Morgunblaðið - 08.07.1982, Síða 46

Morgunblaðið - 08.07.1982, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982 Lidin sem leika í undanúrslitunum í dag á Spáni ítalía Frakkland Pólland V-Þýskaland Fjögur Evrópulið leika til úrslita í HM-keppninni í dag fara fram undanúrslitin í vclgengni í keppninni. I dag leika heimsmcistarakeppninni i knatt- ítalir við Pólverja í Barceiona og spyrnu. I>að eru fjórar Gvrópuþjóðir V-Þjóðverjar og Frakkar leika sam- sem leika til úrslita. Eins og svo oft an i Sevilla. þegar knattspyrna er annarsvegar Flestir áttu von á því að Bras- hafa mörg óvænt úrslit séð dagsins ilíu myndi takast að komast í úr- Ijós i HM-keppninni á Spáni. Og slitin en þeir höfðu frábæru liði á þrjár af þeim fjórum þjóðum sem að skipa og margir vildu ekki trúa komnar eru i undanúrslit voru ekki því er Ítalía hafði slegið þá út úr álitnar sigurstranglegar. Það eru keppninni. Þá áttu margir von á Frakkland, Ítalía og Pólland. Hins því að Englendingar myndu gera vegar spáðu margir V-Þjóðverjum betur en raun varð á. En það sem gerir nú knattspyrnuna einu sinni svona spennandi og skemmtilega eru hin óvæntu úrslit sem alltaf eru að eiga sér stað. Lokastaðan í milliriðlunum fjórum varð þessi: A-riðill: Pólland — Belgía 3—0 Belgía — Sovét 0—1 Pólland — Sovét 0—0 Pólland 2 110 3—0 3 Sovét 2 110 1—0 3 Betgía 2 0 0 2 0—4 0 B-riðill: England — V-Þýskaland 0—0 Spénn — V-Þýskaland 1—2 Spénn — England 0—0 V-Þýskaland 2 110 2—1 3 England 2 0 2 0 0—0 2 Spénn 2 0 11 1—2 1 C-riöill Argentína — Brasílía 1—3 Ítalía — Argentína 2— 1 Brasilía — italía Ítalía Brasilía Argentína 2—3 2 2 0 0 5—3 4 2 10 1 5—4 2 2 0 0 2 2—5 0 0—1 D-riöill: Austurríki — Frakkland Austurríki — N-írland Frakkland — N-írland Frakkland 2 2 0 0 5—1 4 Austurríki 2 0 11 2—3 1 N-írland 2 0 11 3—6 1 I Bearzot, þjálfari ítalíu: „Við verðum að ná saman í lið“ Þýsku þulirnir é leik Englands og Spénar „Áfram strákar, áfram strákar" „Við verðum að geta komið sam- an liði. Það er ekki iétt, því margir af okkar bestu leikmönnum eiga við meiðsli að stríða," sagði Enzo Bearz- ot, þjálfari Ítalíu. Lið hans mætir Pólverjum í undanúrslitunum í dag og þrátt fyrir að Boniek hinn pólski verði ekki með, varar Bearzot við of mikilli bjartsýni. „Boniek er mjög góður leikmað- ur, en þrátt fyrir að hann leiki ekki með eigum við sigurinn alls ekki vísan. Það væri heimska að halda það.“ ítalir eiga í miklum vandræðum, vegna meiðsla. Óvíst er hvort Tardelli og Collovati geti leikið og Dino Zoff á einnig við meiðsli að stríða. Reiknað er þó með að hann leiki. Þá má ekki gleyma því að varnarmaðurinn sterki, Gentile, er í leikbanni. Bearzot segir að pólska liðið sé stórhættulegt. „Þeir hafa tvo hættulega kantmenn og nokkra mjög góða miðvallarleikmenn. Þá hafa þeir einnig hvílt einum degi lengur en við.“ Bearzot segir að ekki borgi sig að spila opinn sókn- arleik í leiknum. „Jafnvel Brasil íumenn sigruðu Argentínu með skyndisóknum. Öll lið vilja frekar leika þetta kerfi, svo við munum • Bearzot þjálfarí Ítalíu. Gamal- reyndur refur þegar knattspyrna er annars vegar. reyna að draga Pólverja fram á völlinn og sækja á þá eftir að hafa náð völdum á miðjunni." Eitt þýsku dagblaðanna kallaði frammistöðu Þjóðverjanna í forriðl- inum, en þar töpuðu þeir t.d. fyrir Alsír, „hvernig hægt er að sigra án þess að leika knattspyrnu". Nú eru menn í Þýskalandi aftur á móti mjög hrifnir, þar sem þeirra menn eru komnir í undanúrslitin. Blöð í Þýskalandi sögðu að Englendingar hefðu verið „ótrúlega lélegir" í leiknum við Spán. Eins og kunnugt er urðu þeir að sigra í leiknum raeð tveggja marka mun, en náðu aðeins jafntefli. Fámennt var á götum úti í Þýskalandi meðan á beinni út- sendingu frá leik Englands og Spánar stóð, allir voru að horfa á leikinn. Þýsku þulirnir héldu með Spáni eins og gefur að skilja og kom það greinilega fram í lýsingu þeirra á leiknum. „Áfram strákar, áfram,“ sögðu þeir er Spánverj- arnir komust í sókn, og einnig hrósuðu þeir spánsku vörninni ætíð mjög mikið er hn stöðvaði ensku sóknarloturnar. Þjóðverj- arnir mæta Frökkum í dag í undanúrslitunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.