Morgunblaðið - 08.07.1982, Side 28

Morgunblaðið - 08.07.1982, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiður Óskum að ráða trésmiði, samhentur flokkur æskilegur. Mikil vinna víða á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Upplýsingar í síma 54643, 45999, 35751. Byggðaverk. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í tískuverslun í mið- bænum í Reykjavík. Æskilegur aldur 25—45 ára Upplýsingar í síma 81126. Rafvirkja vantar í starf verkstjóra hjá Rafveitu Borgarness. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, þurfa að berast Rafveitu Borgarness fyrir 19. júlí 1982. Allar upplýsingar gefur rafveitustjóri í síma 93-7292. Rafveita Borgarness. Starfsmenn óskast til afgreiðslu og verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 40930. Rörsteypan hf. Skrifstofustarf Laus er staöa skrifstofumanns. Góð kunn- átta í vélritun og íslensku ásamt starfsreynslu áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merktar: „Skrifstofustarf — 3203“. Arkitektar, verk- fræðingar, tækni- fræðingar Tækniteiknari með góöa starfsreynslu getur tekið að sér verkefni. Uþplýsingar í síma 54794 eftir kl. 18.00. Kennarar Grunnskólann á Reyðarfiröi vantar kennara. Æskilegar kennslugreinar: erlend tungumál, raungreinar, smíðar og sér kennsla. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar skólastjóra (sími 97-4140) eða formanni skólanefndar (sími 97-4165) Laus staða Staða löglærös fulltrúa við embætti bæjar- fógetans á ísafirði og sýslumannsins í ísa- fjaröarsýslu er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. júlí 1982. ísafirði 5. júlí 1982. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Viljum ráða sjúkraliða í fullt starf, en hluta- vinna kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 66200 á milli kl. 13 og 15. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Framkvæmdastjóri Saumastofa á Noröurlandi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Reynsla í stjórnun og góð bókhaldskunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist okkur eigi síðar en 15. júlí n.k. endurshoóun hf Suðurlandsbraut 18. Reykjavik, Simi 86533 Kennara vantar að grunnskóla Bolungarvíkur, um er að ræöa: A. Almenna kennslu, á barnastigi (yngri og efri deild). B. Eðlisfræði, líffræði og dönsku, á barna og unglingastigi. C. Mynd og handmennt. D. Tónmennt. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnar Ragnarsson í síma 94-7288, eða 94-7249, og formaður skólanefndar Einar K. Guðfinnsson í síma 94-7487 og 94-7200. Skólanefnd. Bílstjóra með meirapróf vantar til starfa strax. Upplýsingar í síma 83420. ísaga. Starfsmaður óskast eitthvað vanur vélum, æskilegt aö það sé fjölskyldumaður, íbúð á staðnum. Upplýs- ingar í Graskögglaverksmiöjunni, Brautar- holti, sími 66045. Gjaldkeri Opinber stofnun óskar að ráða gjaldkera nú þegar. Laun 17.1.fl. B.S.R.B. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15 þ.m. merkt: „G — 2700“. Öllum umsóknum verður svarað. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Árnes- inga er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. þessa mánaðar. Starfið veitist frá hausti komanda eða síðar eftir nánara samkomulagi við stjórn félags- ins. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni félagsins Þórarni Sigurjónssyni, Laugardæl- um eöa Baldvini Einarssyni, starfsmanna- stjóra Sambandsins, er veita nánari upplýs- ingar. © Kaupfélag Árnesinga Selfossi. ísafjörður — skólastjóri — kennarar Staða skólastjóra barnaskóla ísafjarðar er laus til umsóknar meö umsóknarfresti til 16. júlí n.k. Kennarastöður viö barnaskóla ísafjarðar eru lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 9. júlí n.k. Uppl. um ofangreindar stöður veitir Björgvin Sighvatsson skólastjóri í síma 3064. Kennarastööur viö gagnfræðaskólann á ísa- firði eru lausar til umsóknar meö umsóknar- fresti til 9. júlí n.k. Uppl. veitir skólastjórinn Kjartan Sigurjónsson í síma 3875. Skólanefnd Grunnskólans á ísafirði. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | feröir — ferðalög Heimdellingar Ætlunin er að fara í Þingvallaferð um næstu helgi. Skráning í síma 82900. Mætum öll! Nefndin. húsnæöi i boöi Húseign í Borgarnesi Húseignin Borgarvík 21, Borgarnesi, sem er 140 fm ásamt 50 fm bílskúr, er til sölu. Skipti á ódýrari húseign kemur til greina. Tilboð óskast í ofangreint. Upplýsingar í síma 93-7524 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Súgþurkunarblásari meö áföstum 3ja fasa 220 volt, 4ra kW mótor. S. 99-3148. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.