Morgunblaðið - 18.07.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.07.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1982 77 IBR AKANDI SVARAR Í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI _ TIL FÖSTUDAGS Til sölu Color Television Camera, Hitachi FP 20 S 3ja lampa ásamt Power Battery-belti og Miller þrífæti. Hlutirnir eru sáralitifr notaðir og í fullkomnu lagi og í ábyrgð. Einnig eru til sölu myndbandamyndir í góðu ásigkomulagi og á góðu verði. Upplýsingar í síma 23479 og 30404. Lokað vegna sumarleyfa 26. júlí til 9. ágúst. Ágúst Ármann hf. Sími 86677. „Það var gaman að sjá hvað börnin voru sjálfstcð og tilliUsöm hvert við annað. Endalaust bættist i hópinn og alltaf var nóg | Stemmning og barnamenning Kreiðholtsbúi skrifar: „Velvakandi. Það var yndislegan sumarmorg- un ekki alls fyrir löngu, að ég fór með barnið mitt á gæsluvöll hér í Breiðholtinu. Þar átti að vera leiksýning í brúðubílnum. Börn streymdu að úr öllum áttum. Síð- an komu fóstrur með heilu hóp- ana. Jú, það var ekki um að villast: Þarna var kominn brúðubíllinn og á augabragði breyttist hann í leik- hús. Það var eftirvænting í hverju andliti. Börnin settust í sandinn eins og þau væru með númeruð sæti í leikhúsi. Það var gaman að sjá, hvað þau voru sjálfstæð og tillitssöm hvert við annað. Enda- laust bættist í hópinn og alltaf var nóg pláss. Það var ekki verið að troðast. Svona átti það auðsjáan- iega að vera og þetta var sjálfsagt ekki fyrsta sýningin þeirra á róló. Og svo varð aiger þögn — tón- list heyrðist og börnin klöppuðu saman lófunum — tjöldin dregin frá. A sviðinu birtist api sem sagði: Komið þið blessuð og sæl! Komdu sæll! var svarað. Þetta virtist vera góður vinur þeirra og þau kölluðu hann Gústa. Hann var kynnir þennan dag og leiddi þau svo inn í heilt ævintýri sem þau tóku óspart þátt í bæði í söng og töluðu máli. Brúðurnar birtust hver af ann- arri, skemmtilegar og vandaðar, allar handverk Helgu Steffensen. Sigríður Hannesdóttir kom fram í alls konar gervum; sem gömul amma, kanína og í eigin persónu, greinilega enginn viðvaningur í að draga fram kátínu og stemmningu hjá þessu litla leikhúsfólki. Þær stöllur eiga svo sannarlega þakkir skilið fyrir framlag sitt til barna- menningar.“ Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þátt- arins, þó að höfundar óski nafn- lcyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér i dálkunum. MkM lK» jlVfrfMr hér rHur-li.. M hU.1 k«™ l ia.hrot I BkUhMVM UTuuéll DMiKkf. Mutllilu. MMir but Wlar aá I hTMj. at akrila .lat.tan.rh.rr.Br 111 Ell.ab.ur II drMlaiafar| rrp. Iraraferóis naanaa. ra háa ujlal ehhi feU ferl hetar ár (rri rrera> haraiá er. „Gesturinn" 1 Buckingham-höU: Ástfanginn af drottningunni II drtfingn I témi bwnr aðfar* Idögreglan segir að madurinn, Michael Fagan, 31 ára gamall iðjuleysingi. hafi komist óaáður Vísa vikunnar Ástfanginn af drottningunni Englands drottning brosir breitt — birtist í nýju Ijósi. Gleði henni hefir veitt harður kvennabósi. Hákur í skoriat of beldar áfram sinaml skylduMtorfum otrauð þratt fyrir | nrlurbeimsóknina. „konungssinni* sem .ekki gaetj gert flugu mein“. Daily Express segir Faganl hafa komist inn i hðllina með þvíl að klifra upp rennu í bakgarði| hallarinnar og inn um glugga ál gangi sem liggur að einkaíbúð-l ..- ámttning.rinn.r o. tiál-r GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Mér er sama þótt að þú farir. Rétt væri: Mér er sama þó að þú farir. Eða: Mér er sama þótt þú farir. (Ath.: þótt er orðið til úr þó at.) $\GeA V/GGÁ í AW ALLTAF Á ÞRIÐJUDÖGUM ALLT FRA REYKJA- VÍKURLEIKUNUM í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM Á EFTIR BOLTANUM ÚRSLIT í YNGRI FLOKKUNUM Itarlegar og spennandi íþróttafréttir MVFú £% 'éffl ÓWjIZGT \t/WN omtí omzw Vfi/w(jí?í N() wk/st maw/v \im Wm p& vm v/ra Or WWtf/ S^'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.