Morgunblaðið - 26.06.1982, Page 5

Morgunblaðið - 26.06.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JUNI1982 TRIMMDAGUR SUNNUDAGINN 27. JUNI Dagskrá félaganna í Reykjavík veröur sem hér segir: Knattspyrnufélagið Valur: íþróttasvæði félagsins aö Hlíöarenda veröur opið milli kl. 10—12 og 13—16. Þar er í boði: 1) frjáls knattspyrna, 2) skokk og ganga í Öskjuhlíð og út aö Nauthólsvík, 3) hjólreiöar umhverfis Öskju- hlíð. Iþróttafélag fatlaðra: Skráning fer fram í Hátúni 12. í boði er: sund kl. 10—12 og 13—17, lyftingar, bogfimi og boccia kl. 13—15 og gönguferö STOFNA0 30,5.1974 T kl. 15—16. 4 Rt'* Knattspyrnufélagið Þróttur: íþróttasvæði félagsins v. Holtaveg verður opið frá kl. 10—16. Þar er í boöi: ganga, skokk, knattspyrna, hjólreiðar. Félags- heimilið er opið á sama tíma og geta menn fengið þar gufubað og farið í sturtu. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur: Félagsheimilið er opið kl. 09—21 og fer skráning þar fram. boði er: badminton, skokk, gönguferöir og hjólreiðar. Golfklúbbur Reykjavíkur: Skráning fer fram við Golfskálann á tímabilinu kl. 08—17. Þar er boðið upp á golf, göngu og skokk. Knattspyrnufélagið Víkingur: Skráning fer fram í félagsheimilinu v. Hæðargarð kl. 10—16. Þar er í boði: ganga, skokk, hjólreiðar, knattspyrna, hand- knattleikur, borötennis og blak, ef viðrar vel. Á sama tima er skíðaskáli félagsins opinn, og þar fer fram skráning í göngu- ferðir. íþróttafélagið Leiknir: Skráning fer fram viö íþróttahús Fellaskólans og hefst kl. 10 og kl. 14. í boöi eru hjólreiöar, skokk, ganga og knattspyrna. Knattspyrnufélagið Fram: Skráning fer fram í félagsheimilinu við Safamýri kl. 10—12 og 14—16. Þar er boðið upp á: skokk, göngu, hjólreiðar og leiki með knött. Sundfélagið Ægir: Skráning fer fram í Breiðholtslaug kl. 08- dalslaug á sama tíma. -17.30 og í Laugar- Glímufélagið Armann: Skráning fer fram í félagsheimilinu v. Sigtún kl. 10—18. í boði er: skokk, ganga, hjólreiöar, knattspyrna og handbolti. Fimleikar kl. 10—15 og fimleikar með musik kl. 13—15. Lyftingar kl. 10—15, badminton og blak kl. 15—18. Skráning í sund í Sundhöll Reykjavíkur kl. 08—17.30 og í Laugardals- laug á sama tíma. Iþróttafélagið Fylkir: Skráning fer fram í húsi félagsins við Árbæjarvöll frá kl. 10—18. Þar er í boði: skokk, ganga, knattspyrna og hand- knattleikur. Iþróttafélag Reykjavíkur: Skráning fer fram á Laugardalsvelli kl. 10—18 og að Arnar- bakka 2 kl. 14—16. í boði er: skokk, ganga og hlaup. Knattspyrnufélag Reykjavíkur: Skráning fer fram í félagsheimilinu v. Kaplaskjólsveg kl. 10—12 og 13—17. í boði er: handknattleikur, knattspyrna, ganga, skokk, hlaup og hjólreiðar. Skráning í sund fer fram í Sundlaug Vesturbæjar kl. 08—17.30 og á sama tíma í Laug- ardalslaug. Siglingaklúbburinn Brokey Skráning fer fram í Nauthólsvík kl. 10—15. Þar er boðiö ‘'op á: siglingar, göngu, skokk og hjólreiðar. BROKEY w A Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjómanna eru í boöi léttar inniæfingar eöa gönguferð kl. 10—11. Merki TRIMM dagsins, sem jafnframt eru happdrættismiðar, verða seld á hverjum skráningarstað og kosta kr. 10. Allan hagnað af þeirri solu fa felogin oskipt. Reykvíkingar Tökum öll þátt í TRIMM degi ÍSÍ og sýnum þar meö í verki viöhorf okkar til hollrar útiveru og heilbrigðra lífshátta. íþróttabandelag Raykjavfkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.