Morgunblaðið - 26.06.1982, Síða 37

Morgunblaðið - 26.06.1982, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ1982 37 fclk í fréttum Mitterrand-fedgarnir að leik. Einstæður faðir eða einstætt barn + Frederic Mitterrand heitir bróð- ursonur Mitterrands Frakklands- forseta. Hann er ungur maður á hraðri uppleið sem kvikmyndafram- lciðandi í Frakklandi. Fyrir fyrstu myndina sína „Ástarbréf frá Sóm- alíu“ fékk hann Jean-Louis Bory- verðlaunin. Frederic Mitterrand er líka ein- stæður faðir og segist hann taka föðurhlutverk sitt mjög alvarlega. Mathieu sonur hans er nú tíu ára gamall og hefur dvalið hjá föður sínum frá fjögurra ára aldri. Frederic leggur á það áherslu að Mathieu sé bæði hæstur í bekkn- um og með óvenjulega háa greind- arvísitölu og segir að samband þeirra sé eins og milli eldri bróður og yngri bróður. Hann segir að þeir lifi í ólíkum hugarheimum en þeir hvetji hvor annan og styrki hvor annan. Einnig segir Frederic að það tilheyri föðurhlutverkinu að innræta Mathieu ákveðin við- horf til vinnunnar, og „fáránlega hluti eins og mannasiði og borð- siði“. Frederic segist ekki vilja ala Mathieu upp til að verða eins og hann sjálfur, því að Mathieu sé allt öðru vísi og að hann ætli ekki að hafa nein áhrif á það hvers konar lífsstíl Mathieu velji sér. En af hverju ætli alltaf sé talað um einstæð foreldri með börn en ekki einstæð börn með foreldra? Orðin trúuð + Nina Hagen, þýska pönk- söngkonan er nú flutt til New York og er orðin trúuð. Hún er orðin kristin og hefur tekist að snúa þó nokkrum vinum sínum til trúar. „Þegar allt kemur til alls langar mig ekk- ert til að vera ein í himnaríki, og ég er viss um að við gerum eitthvað sniðugt hinumegin," segir hún. Nina Hagen Mathieu kveður föður sinn. COSPER Göngudagur I jöl- skyldunnar 13. júní Eftirtalin „lukkunúmer" hafa veriö dregin út: 1855 gönguútbúnaður aö verömæti 10.000 kr. 1 kassa kókó- mjólk: 35—349—578—688—720—744—926—1018 — 1958—2448—2795—2928—3398—3755—3868— 4504—4828—5175—5549 — 5655—6135— 6718—6969. ísterta (8 manna): 68—127— 128—224—268—309—538—555—607—678— 719—736—774—844—862—895—982—1008 — 1184—1548—1728—2209—2438—2508—2604— 2689—2987—3084—3448—3564—4589—4888 — 5298—5367—5464—6327—6788. Ostapakk- ar: 108—974—1087—1375—1968—2028—3169 —3947—4109—4887—6489—6807. Upplýsingar um afhendingu vinninga í síma 20025, hjá Upplýsingaþjónustu landbúnaöarins. Mjólkurdagsnefnd. Þjóðhátíð Vestmannaeyja Vegna þjóöhátíöar Vestmannaeyja sem haldin verður 6., 7., 8. ágúst óskar Þjóðhátíðarnefnd Þórs 1982, eftir tilboðum í sölu á eftirtöldu: 1. Öl og gos. 2. Sælgæti og tóbak. 3. Pulsur. 4. ís. 5. Poppkorn. 6. Hatta og blöðrur og annaö. Nefndin er ennfremur tilbúin til viöræöna um aörar hugmyndir. Tilboöum skal skila fyrir 10. júlí og skulu þau send pósthólfi 71 Vestmannaeyjum merkt: „Þjóöhátíöar- nefnd Þórs“. Nánari uppl. veitir Friörik Óskarsson í síma 98-2004. Nefndin áskilur sér rétt til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Þjóðhátíðarnefnd Þórs 1982. SÍMASKRÁNA íhlííöarkópu! Símaskráin er allsstaðar nauðsynleg. En eftir nokkra notkun vill hún verða snjáð. Stundum rifna blöð úr og þá geta skapast vandræði. Forðum því. Hlífðarkápan frá Múlalundi er lausnin. Endist ár eftir ár og er ódýr í þokkabót. 65 Hafið samband við sölumann. Múlalundur Hátúni 10 C. Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.