Morgunblaðið - 18.07.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.07.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ1982 71 Til sölu Sappord GSL 2000. 5 gíra árg. 1981. Uppl. í síma 44795 eftir kl. 19.00. Getum boöiö International 630 beltagröfu á hagstæöu veröi. Þyngd Hestöfl Skóflustærö Verö kr. 15000 kg. 101 8001 1.198.000,- Lánsheimild fyrir 3ja ára erlendu láni fyrirliggj- andi. Sýningarvél á staönum. Kynniö ykkur verö og skilmáia. Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavik Simi 38900 Sviss—Austurríki—Ítalía 15.—29. ágúst Beint flug til Zurich og samdægurs lagt af staö í 6 daga hringferð aö Bod- en-see, Innsbruck í Aust- • urríki, Garda-vatni á Italíu, Feneyja og til Ascona viö Maggiore-vatn í Suður- Sviss, þar sem dvalið verður frá 21.—27. ágúst. Gist 2 nætur í Zúrich fyrri heimferð 29. ágúst. Verö kr. 13.500,- Sviss 22. ágúst — 5. september Beint flug til Zúrich og gist þar fyrstu nóttina. 23. ágúst hefst 6 daga hring- ferð um Sviss til Liecht- enstein — Lenzerheide — Lugano — Lausanne — Bern — Thun — Interlak- en — Vitznau og síðan dvaliö til 5. september í Interlaken í Berner Oberland. Verd kr. 13.500.- Innifalið í verðinu: Flug, hringferöir, gisting í 2ja manna herbergi m/ baði, morgun- verður og kvöldveröur. Ekki innifaliö: Flugvallarskattur og skoöunarferðir í Ascona og Interlaken. Verö eru útreiknuð samkvæmt gengi 15.07. 1982. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF., Borgartúni 34 — sími: 83222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.