Morgunblaðið - 08.07.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982
7
Nú geta allir
fario á hestbak
Förum tvær ferðir á dag inn í Heiömörk kl. 10 og kl. 3
ca. 2 tíma. Reiðtúrahestar bæði fyrir vana og óvana.
Veitum óvönum tilsögn, einnig hægt að fá hesta á
kvöldin eöa samkvæmt samkomulagi í fylgd eða án.
Komið á staðinn eða hringið í síma 19170 kl. 9—11.
Faxi Hestaleiga Kjóavöllum Garöabæ
Fyrir ofan Vifilstaöavatn.
TlllllllMI ' Mll WIMIII1WIIIII—■——É
Til sölu:
Chevrolet Suburban árg. ’72
l. flokks ferðabíll m/sætum fyrir 8. Allur ný yfirfarinn
m. a.: nýjar innréttingar, ný hækkuð sæti, snúnings-
stólar, topplúga. Ný upptekiö úr ’74 Blazer: V-8 350
vél, millikassi og sjálfskipting. Ný uppteknar hásing-
ar, upphækkaður á nýjum breiðum dekkjum og
felgum. Bíll í algjörum sérfiokki.
Uppl. í s. 85040 á daginn og 35256 á kvöldin.
Chevrolet Monte Carlo
1980
Brúnn, ekinn 23 þús. Sjálfskiptur,
aflstvri oo rafmaqn. Gullfallegur.
Honda Prelude 1979
Dökkblár ekinn 29 þúsund. Útvarp
og seguldband. Verö 110 þús.
Honda Quinted 1981
Ljósblár ekinn 18 þús. Sjálfskiptur,
útvarp. Verð 145 þús.
Mazda 826 2000 1979
Grænn ekinn 31 þús. 5 gira. Verö
98 þús.
Saab QL11981
Blár ekinn 7 þús. Verö 165 þús.
Skipti ath. á 100 þús. ódýrari.
73iáamalÁ:a?utinn
Toyota Corolla 1981
Vínrauöur ekinn 14 þúsund. Út-
varp. Verð 95 þús.
AMC Concord 1979
Vinrauður ekinn 38 þús. Aflstýri,
beinskiptur. 6 cyl., útvarp, snjó- og
sumardekk. Verö 125 þús.
Peugeot 505 SRD Dleeel.
árg. 1980
Litur hvitur. Ekinn 108 þús. Sjálf-
skiptur, aflstýri, útvarp, segulband,
snjó- og aumardekk. Verö 180 þús,
ÉÉjfiSB
Luxus bifreið
Chrysler Le Baron Station
Ljós-beis. Ekinn 10 þús. Sjáifskipt-
ur, aflstýri, útvarp, rafmagn i sæt-
um, rúöum og huröum. Verö 220
þús. Skipti á ódýrari.
---------------------------_____
„Hálffonnleg
friðarhreyfíng“
Litli fundurinn á Mikla-
túni, sem Samtök her-
Mtöðvaandsúeðinga efndu
til á laugardaginn var svo
misheppnaður, aö jafnvcl
Þjóöviljinn telur sér þaö
ekki til framdráttar aö
halda honum á lofL Sama
verður ekki sagt um litla
ríkisrekna hlaöiö, málgagn
Alþýöuflokksins, fjórhlöö-
unginn Alþýöubiaöiö. I’ar
er því haldið fram, að. fund-
urinn hafl bæði vel heppn-
aður, enda var ritstjórnar-
fulltrúi Alþýðublaðsins
meðal ræðumanna á litla,
misheppnaða Miklatúns-
fundinum. Eins og hinn
fámenni lesendahópur Al-
þýðublaðsins verður
kannski stundum var, eru
starfsmenn blaðsins alleft
þeirrar skoðunar í skrifum
sínum, að þeir séu að gefa
út áhrifamikið stórblað.
I>að er því engin furða, þótt
þeir telji sig vera á fjöl-
mennum fundi og vel-
heppnuðum, þar sem þeir
sjálflr taia og fleiri cn 100
manns mæta. I>á er þess
og að geta, að ár og dagur
mun síðan Alþýðuflokkur-
inn hefur haldið fund af
þcssari stærðargráðu fyrir
utan skyldufundi trúnað-
armanna.
Því hefur oftar en einu
sinni verið haldiö fram hér
í Staksteinum á undan-
förnum misserum, að nú
drægi að því, aö Samtök
herstöðvaandstæðinga
yrðu lögð niður og reynt að
blása lífl í starfsemi þeirra
með því að skipta um nafn
í þeirri von, að þá myndu
einhverjir nýir bætast í
hópinn. Litli fundurinn á
Miklatúni mun af forráða-
mönnum SHA talinn fýrsta
skrefið í |>essa átt, enda
fengu þeir þingmennirnir
Árni Gunnarsson (Alþýðu-
flokki) og Guðmundur G.
Þórarinsson (Framsóknar-
flokki) birta mynd af sér á
Miklatúnsfundinum í
Þjóðviljanum.
í Þjóðviljanum í fyrra-
dag segir einnig: „Friðar-
sinnar ræða þaö nú sín á
milli hvert skuli vera næsta '
skrefið. Ekki er ólíklegt að
sú hugmynd verði ofan á,
að stofnuð verði hálfform-
leg friðarhreyfing með að-
ild samtaka og einstakl-
inga.“ Það er svo sannar- j
BnAar ndlægð l «."■ Haukdal vlft (oringja SJdlftlæftlsnokkslns I
straumhvórf i islenskum stjórnmálurr.
í túninu heima !
— dularfulla bréfið á Bergþórshvoli I
Ómerkileg árás
Þjóöviljinn gerir í gær ómerkilega og móögandi persónulega árás á
Eggert Haukdal, alþingismann, sem studdi myndun ríkisstjórnar
þeirrar er nú situr. Tilefni árásarinnar sýnir í senn lítilsvirðingu í garö
þingmannsins og þann dónalega hroka hjá alþýðubandalags-
mönnum, aö þeir þykist geta fariö með Eggert Haukdal eihs og
þeim sýnist. Tilefnið er, aö hér í blaðinu birtist mynd úr Varðarferð,
þar sem þeir sitja saman Geir Hallgrímsson og Eggert Haukdal.
Notar Þjóðviljinn myndina til að dylgja um bréf, sem Eggert Hauk-
dal ritaði forsætisráðherra í síðustu viku. Eru skrif blaðsins um
þetta bréf með þeim hætti. að engu er líkara en Alþýðubandalagið
vilji knýja þingmanninn til að birta bréfið. Það vekur athygli, að
Baldur Óskarsson, framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins, gerir
hina ómerkilegu árás á Eggert Haukdal á síðum Þjóðviljans, en
hann skrifar aldrei neitt um stjórnmál annað en það, sem Olafur R.
Grímsson, þingflokksformaður, les honum fyrir.
lega frumleg hugmynd að
breyta nafni Samtaka her-
stöðvaandstæðinga og
kalla þau framvegls: Hálf-
formlega friðarhreyfingin.
Nýtt nafn á
flokkinn
Nafnbreytingin á Samtök-
um herstöðvaandstæðinga
leiðir hugann að því, hvort
ýmsum flnnist ekki tíma-
bært að skipta um nafn á
Alþýðubandalaginu. Flokk-
urinn hét upphaflega
Kommúnistaflokkur ls-
lands. síðan Sameiiiingar-
flokkur alþýðu — Sósíal-
istaflokkurinn en hefur frá
1956 htútað Alþýðubanda-
lagið. f fyrstu var banda-
lagið „hálfformleg hreyf-
ing", sem síðan þróaðist yf-
ir i formlegan stjórnmála-
flokk. Sú spurning vaknar.
hvort það sé ekki einmitt
hugmynd forkólfa Aiþýðu-
bandalagsins á vettvangi
friðar, að nota friðinn til að
skapa ófrið innan Alþýðu-
bandalagsins. Leiöa nýja
menn til samstarfs og
breikka pólitisk samtök sín
með því og láta hina „hálf-
formlegu friðarhreyfingu"
þróast yfir i nýjan vinstri
sinnaðan stjórnmálaflokk.
Ýmsir toppkratar, sem ekki
telja sig hafa nægileg áhrif
innan eigiit flokks, munu
veikir fyrir þcssari hug-
mynd, eins og raunar kom
fram í viðtali Þjóðviljans
við Bjarna P. Magnússon
strax eftir borgarstjórnar-
kosningarnar. AthyglLsvert
er, að Helgarpósturinn, þar
sem Bjarni P. er fram-
kvæmdastjóri, er á svipaðri
skoðun og ritstjórnar-
fulltrúi litla stórblaðsins,
I að með litla Miklatúns-
í fundinum hafl verið stigið
i stórt skref í íslandssög-
unni.
Ólafur K. Grímsson.
' formaður þingflokks Al-
þýðubandalagsins, hefur
verið í Framsóknarflokkn-
, um og Samtökum frjáls-
| lyndra og vinstri manna, |
! áður en hann var tekinn til '
' valda í Alþýðubandalaginu. j
Hann gengur nú meðal
manna og hoðar hugmynd-
ina um hina „hálfformlegu
friðarhreyflngu", sem geti
þróasl vfir í nýjan flokk.
Svavar Gestsson. formaður
Alþýöubandalagsins, telur
þetta brölt þingflokksfor-
mannsins aðför að sér.
Hann áttar sig á því, aö í
niðurlægingu Alþýðu-
bandalagsins verður Ólaf-
ur R. Grímsson haflnn upp
tii æðstu metorða takist
honum að leiöa flokkinn út
úr herkvínni með fríðinn á
vörunum og nytsama sak-
levsingja i rassvasanum.
Til að draga athyglina sem
mest frá því, hvað í raun
feist í friðarbröltinu innan
Alþýöubandalagsins, er
Óla'fi R. Grímssyni mest í
mun aö fá kirkjunnar
þjóna í iið með sér. Verður
svo sannarlega fróðlegt að
fyigjast mcð þvi, takist
áform þingflokksfor-
mannsins, þegar hann fer
að ógna Svavari Gestssyni
með prestum þjóðkirkjunn-
ar.
Amerísku
hjr j,
u r\ JAi <\
UTIUF
Glæsibæ, sími 82922.