Morgunblaðið - 08.07.1982, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ1982
í DAG er fimmtudagur 8.
júní, seljumannamessa,
189. dagur ársins 1982.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
07.41 og síðdegisflóð kl.
19.58. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 03.20 og sól-
arlag kl. 23.44. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.33 og tungliö í suöri kl.
02.58. (Almanak Háskól-
ans.)
Sex daga skalt þú verk
þitt’ vinna, en sjöunda
daginn skalt þú halda
heilagan, svo aö uxi
þinn og asni geti hvílt
sig, og sonur ambáttar
þinnar og útlendingur-
inn megi endurnærast.
(2. Mós. 23, 12).
LÁRfclT: — I hendir, 5 tljóí, 6 ri«*.
9 dropi, 10 ésamsljeAir, 11 rómv.
Ula, 12 ruglahljóó, 13 kvenmanns-
nafn, 15 rödd, 17 varkár.
LÓÐRÉTT: — 1 afkvemi, 2 fugl, 3
áhald, 4 ráfar, 7 sláin, 8 hlundur, 12
flötur, 14 op, 16 samhljóAar.
LAUSN SÍÐII!mJ KROSSGÁTU:
LÁRÍ.TI: — 1 tóma, 5 apar, 6 n*Ai,
7 ef, 8 urrar, 11 mó, 12 gri, 14 áman,
16 laxinn.
í,< HiRKI'l: — | tungumál, 2 maAur,
3 api, 4 hróf, 7 err, 9 róma, 10 agni,
13 áin, 15 ag.
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði Jónína Sig-
urAardóttir og Hans M. Haf-
.steinsson. Heimili þeirra er á
Engihjalla 17, Kópavogi.
FRÉTTIR
l>á kom annað hljóð i strokk-
inn! — Fremur kalt verður í
veðri víða á landinu, var sagt i
veðurspánni í gærmorgun. Þá
var þess og getið, er sagt var
frá því hvar mest hefði rignt
aðfaranótt miðvikudagsins, að
austur á Fagurhólsmýri hefði
næturúrkoma mælst hvorki
meiri né minni en 34 millim. og
austur á Höfn 15. Hér í bænum
hafði rignt dálitið í 9 stiga hita.
Kaldast hafði verið í fyrrinótt á
Kambanesi og Dalatanga, að-
eins 3—4ra stiga hiti. I fyrra-
dag var sólskin hér í bænum í
55 mín.
Seljumannamessa er í dag, 8.
júlí. — „Messa til minningar
um írskt flóttafólk sem sagan
segir að hafi látið lífið á
eynni Selju, skammt frá
Björgvin (Bergen) á 10. öld,“
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði.
Þjónusta fyrir slysahjálp. í
nýju Lögbirtingablaði er tilk.
frá „daggjaldanefnd sjúkra-
húsa“ um gjald fyrir þjónustu
sjúkrahúsa fyrir slysahjálp,
þ.e. vinnu, lyf, umbúðir og
rannsóknir, þó ekki röntg-
enmyndir. Gjaldið tók gildi 1.
júlí sl. og að vanda er slysa-
deild Borgarspítalans í A-
flokki en önnur sjúkrahús eru
í B-flokki. Gjaldið er sem hér
segir í slysadeildinni: 1.
flokkur kr. 152. 2. flokkur kr.
343. 3. flokkur kl. 445.
Fyrir slysahjálp í öðrum
sjúkrahúsum er gjaldið sem
hér segir: 1. flokkur kr. 86. 2.
flokkur kr. 206. 3. flokkur kr.
301.
Neskirkja. Næstkomandi
sunnudag, 11. júlí, verður
sumarferð Nessafnaðar farin
og verður þá ekið um Þing-
velli og Kaldadal í Borgar-
fjarðardali. Helgistund verð-
ur í Reykholti. Þess er óskað
Eiga að segja veður-
Loftmyndin er svo gleðileg fyrir suma að það kæmi mér ekkert á óvart þó við vöknuðum öll
steindauð í fyrramálið!
að vænt^nlegir þátttakendur
tilk. kirkju,þátttöku í dag eða
á morgun í sima 16783 milli
kl. 17-18.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld kom Laxá til
Reykjavíkurhafnar frá út-
löndum og Arnarfell lagði af
stað áleiðis til útlanda. Esja
kom úr strandferð og Vela fór
í strandferð. Þá fór togarinn
Viðey aftur til veiða. I gær-
kvöldi lagði Skaftá af stað
áleiðis til útlanda.
Skemmtiferðaskipið Maxim
Gorki fór aftur í gærkvöldi. í
dag er von á öðru skemmti-
ferðaskipi. Það er v-þýskt og
heitir Astor og fer að bryggju
í Sundahöfn.
BLÖÐ & TÍMARIT
Þroskahjálp, tímarit um mál-
efni þroskaheftra sem lands-
samtökin Þroskahjálp gefur
út. Fyrsta hefti þessa árs er
komið út. í leiðara segir m.a.:
„Enn verðum við fyrir því að
almenningur líti á fatlað fólk
sömu augum og furðufugla.
Slíkt viðmót er öllum þung-
bært ekki síst börnum ....“ í
ritinu er m.a. greinin Bliss,
táknmál fyrir talhamlaða eft-
ir Sigrúnu Grendal. Gréta
Bachmann skrifar greinina
Fámennar stofnanir í venju-
legum íbúðarhverfum. Þá
skrifar Una Þ. Steinþórsdótt-
ir Hugleiðingar um ferlimál.
Sagt er frá vinnustofunni
Lækjarás og frá Gistiheimil-
inu Melgerði 7. Þá skrifar
Sigrún Jónsóttir greinina
Frásögn móður í Reykjavík.
Ennfremur eru greinin Líf og
list fatlaðra eftir Hörð Erl-
ingsson og Aðalbjörg Valberg
skrifar um Vistheimilið við
Dalbraut. Þá eru ýmsar þýdd-
ar greinar og fréttir frá
skrifstofu samtakanna o.fl.
Magnús Guðbrandsson
Sokkabandsvísa
Heimur versnandi fer
(Á ári aldradra)
Sokkabandslausir beint úr bælunum
bræðurnir komu með sokkana á hælunum.
Kaupniaður sagði með sorgarhrein
sokkabönd fást ekki um allan heim.
Heldur þykir heimurinn rauður
hernaðarlega metandi,
þó að vaxi veraldarauður
verður samt minna étandi.
Satt er það að Churchill er dauður,
en sokkabandsreisn er í Bretlandi.
(Endurflutt í breyttu formi.)
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótokanna i Reykja-
vík dagana 2. júlí til 8. júlí. aó báöum dögum meðtöldum
er i Háaleitia Apóteki. — En auk þess er Vesturbæjar
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeróirfyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 strni 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar*
stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í stmsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Stmsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes. Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök ahugafólks um áfengisvandamáliö: Sólu-
hjólp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraróógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadaildin kl. 19.30—20 Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspitalinn I Fossyogi: Manudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög-
um og sunnudögum kl 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga tíl föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl.
13—16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig
laugardaga í sept —april k'. 13—16. HLJÓDBÓKASAFN
— Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö
sjcnskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgrelösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr-
aóa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju, sírni 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaóir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vlkunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímesafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTADIR
Laugardaltlaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20 30. Á laugardögum er oplö trá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhötlin er opin mánudaga til töstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alllat er hægt aö komast í
bööin alia daga frá opnun tll kl. 19.30.
Vaaturbaajarlaugin er opln alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
arlíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Braióhofti: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga
kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööln í síma 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveít er opln mánudaga tll föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga oplö kl. 10.00—16.00.
Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur timi, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Síml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima. tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga. Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og mlövikudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.