Morgunblaðið - 26.06.1982, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1982
i?Á
í
URÚTURINN
21.MARZ—19-APRlL
Haltu fasi um eignir þínar, sér-
slaklega puninj'ana. Kf þú þarfl
art ráúa fólk í vinnu til aó laj/a
eitthvaó heima hjá þér, skaltu fá
tilboó frá fleiri en einum.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
(>a*ttu vel aó heilsunni, þú hefur
ekki eins mikla orku og þú
hélst. hú mátt ekki ætlast til of
mikils af ástvinum þínum. Ást
armálin eru ekki sérlega spenn
andi.
7t
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNl
hú veróur aó axla eij/in áhyrj/ó
þaó þvðir ekkert að ætla að
komast létt fram úr hlutunum
l»ú hefur nóg að gera heima
fyrir en þér hýðst hjálp úr öllum
áttum svo þetta a*tti ekki að
verða svo erfítt.
KRABBINN
21. JÍINl—22. JÚLI
Vinir þínir reyna að fá þiy til að
vera með í áætlun sem þeir hafa
á prjónunum, þú skalt þverneita
því. Samhand þitt og maka þíns
eða foreldra er miklu hetra.
^SÍlLJÓNIÐ
JtLl-22. ÁGÚST
l»ú átt í erfiðleikum með það
opinhera. Best er að geyma öll
viðskipti til hetri tíma. Kinheittu
þér að störfum þar sem sköpun
argáfa þín fær nolið sín.
MÆRIN
23. ÁGÍIST—22. SEPT
/Ktlaðu þér ekki of mikið í dag.
I»ú færð það á tiifinninguna að
einhver hafi heitt þijj hröt»ðum
en þú átt erfitt með að sanna
það. I»ú skalt ekki sejya hrand
ara á kostnað annarra.
fctyf VOGIN
I PTiSd 23.SEPT.-22.OKT.
Yinir þínir nauða i þér um fjár
hagsaðstoð. Korðastu í lengstu
löj/ að lána penin^a, en reyndu
að hjálpa á annan hátt. Heilsa
þín er að lagast aftur.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú átt mjög erfitt með að fá
samstarfsfólkið þitt til sam
vinnu. I»ú færð mjög j;agnlegar
upplýsintfar frá fólki sem vinnur
hak við tjöldin.
rilSl bogmaðurinn
1 lií 22. NÓV.-21. DES.
Annar erfiður daijur hvað varð-
ar fjarlæg málefni. I»ú skalt alls
ekki leggja upp í ferðalöj/ í dag.
Astarmálin eru líka í erfiðri að-
stöðu. f.amalt samhand er að
því komið að hresta.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Kf þú þarft að fara í húðir i dag,
skaltu ekki taka mikla peninj/a
með þér. I»ér hættir til að eyða í
alls kyns óþarfa. I»ú j/etur gefið
ynj/ri fjölskyldumeðlim góð ráð,
em þú hyggir á pers«>nulej/ri
revnslu.
i VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Mjöj/ viðkvæmt er á sviði hjóna-
hands og ástarsamhanda. I»ú
verður að sýna tilfinninj/um
annarra meiri virðinj/u. Fyrir
utan heimilið j/anj/a málin frek-
ar vel.
tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
\iðkva*mt fólk fer í tauj/arnar á
þér. I»ú verður þó að vera á
verði því hej/ðun þin j/etur gert
ástandið enn verra. Kf þú vinn-
ur mikið fa*rðu það ríkulej/a
launað.
CONAN VILLIMAÐUR
þAPN'A VAK þA£> SCM VI© \
HULDUH HAUN-- r
SICUíSANUM A r KLFTTA - )
PKA NÖNUAA MRMA/ ------'
É6 GfLEF
MNN ©A«A
UPPOSJWRAj ®
HENMI fýýá
C/MAKIO. ML
KOY
THOMA9
ÍKN\£
<IIAN
»2 2<6
SOHJU
TOMMI OG JENNI
b, A/A/V1MI- \
BPTÓsr-
■75—ii/.i.. I.JV/OIV A i.. - V" -—j1 vi
KAUPHÆIítaJlNl „KH'TJAN'-
SINNUM 'A XftlNU.. .
CXS ÞO HE-FUe
NEita€> I Ö Ll— y
CVí'tPTIKl !
ElKXJ SlMhll ENM.*
HVAE> SEGlKPO
P’aT' r—rS rk
FERDINAND
SMÁFÓLK
OKAY, TROOP5, LET'S
60! MOVE ACR055.'
I FT'5 fiO' I PT'5 fiG'
YOU 5EEM T0 BE
POIN6 A 6000 JOB AS
MY 5UB5TITUTE, 5IR...
TMANK YOU, MARCIE.
IT RUN5 IN THE FAMILY.
MY 6RAMPA LUA5 AN
MP IN WORlP LUARII ®
THAT P0E5N T MEAN.5IR,
THAT YOU HAVE TO CHECK
FOR IPENTIFICATION PAPERS...
Jæja, liAsafli, leggið þá í ’ann!
KariO yrir! í einum grænum!
Ekkert slór!
I»ú virðist hafa góð tök á
þessu, herra ..
I'akka þér, Margrét... I>etta
liggur i blóðinu ... Hann afi
minn var herlögreglumaður í
seinni heimsstyrjöldinni
En þó svo hafi verið þá þarftu
nú ekki að biðja krakkana
um persónuskilríki...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Péll
Arnarson
Jæja, hér er þá fyrsta sagn-
þrautin. Hún er fengin að láni úr
IPBM, september ’80.
N-S á hættu; sveitakeppni.
Vestur NorAur Austur Suður
— 1 lauf 3 hjörtu ?
Þú átt í suður:
s 1053
h 105
t K1065
IÁD75
Það eru 16 þátttakendur í
úrvalsliði sagnspekinga í
þessu breska bridgeblaði, allt
frægir spilarar beggja vegna
Atlantshafsins. Sjö sögðu 4
lauf; sex vildu dobla; tveir
passa; og einn vildi reyna 3
grönd.
Eisenberg: Dobl. Verð að
reyna við 3 grönd eða 4 spaða.
Kantar: Dobl. Eini möguleik-
inn til að ná 3 gröndum ef það
er rétti staðurinn.
Hiron: 4 lauf. Nokkuð lang-
sótt að dobla með aðeins þrílit
í spaða — vonda, meira að
segja.
Kehela: Pass. Ólíklegt að við
séum að missa eitthvað ef
makker getur ekki sagt aftur.
Joe Amsbury, sem stýrir
þessum þætti í breska blaðinu,
svarar síðasta ræðumanni
þannig: „Þú ert að grínast,
Sammy. Þið getið hæglega
verið að missa geim, jafnvel
slemmu. En þér er vorkunn,
Murray léti þá aldrei spila 3
hjörtu svo lengi sem hann er
með 13 spil.“ (Fyrir þá sem
ekki vita það, eru Murray og
Kehela heimsfrægt kanadískt
par.)
Þorlákur og Sigtryggur taka
í sama streng og Kehela.
Þorlákur: Pass. Ef makker á
ekki fyrir enduropnun er þetta
í mesta lagi bútasveifla út.
Sigtryggur: Pass. Viðbjóðs-
legt!
Þið eruð nú meiri kisurnar.
Amsbury gefur þannig fyrir:
Dobl = 10; 4 lauf = 8; 3 grönd =
4; Pass = 3.
í lokin skulu menn taka eft-
ir því að það eru engin áhöld
um það að doblið er til úttekt-
ar.
EF ÞAÐ ER
FRETTNÆMT
ÞÁ ER ޣРí
MORGUNBLAÐINU