Morgunblaðið - 18.07.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1982
75
Sími 78900
SALUR 1
Píkuskrækir
MISSEN
DER SLADREDE
Pussy Talk er mjög djörl og
jafnframl fyndin mynd sem
kemur öllum á óvart. Myndin
sló öll aðsóknarmet í Frakk-
landi og Svíþjóö.
Aöalhlv: Penelope Lamour.
Nils Hortzs.
Leikstjóri: Frederic Lansac.
Stranglega bonnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Fiskamir sem
björguðu Pittsburg
Bráöskemmtileg mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3.
SALUR2
Frumiýnir
Ónkarsverölaunamyndina
Amerískur varúlfur
í London
Hinn sketjalausl húmor John
Landis gerir Amenskan varull i
London að meinfyndinni og
einstakri skemmtun.
S.V. Morgunblaöið.
Rick Baker er vel aö verölaun-
unum kominn. Umskiptin eru
þau beztu sem sést hafa í
kvikmynd til þessa.
JAE Helgarpósturlnn.
Tækniatriði myndarinnar eru
mjög vel gerð, og liklegt verð-
ur aö telja aö þessi mynd njóti
vinsælda hér á landi enda ligg-
ur styrkleiki myndarinnar ein-
mitt í þvi aö hún kitlar hlátur-
taugar áhorfenda.
A.S. Dagbl.Vísir.
Aöalhlv.: David Naughton,
Jenny Agutter,
Griffin Dunne.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11.
Bönnuð bornum.
Hakkao miðaverð.
SALUR 3
Airport SOS Hijack
^r
m
i ^.
Frainið er flugrán á Boingþotu.
í þessari mynd svífast ræn-
ingjarnir einskis, eins og i hin-
um tíöu flugránum sem eru aö
ske í heiminum í dag.
Aðalhlutv.: Adam Roarke,
Neville Brand,
Jay Robinson.
Sýnd kl. 11.
Einnig frumsýning i
úrvalamyndinni
Jarðbúinn
¦o
w
RICKY SCHRODER sýndi þaö
og sannaöi í myndinni THE
CHAMP og sýnir þaö einnig í
þessari mynd að hann er
fremsta barnastjarna á hvíta
tjaldinu í dag. Þetta er mynd
sem öll fjölskyldan man eftlr.
Aöalhlv.: William Holden,
Ricky Schroder,
Jack Thompson.
Sýnd kl. 3, 5,7 og 9.
SALUR 4
A föstu
J>
Mynd um táninga umkringd
Ijómanum af rokkinu sem geis-
aöi um 1950.
Enduraýnd kl. !3, 5, 7 og 11.20
Being There
(5. mánuöur).
Sýnd kl. 9.
¦¦ Allar m«o ial. toxta. ¦
VEITINGAHÚSIO
Glæsibæ
Opiöfrákl. 10—1.
Hljómsveitin
Glæsir.
Snyrtilegur kiæönaöur.
Boröpantanír í símum
86220 og 85660.
uomiu
dansarnir
íkvöld kl. 21— 01.
Hljómsveit Jóns Sigurös-
sonar leikur.
Hótel Borg
Sími11440.
ÓDAL
í helgarlok
í sjón varps-
leysmu
í stööugri sókn
í hjarta
borgarinnar
Opiö frá 18—01.
Svíffió seglum þöndum hjá
Bay Winds Resort
Bay Winds-siglingaskólinn býður þér að koma til
Florida og læra að sigla. Við bjóðum:
• Báta af vönduðustu gerð. Ymsar tegundir.
• Kennslu. bæði í tímum og svo auðvitað úti á sjó.
• Kennslu í meðhöndlun senditækja.
• Goðar íbúðir.
• 2 sundlaugar — veitingastaður — setustotur.
• Hið romaða næturlíf Florida, frábærar verslanir, strendur og
sól.
• Frabæra skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Verð fyrir tvo er $695 (ca. 9.000
isl kr.) og $50 (ca. 650 isl. kr.)
fyrir hvern þann er við bætist.
Skrifið og faið bækling sendan
eða hringið i Bay Winds. Síminn
er 813-360-8621. eða hafið
samband við feröaskrifstofu.
Bay Winds Resort
and Sailing School
7345BayStreet
St. PetersburgBeach,
Florida 33706
_ Félag
Ws
Járniönaöarmanna
Skemmtiferö
fyrir eldir félagsmenn og maka
þeirra, veröur farin helgina 14. og
15. ágúst nk.
Lagt veröur af staö frá skrifstofu félags-
ins eigi síöar en kl. 9.00 laugardaginn
14. ágúst. Farið verður með Akraborg
til Akraness — ekið um Snæfellsnes til
Stykkishólms.
Gist verður í Hótel Stykkishólmi.
Ekið heim um Heydali sunnudaginn 15.
ágúst.
Tilkynnið þáttöku sem fyrst í síma
83011.
Stjórn Félags járniðnaöarmanna.
vernda lakkið - varna ryði
Svartir og úr stáli. Hringdu isima 44100.og pantaðu, þú færð þér svo
^^mb . kaffí meðan við setjum þá undir.
V ^v*^v Sendum einnig í póstkröfu.
ZzzJbukkver
Skeljabrekka 4. 200 Kópavogur. Sími 44100