Morgunblaðið - 08.07.1982, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ1982
Góð afrek hjá UÍA
AUSTURLAN DSMÓT UÍA í frjáls-
um íþróttum fór fram um síðustu
helgi. Mörg góó afrek voru unnin á
mótinu, en úrslit í greinunum urðu
þessi:
Karlar:
KM) m hlaup:
1. Kgill Kiðmon. I MFB
2. I nnar VilhjálmsNon, llóttur
3. Ottar Ármannsson, Súlan
(iestir:
Oddur Sigurósson,
l'onaldur V. I'órsson,
200 m hlaup:
Kgill Kidsson, l'MFB
f.uómundur Skúlason, Leiknir
Ottar Ármannsson, Súlan
(íestur:
Oddur Sigurósson,
100 m hlaup:
Kgill Kiósson, l'MFB
(iuómundur Skúlason, lA-ikmr
Sigþór Steindórsson, Súlan
(iestur:
Oddur Sigurósson,
110 m grind:
Stefán Frióleifsson, llóttur
Be/gsteinn Metusalemsson, llöttur
Jónas Olafsson, Súlan
(iest ur:
l'onaldur V. I'órsson,
800 m hlaup:
(iuómundur Skúlason, Leiknir
Bóas Jónsson, llufrinn
1500 m hlaup:
(iuómundur Skúlason, U iknir
Bóas Jónsson, lluginn
Magnús FriAbergsson, Austri
m hlaup:
Magnús FriAberg.HMon, Austri
Tími:
11,2
11.7
11.8
11,0
11,8
23.4
24.1
25.4
23.1
50.8
52.3
58,2.
50.4
18.8
21,7
25.5
15,0
Tími:
2.02,0
2.10,1
4.24,1
4.28,4
4.28,7
16.59,9
Bautamót
í kvenna-
knattspyrnu
ANNAi) Bauta-mótið i knattspyrnu
kvenna verður haldið á Akureyri 16.
til 18. júlí næstkomandi. Keppnin
sem er hraðkeppni fór fram í fyrsta
sinn í fyrra og lauk þá með sigri
Breiðabliks.
Veitingahúsið Bautinn gefur verð-
launin. Knattspyrnuráð Akureyrar
sér um mótið.
1‘átttaka tilkynnist til
Knattspyrnuráðs Akureyrar eða KSÍ
í síðasta lagi 9. júlí.
AóaLsteinn Aðalsteinsson, Austri
llástökk:
I nnar Vilhjálmsson, llöttur
Stefán Friðleifsson, Iföttur
Magnús (iuðmundsson, llöttur
l'rístökk:
I nnar \ ilhjálmsson, llöttur
Stefán Kristmannsson, SK
Stefán FriAleifsson, Höttur
Ijingstokk:
I nnar Vilhjálmsson, llöttur
Jónas Olafsson, Súlan
Stefán Kristmannsson, SK
Spjótkast:
I nnar Vilhjálmsson, llöttur
Kgill KiAsson, I MFB
Sigþór Steinþórsson, Súlan
(iestur:
Kinar Vilhjálmsson, l'MSB
Kringlukast:
Stefán FriAleifsson, Höttur
Magnús OuAmundsson, Höttur
Magnús FriAbergsson, Austri
(áestur:
Kinar Vilhjálmsson, l'MSB
Kúluvarp:
Magnús (iuAmundsson, Höttur
llrafnkell Jónsson, Austri
AAaLsteinn Steinþórsson, Höttur
(iestur:
Kinar Vilhjálmsson, l'MSB
4x100 m boAhlaup:
Sveit Leikni*
Sveit llattar
Sveit Súlunnar
Konur:
100 m hlaup:
Agnes (iuAmundsdóttir, Súlan
(iuArún Ármannsdóttir, Súlan
100 m grindahlaup:
iHtrdís llrafnkelsdóttir, Höttur
Vigdís llrafnkelsdóttir, Höttur
Agnes (iuAmundsdóttir, Súlan
200 m hlaup:
Agnes (iuAmundsdóttir, Súlan
l*órdís llrafnkelsdóttir, Höttur
4(K) m hlaup:
l'órdis llrafnkelsdóttir, Höttur
Hástökk:
iHírdís Hrafnkelsdóttir, Höttur
Agnes (.uAmundsdóttir. Súlan
l^ngstökk:
l'órdis llrafnkelsdóttir, Höttur
Agnes (iuAmundsdóttir, Súlan
Kringlukast:
llelga l'nnarsdóttir, Austri
Jóna I*. Magnúsdóttir, Súlan
llelena Stefánsdóttir, Leiknir
Kúluvarp:
llelga ('nnarsdóttir, Austri
llelga AlfreAsdóttir, Höttur
Spjótkast:
llelga l’nnarsdóttir, Austri
SigþrúAur SigurAardóttir, SK
4x100 m boAhlaup:
Svelt Súlunnar
17.29,2
H«A:
2,01 m
1,90 m
1.65 m
Lengd:
13,99 m
12.59 m
12,37 m
6,32 m
5,79 m
5,60 m
54,55 m
40.60 m
37,% m
72,10 m
32,35 m
29,51 m
25,49 m
38,92 m
11.60 m
9.65 m
7,13 m
13.60 m
Tími:
48.4 uek.
48,8 oek.
49.5 aek.
13.9 sek.
14,7 uek.
17.5 sek.
17.6 sek.
20,0 uek.
29.9 sek.
30,4 sek.
71.6 sek.
HæA.
1,65 m
1,40 m
Lengd:
4,95 m
4,49 m
33,62 m
26,78 m
22,13 m
10,95 m
8,25 m
30,31 m
22,85 m
Tími:
58.2 sek.
Haði 1978, nú
5 í forgjöf
Byrji
með
EFTIR unglingamei.staramótið
í golfi náðum við tali af aðal-
stjörnu mótsins, Úlfari Jóns-
syni. Við vorum forvitnir að
vita hvernig einn efnilegasti
kylfingur landsins æfði og
hvenær hann hefði byrjað sinn
feril. Kvaðst þessi geðþekki
drengur hafa byrjað að æfa
golf að e-u ráði sumarið 1978,
þá 9 ára. Síðan þá hefur ekki
verið litið um öxl og nú í dag
æfir kappinn næstum daglega
ef veður leyfir á annað borð og
einu sinni í viku hverri sækir
hann námskeið hjá Þorvaldi
Ásgeirssyni golfkennara. Að-
Einkunna-
gjöfin:
Lið ÍBÍ.
Hreiðar Sigtryggaaon
Rúnar Vífilason
Halldór Ólafasonj
Guðmundur Jóhannsson
Örnólfur Oddsson
Gunnar Guómundsson
Kristinn Kristjánsson
Gunnar Pétursson
Gústaf Baldvinsson
Jón Oddsson
Ámundi Sigmundsson
Lið ÍBK
Þorsteinn Bjarnason
Kristinn Jóhannsson
Einar Á. Ólafsson
Ingiber Óskarsson
Gísli Eyjólfsson
Siguröur Björgvinsson
Rúnar Georgsson
Magnús Garðarsson
Daníel Einarsson
Óli Þór Magnússon
Ólafur Júlíusson
spurður um hvort hann hygðist
taka þátt í landsmótinu í sumar
svaraði hann neitandi jafnvel
þó honum væri það heimilt, en
hann hefur nú 5 í forgjöf sem
er vel af sér vikið hjá 13 ára
dreng. Við þökkum L'lfari fyrir
stutt spjall og óskum honum
alls velfarnaðar á ókomnum ár-
um svo og öðrum keppendum
unglingameistaramótsins.
• íslenska landsliðið í knattspyrnu sem lék gegn Möltu á Sikiley og tapaði 1—2. Aðeins tvær breytingar verða á
landsliðshópnum. Teitur og Karl Þórðarsynir fara út en Arnór Guðjohnsen og Ragnar Margeirsson koma inn í þeirra
Stað. Ljósm. Þórarinn Ra(naraaon
Landsleikur í knattspyrnu gegn Finnum á sunnudag:
Sex atvinnumenn í
íslenska liðinu
NÆSTKOMANDI sunnudag leikur
íslenska landsliðið í knattspyrnu
vináttulandsleik við Finna í Hels-
inki. Leikur þessi er liður í 75 ára
afmæli finnska knattspyrnusam-
bandsins. íslenska liðið heldur utan
á föstudag og kemur heim á mánu-
dag. Landsliðshópurinn var tilkynnt-
ur í gærdag og er hann eins skipaður
og á móti Möltu, nema hvað þeir
Teitur Þórðarson og Karl Þórðarson
verða ekki með. í þeirra stað koma
Ragnar Margeirsson og Arnór
Guðjohnssen. Landsliðshópurinn er
skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Guðmundur Baldursson, Fram,
Þorsteinn Bjarnason, ÍBK, Mart-
einn Geirsson, Fram, Trausti Har-
aldsson, Fram, Örn Óskarsson,
ÍBV, Ólafur Björnsson, UBK, Sæv-
ar Jónsson, CS Briigge, Atli
Eðvaldsson, Fortuna Diisseldorf,
Pétur Ormslev, Fortuna Dussel-
dorf, Arnór Guðjohnsen, Lokeren,
Árni Sveinsson, ÍA, Ragnar Mar-
geirsson, ÍBK, Sigurður Grétars-
son, UBK, Lárus Guðmundsson,
Waterschei, Janus Guðlaugsson,
Fortuna Köln.
Jóhannes Atlason, landsliðs-
þjálfari og Þorsteinn Geirharðs-
son, sjúkraþjálfari.
Frjálsíþróttanámskeið IR
EINS og undanfarin ár efna ÍR-
ingar til námskeiðs í frjálsíþróttum á
Fögruvöllum í Laugardal. Kennt
verður alla virka daga og hefst
kennslan klukkan 16 dag hvern.
Þátttakendum verður skipt í tvo
flokka, 12 ára og eldri og 11 ára og
yngri. Stjórnandi námskeiðsins verð-
ur Guðmundur Þórarinsson og hon-
um til aðstoðar Gunnar Páll Jóa-
kimsson og Jónas Egilsson, sem eru
í hópi fremstu frjálsíþróttamanna
ÍR.
Aðrir frjálsíþróttamenn ÍR
munu verða gestaleiðbeinendur í
sínum greinum. í þessum hópi eru
Óskar Jakobsson, Friðrik Þór
Óskarsson, Ágúst Ásgeirsson,
Þórdis Gísladóttir o.fl.
Frjálsíþróttanámskeið ÍR-inga
hefjast þriðjudaginn 13. júlí og
lýkur með móti 11. ágúst. Verða
þátttakendur þá leystir út með
viðurkenningum. Væntanlegir
þátttakendur mæti til skráningar
á Laugardalsvelli 13.—15. júlí.
Siglingar:
Knattspyrna)
og Gunnlaugur
urðu Islandsmeistarar
7
5
5
•
•
5
5
7
•
7
6
6
5
7
6
5
5
6
6
5
5
8
Rúnar Steinsen varð þriðji í Laser-flokki.
Ljísm. Sverrir Krietinason.
SÍÐASTLIDNA helgi var haldið á
vegum Siglingasambands íslands ís-
landsmót í Tropper- og Laserflokki.
Siglt var á Skerjafirði. Alls var keppt
sex sinnum, en úrslit eru reiknuð
þannig út að besti árangur keppanda
j fimm keppnum gefur lokaúrslit.
Keppendur voru úr flestum siglinga-
félögum landsins, t.d. komu tveir
keppendur með Laser-báta frá Akur-
eyri.
Baldvin Björgvinsson sigraði í
Topper-flokki, en í Laser-flokki
sigraði Gunnlaugur Jónasson.
Fyrsta keppnin fór fram á
föstudagsmorgun í léttum vindi,
Baldvin sigraði í Topper-flokki, en
Arnór Ragnarsson og Jón Björns-
son úrðu annar og þriðji. í Laser-
flokki sigraði Aðalsteinn Loftsson,
en í öðru og þriðja sæti urðu Sig-
urður Ragnarsson og Gunnlaugur.
önnur keppnin var haldin í
talsvert meiri vindi og sigraði
Baldvin í Topper-flokki á undan
þeim Jóni Aðils og Óttari Hrafn-
kelssyni. Á Laser kom Gunnlaug-
ur fyrstur í mark eftir harða
keppni við Rúnar Steinsen og
Ingva Guttormsson, sem voru í
öðru og þriðja sæti.
Þriðja keppnin hófst í logni en
varð mjög eftirminnileg sökum
þess að þrumuveður skall á á loka-
sprettinum með tilheyrandi
vindstyrk. Það gerði Gunnlaugi
kleyft að smeygja sér upp í fyrsta
sætið á undan þeim Guðmundi
Björgvinssyni og Jóhannesi
Ævarssyni í öðru og þriðja sæti. Á
Topper sigraði Baldvin enn og í
öðru og þriðja sæti voru Jón Aðils
og Gísli Þorgeirsson.
Fjórða keppnin var haldin í 3—4
vindstigum og sigraði Óttar á
Topper, Baldvin varð annar og Jón
þriðji. Á Laser sigraði Gunnlaug-
ur, í öðru sæti varð Jóhannes og
Aðalsteinn í þriðja.
Fimmta keppnin var haldin í
logni og kom það engum á óvart að
Baldvin varð fyrstur þá varð Gísli
í öðru sæti og Óttar í þriðja. í
Laser-flokki sigraði Aðalsteinn, í
öðru sæti varð Ingvi og Gunnlaug-
ur í þriðja.
Þar með höfðu Gunnlaugur og
Baldvin tryggt sér sigurinn og
þurfti hvorugur að taka þátt í síð-
ustu keppninni, sem var haldin í
um 5 vindstigum og lauk með sigri
Óttars í Topper-flokki í öðru sæti
varð Jón og Guðjón Hauksson í
þriðja. í Laser-flokki sigraði Rún-
ar, Guðmundur varð annar og Jó-
hannes þriðji.
Heildarúrslit urðu þessi:
Topper: stig
1. Baldvin Björgvinsson 5
2. Óttar Hrafnkelsson 13V4
3. Jón Gunnar Aðils 14
Laser: stig
1. Gunnlaugur Jónasson 814
2. Aðalsteinn Loftsson 14 W
3. Rúnar Steinsen 16%