Morgunblaðið - 26.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ1982 í DAG er laugardagur 26. júní, sem er 178. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.20 og síö- degisflóö kl. 23.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.58 og sólarlag kl. 24.02. Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. 19.15. (Almanak Háskólans.) Náð sé með yður og friður frá Guöi föður og Drottni vorum Jesú Krsti, sem gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar, til þess aö frelsa oss frá hinni yfirstandandi. vondu öld, samkvæmt vilja Guðs vors og föö- ur. (Gal. 1, 3.—5.) KROSSGÁTA LAKrrn: — 1 máltug. 5 tveir eins, 6 hermenn, 9 svelgur, 10 varðandi, 11 samhljódar, 12 angra, 13 not, 15 ótta, 17 dansinn. LOÐRÍrTT: — 1 deilur, 2 læsa, 3 töf, 4 ræflar, 7 skriódýr, 8 vesæl, 12 grein, 14 á litinn, 16 samhljóóar. L.4US.N SlÐl'STU KRÖSSGÁTU: LÁRÍ7TT: — 1 hiti, 5 endi, 6 ædin, 7 ás, 8 innar, 11 lá, 12 flt, 14 emja, 16 gaurar. LOORÉTT: — 1 hlægileg, 2 teinn, 3 inn, 4 eims, 7 ári, 9 náma, 10 afar, 13 tær, 15 ju. FRÁ HÖFNINNI f fyrradag fór Vesturland úr | Reykjavíkurhöfn á ströndina. | Þá fór Esja í strandferð og Mælifell lagði af stað áleiðis til útlanda. f gær kom BÚR- togarinn Snorri Sturluson inn af veiðum og landaði afla sín- um hér, sem var um 260 tonn af karfa, eftir stutt úthald. í | gær komu tveir Rússar, ís- brjóturinn Otto Smith, sem verið hafði norður í höfum, og rússneskt hafrannsóknar- skip. í dag, laugardag, er Laxfoss væntanlegur að utan og í kvöld er Helgafell vænt- anlegt, einnig að utan. FRÉTTIR l>að má teljast til tíðinda um þessar mundir, ef engin veður- athugunarstöð á landinu til- kynnir hita við frostmark eða aðeins fyrir neðan það, eftir nóttina. Þannig var kvikasilf- urssúlan bara vel yfir frost- markinu í fyrrinótt á öllu land- inu. Þar sem hún hafði farið lengst niður mældist 4ra stiga hiti: Á Oaltarvita, Horni, á Ak- ureyri, Raufarhöfn og Strand- höfn. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti um nóttina. Úrkomu- laust var og má heita að svo hafi verið um allt land um nótt- ina. — Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir neinum breytingum á veðri eða hitastigi, í spárinn- ganginum. Heilsugæslulæknar. I nýju Lögbirtingablaði tilk. heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að Sigurður Ingi Sigurðsson læknir, hafi verið skipaður heilsugæslulæknir á Selfossi frá 1. október nk. að telja. Einnig hefur verið skipaður læknir við heilsu- gæslustöðina þar Guðmundur B. Jóhannsson .heilsugæslu- læknir, í Laugarási i Biskups- tungum, frá 1. september nk. að telja. — Ráðuneytið hefur skipað Jón Gunnar Hannesson lækni, vera heilsugæslulækni í Laugarási frá 1. sept. nk. að telja. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík, Traðarkotssundi 6, er opin mánudag — föstu- dag kl. 15—18. Síminn á skrifstofunni er 12617. Yfirlæknisstaða. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. einnig í þessum fyrr- greinda Lögbirtingi, að laus sé til umsóknar staða yfir- læknis við berklavarnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur. Segir þar að í störfum yfirlæknis yrðu einnig fólgn- ar skyldur berklayfirlæknis skv. berklavarnarlögum frá 1939. — Krafist er sérfræð- imenntunar læknisins í lyf- lækningum með lungnalækn- ingar sem undirgrein eða í lungnalækningum. Staðan veitist frá 1. sept. nk. að telja. Umsóknarfrestur um yfir- læknisstöðuna er til 10. júlí næstkomandi. Sýslumannsembætti. — Þá er þess enn að geta að í nýjasta Lögbirtingablaði hefur dóms- og kirkjumálaráðuneytið slegið upp embætti sýslu- manns í Barðastrandarsýslu, með umsóknarfresti til 18. júlí næstkomandi. — Forseti Islands veitir embættið. Alþýðuflokkurinn efnir til sumarferðar 3. júlí nk. og verður farið í Þórsmörk. Nán- ari uppl. fá væntanlegir þátttakendur í síma 29244. BLÖO OG TIMARIT Húsfreyjan, blað Kvenfélaga- sambands íslands, er komið út fyrir skömmu. Hefst það á þykkri grein sem heitir: Þú getur sjálf varist krabba- meini. María Pétursdóttir skrifar greinina: Okkar á milli sagt. Er þetta eiginlega sumarkveðja frá stjórn Kven- félagasamband Islands. Þá er myndskreytt grein: Líkams- rækt eftir 55 ára aldur. Grein er um garðgróðurhús. Sigríð- ur Thorlacius spjallar við Elsu E. Guðjónsson safnvörð. — Þjóðbúningaspjall. Þá eru handavinnudálkar. Sagt frá 15. formannafundi Kvenfé- lagasambandsins. Grænmeti er góðmeti. — Matarupp- skriftir. Dagbók konu er skrifuð af Arnbjörgu Jóhann- esdóttur í Höskuldsstaðanesi á Melrakkasléttu. Jórunn Sól- veig Hafsteinsdóttir á þar greinina: Sagan að baki tes- ins. Birt er ávarp Önnu Þorsteinsdóttur sem hún flutti í Landakirkju í Vest- mannaeyjum i janúarmánuði síðastl. Ymislegt fleira les- efni er í Húsfreyjunni, en rit- stjórar eru: Sigríður Thor- lacius og Ingibjörg Berg- sveinsdóttir. HEIMILISDÝR Heimiliskötturinn „Perla“ frá Karfavogi 56 hér í bænum hefur verið týnd undanfarnar tvær vikur. Kisa er þrílit, smávaxin hvít með gulbrúnar og svartar doppur eftir bak- inu og með dökka rófu. — Síminn á heimilinu er 30504. Páfagaukur lítill, alhvítur, flaug út um gluggann á heim- ili sínu í Ljárskógum 13 í Breiðholtshverfi á laugardag- inn var og hefur ekki sést síð- an. Síminn í Ljárskógum er 75856. ÁHEIT & GJAFIR Njóður heilagrar Barböru við Straumsvík: Áheit: NN 100 kr., S og E 100, EB 1000, NN 100, NN 100, NN 20, HB 100, HjB 100, DÁ 100 og ER 500 krónur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 28. júní til 1. júli aö báóum dögum meötöldum veróur i Auaturbaajar Apóteki. En auk þess er Lyfjabúð Breióholta opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónaemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, aimi 81200, en þvi aóeins aö ekki náist t heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags islands er i Hailauverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. feþrúar til 1. marz. aó báöum dögum meótöldum er i Akurayrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apólekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hatnartjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til ki. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt t Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Ketlavik: Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö tit kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 III kl. 17. — Grent- ásdeild: Mánudaga III föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar t aöalsafni. sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. J3.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýnlng: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstrœtl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánutíaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööin í sima 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opín mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrínginn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.