Morgunblaðið - 08.07.1982, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982
raomu'
3PÁ
m
HRÚTURINN
ll 21. MARZ—lft.APRlL
l»að er allt med kyrrum kjörum
bæöi heima og í vinnunni. Forð-
astu allar breytingar í dag. I»ú
færó gott næði til að sinna störf-
um sem kerfjast einbeitingar.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAf
Maltu áfram að vinna að því að
hygfýa upp fyrir framtíðina.
Kldra fólk er mjög hjálplegt.
Hittu jjóóa vini í rólegtheitunum
kvöld. Kkki fara út á dýra
skemmtistaði.
I TVÍBURARNIR
21. MAl —20.JÚNI
l»ú kemst auóveldlega í fjár-
hagsvandræði ef þú lætur allt
eftir þér sem þij; langar í í dag.
Keyndu ekki að kaupa þér að-
dáun annarra. Mvíldu þig vel 1
dag. Tilvalið að byrja í nýjum
matarkúr,___________
I jJJKj KRABBINN
'91 21. JtlNl—22. JÚLl
Mjög KÓður dagur fyrir þá sem
eru ga*ddir listrænum hæfileik-
um. I»ú færð mikið út úr því að
fara á söfn og lisLsýningar. Vin-
ur þinn er sama sinnis og þú en
það er einhver drungi í honum.
^ílLJÓNIÐ
[7i|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
Omerkilegur dagur. I»ú færð
litla hjálp frá öðrum og verður
því alveg að treysta á sjálfan
þig. I»ú getur ekki sýnt öðrum
hvað í þér býr. Skemmtanir sem
vinir þínir stinga uppá höfða lít-
ið til þín.
'I'
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
I»ú átt í erfiðleikum með að ná
sambandi við fólk í áhrifastöð-
um. I*ú skalt alls ekki leggja
upp í ferðalag til að hitta fólk
nema vera búin að mæla þér
mót áður.
VOGIN
| 23. SEPT.-22. OKT.
Kólegur dagur. I»að hjálpar þér
mikið að ræða vandamálin við
vini og kunningja. Mlustaðu á
hvað fólk með meiri reynslu en
þú hefur að segja. Notaðu
kvöldið til hvíldar.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Kkki láta leiðindi ná tökum á
þér. I»ér hættir til að ana óhugs- I
að út í aðgerðir þegar þér leið-
ist. Kf þér finnst þú ekki hafa
nóg að gera i vinnunni skaltu j
svara bréfum sem þú átt eftir að
svara.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Kólegur og viðburðasnauður I
dagur. I ndirbúðu framkvæmdir |
sem þú hyggst gera í framtíð-
inni. Vandamál varðandi for-
eldra leysist farsællega.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN
Kkki byrja á neinu nýju og mik-
ilvægu verkefni. Samstarfs- I
menn eru þér sammála en |
nenna ekki að taka þátt í neinu
sem krefst mikillar vinnu.
Snúðu þér bara að tómstunda-
gamni þínu.
||[g VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Kólegur dagur. Notaðu tímann I
til að Ijúka eldri verkefnum svo |
að þú verðir tilbúinn í slaginn i
þegar rétti tíminn kemur. Mugs-
aðu meira um heilsu þína held
ur en þú hefur gert að undan
förni.
FISKARNIR
Í5Í3 19. FEB.-20. MARZ
l*ú hefur mestan áhuga á því í
dag að hugsa um skyldustörfin
og heimsækja vini þína. I»ú
verður ekki fyrir miklum trufl-
unum svo þú getur byrjað að
vinna að því að leyndustu óskir
þínar rætist.
CONAN VILLIMAÐUR
Éta SvERVI S>C2ÓM,
^OMJA - - ÉG Æ-TTI AÐ
PC6f» (>K3 . i’SrAPIMN
FVCIie AP BACA HCEK"
plG
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
’He'r kemui?
Hltó&fr'aa
FOTAN.'
© HETW-COLtVTN-MAYEB I NC .. SV'V's
LJOSKA
hei&a , éö ee '■"n. rr és öef pé* annae \ TT §s\ TT /4LL.T / I.A6//EN 4Vt~=
FERDINAND
SMÁFÓLK
5N00PV.
VOUUTAKE
MV CA5E?
Þakið er farið að leka aftur, Ég hef veitt því eftirtekt, I’að sem ég þarf er góður lög-
herra. Magga... Ég held ég fari í fræðingur.
mál. „Það er eitt spakmæla borgara-
legra laga að allar skilgrein-
ingar séu í hæsta máta vara-
samar."
ÁFTER i
FIND OUT
UiHAT THAT
MEANS^
Ætlarðu að taka að þér málið,
Snati?
Þegar ég hef komist að því
hvað þetta þýðir ...
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
„980! — Þetta hlýtur að vera
vitlaust fært út, það er útilokað
að vinna 6 hjörtu á þessi spil.
Við skulum láta keppnisstjóra
athuga þetta.“
Norður
s K2
h 4
t ÁKG1076
I K642
Vestur
s D84
h G10532
t 9
I G1053
Austur
s109765
h 7
t D8542
197
Suður
sÁG3
h ÁKD986
t 3
I ÁD8
Þetta spil kom fyrir á
skoska landsmótinu í haust.
Samningurinn var nánast alls
staðar 6 hjörtu, en aðeins ein-
um sagnhafa tókst að vinna
spilið. Og það fannst Skotan-
um sem vitnað var til að ofan
svo ótrúlegt að hann lét
keppnisstjóra ganga úr skugga
um að rétt væri fært út.
En hvernig vannst spilið, og
umfram allt, hver var sagn-
hafi? Svo við svörum seinni
spurningunni fyrst þá sat við
stýrið sjálfur Jóhann Jónsson
„Siglfirðingur", eða Jói Sigló,
sem svo er nefndur vegna þess
að hann hefur aldrei komið til
Siglufjarðar. Jóhann hefur um
langt skeið tekið þátt í þessari
landskeppni Skotanna og getið
sér gott orð. Eins og kunnugir
vita er Jóhann bæði mjög
vandvirkur spilari og næmur
fyrir því sem er að gerast við
borðið.
Vestur spilaði af einhverj-
um ástæðum út einspilinu
sínu, sem Jóhann drap á ásinn
á meðan hann velti fyrir sér
spilinu. Slæm tromplega var
greinilega það eina sem gat
sett strik í reikninginn — og
það voru sveiflur við borðið
sem Jóhanni leist ekki á. Til að
undirbúa hugsanlega enda-
spilun spilaði hann þrisvar
spaða og trompaði í blindum.
Nokkuð djarft kannski, en það
er þetta sem er kallað tilfinn-
ing fyrir spilinu.
Eftir þessa byrjun rakti
spilið sig sjálft. Heim á laufás
og AK í trompi teknir. Þegar
tromplegan kemur í ljós er
ekki annað að gera en að spila
laufdrottningu og laufi á
blindan. Vestur verður að
fylgja. Þegar upplýsist að
vestur á 4 lauf, er lauf tromp-
að heim, hjartaníu spilað og
lagt upp með sigurbros á vör.
Keppnisstjóra hafði nú loks-
ins tekist að finna vesturspil-
arann sem hafði lent í klónum
á Jóa. „Vann suður 6 hjörtu í
þessu spili?“ „Já, og var fljótur
að því!“
EF ÞAÐ ER
FRETTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
\1 GlA MM, \
simin\ i:i<
22180