,1523
1 Spánskur peseti 0,1118 0,1039
1 Japansktyen 0,04873 0,04448
1 írskt pund 17,305 17,499
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.........
2. Sparisjóösreikningar. 3 mán.1’.
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1'
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar ..
6. Ávísana- og hlaupareikningar.
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur i dollurum....
b. innstæöur í sterlingspundum...
c. innstæöur i v-pýzkum mörkum
d. innstæöur í dönskum krónum..
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir......... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar.....^..... (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ................. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ................ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............... 4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hverp. ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánekjaravísitala fyrir júní 1982 er
359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní
'79.
Byggingavíaitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
34,0%
37,0%
39,0%
0,0%
1,0%
19,0%
10,0%
8,0%
6,0%
10,0%
Sjónvarp kl. 21.30:
Ég elska þig Lísa
Á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld er bandaríska bíómyndin,
I Love You Alice B. Toklas, frá
árinu 1968. Leikstjóri er Hy
Averback, en með aðalhlutverk
fara Peter Sellers, Jo Van Fleet,
Leigh Taylor-Young og Joyce
Van Patten. Peter Sellers er hér
í sínu besta formi, sem Harold
Fine. Harold er lögfræðingur á
grænni grein, sem er undir
verndarvæng foreldranna. Hann
er þó stöku sinnum þjakaður af
þunglyndi og astmaköstum.
Kærastan Joyce vill að þau
ákveði brúðkaupsdaginn, en
Harold vill slá því á frest til þess
að geta kynnst „betri hliðum
mannlífsins". Ein hliðin er ung
stúlka, sem tekst að vinna hug
hans og snúa honum til mjög svo
breytts og ólíks lífernis. Kvik-
myndahandbókin gefur mynd-
inni þrjár stjörnur af fjórum.
Útvarp kl. 11.20:
Sumarsnældan
Á dagskrá útvarpsins í dag er annar þáttur Sumarsnældunnar, en
hann er helgarþáttur fyrir börn i umsjá þeirra Jónínu H. Jónsdóttur
og Sigríðar Eyþórsdóttur. Fjölskylda kemur í heimsókn og segir frá
fyrirhuguðu ferðalagi. Unnur Eddá Helgadóttir, 11 ára stelpa, segir
sögur af páfagauknum Gogga, sem er mikill heimilisvinur. Goggi er
afskaplega skemmtilegur fugl, sem hefur lært að segja nokkur orð á
mannamáli og fáum við að heyra hann spreyta sig í þættinum. Ása
Ólafsdóttir, 11 ára, segir frá ferð til Danmerkur og Kristófer Pét-
ursson sem er í sveit, segir okkur frá veru sinni þar. Þá verður haldið
áfram með getraunina frá í fyrsta þætti, en hún hefur fengið mjög
góðar undirtektir.
Sjónvarp kl. 16.30 — HM 82:
Aðalleikur dagsins er leikur
Belgíu og Ungverjalands
SÝNING frá heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu hefst
klukkan 16.30. Aðalleikur dags-
ins er leikur Belgíu og Ungverja-
lands, sem fram fór á þriðjudag-
inn í Elche. Sýndir verða kaflar
úr leik Sovétmanna og Nýja
Sjálands. Þá verður sýnd
„markasúpa" úr leikjum undan-
farinna daga m.a. leik Argentínu
og E1 Salvador, Brasilíu og Nýja
Sjálands og Ítalíu og Kamerún.
Margir eru á þvi, að brasilíski leik-
maðurinn Zico verði kjörinn besti
leikmaður heimsmeistarakeppn-
innar. í dag verða m.a. sýnd mörk
úr leik Brasilíu og Nýja Sjálands,
en þar skoraði Zico sannkallað
draumamark.
Utvarp Reykjavfk
L4UG4RQ4GUR
26. júni.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Sr. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi. -
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt-
ur fyrir krakka. Upplýsingar,
fréttir, viðtöl, sumargetraun og
sumarsagan „Viðburðarríkt
sumar" eftir Þorstein Marels-
son, höfundur les. Stjórnendur:
Jónína H. Jónsdóttir og Sigríð-
ur Eyþórsdóttir.
12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID_________________________
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Dagbókin. Gunnar Salvars-
son og Jónatan Garðarsson
stjórna þætti með nýjum og
gömlum dægurlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Einarssonar.
17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík
1982. Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Laugar-
dalshöll 20. þ.m. Stjórnandi:
Gilbcrt Levine. Einsöngur: Bor-
is Christoff. Einnig syngur
Söngsveitin Fílharmónía.
a. Atriði og aría úr „Líf fyrir
keisarann** eftir Glinka.
b. „Rómeó og Júlía“, fantasiu-
forleikur eftir Tsjaikovský.
c. „Ilauði Borisar" úr óperunni
„Boris Godunov“ eftir Muss-
orgský. — Þorsteinn Hannes-
son kynnir seinni hluta.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID_________________________
19.35 Kabb á laugardagskvöldi.
Haraldur Ólafsson fjallar um
fólk, hugmyndir, bækur o.fl.
sem fréttnæmt þykir.
20.00 Frá Heklumóti á Akureyri
1981. Norðlenskir karlakórar
syngja. Söngstjórar: Kári
Gestsson, Gestur Guðmunds-
son, Jón Tryggvason og Rögn-
valdur Valbergsson.
20.30 Spor frá Gautaborg. Adolf
H. Emilsson sendir þátt frá Sví-
þjóð.
20.55 Frá tónleikum í Norræna
húsinu i apríl 1980. Fiðlusónata
í A-dúr op. 47 eftir Beethoven.
Guðný Guðmundsdóttir og Phil-
ip Jenkins leika.
21.35 Lög í Vestur Þýskalandi um
samráð atvinnurekenda og
launþega. Haraldur Jóhannsson
flytur erindi.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Djákninn á Myrká“ eftir
Friðrik Ásmundsson Brekkan.
Björn Dúason lýkur lestri þýð-
ingar Steindórs Steindórssonar
frá Hlöðum (5).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á rokkþingi: Vitrun frá
Laugavegi 176. Umsjón: Stefán
Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
26. júní
17.00 HM í knattspyrnu.
Belgía — Ungverjaland.
Sovétríkin — Nýja-Sjáland
(Evrovision — Spænska og
danska sjónvarpið)
Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður.
64. þáttur.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Furður veraldar.
13. og síðasti þáttur.
Af kistubotni Clarkes.
Þýðandi og þulur: Ellert Sigur-
björnsson.
21.30 Ég elska þig, Lísa
(I Love You Alice B. Toklas).
Bandarísk bíómynd frá árinu
1968.
Leikstjóri: Hy Averback. Aðal-
hlutverk: Peter Sellers, Jo Van
Fleet, Leigh Taylor-Young og
Joyce Van í’atten.
Gamanmynd um Harold Fine,
Los Angeles-lögfræðing á
grænni grein. Hann er þó stöku
sinnum þjakaður af þunglyndi
og astmaköstum. Kærastan
Joyce vill að þau ákveði brúð-
kaupsdaginn, en ýmislegt ger-
ist, sem setur strik í reikning-
inn.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
23.00 Fegurðarsamkeppni.
Dagskrá frá fegurðarsamkeppn-
inni „Ungfrú Evrópa“, sem
fram fór i Istanbúl í Tyrklandi
11. júní sl. Fulltrúi fslands í
þessari keppni var Hlín
Svcinsdóttir. Þýðandi: Ragna
Ragnars.
(Evrovision — Tyrkneska sjón-
varpið.)
00.00 Ilagskrárlok.