Morgunblaðið - 18.07.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.07.1982, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ1982 GAMLA BIO Simi 11475 Þrjár sænskar í Týról Þessi sprenghlægilega og djarfa gamanmynd meö Aniku Eggor og Gianne Garko. Endursýnd kl. 9. Bonnuö inna 16 éra. Snati og vinir hans (The Bisquit Ealer) Skemmtileg ný Disney-mynd. Sýnd M. 5 og 7. TOMMI Barnasýning kl. 3. Sími 50249 Ránið á týndu örkinni (Raiders of the Lost Ark) Fimmfötd Oscarsverðlaunamynd. Mynd sem sjá má aftur og aftur. Harrison Ford, Caren Allen. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. Andrés önd og félagar Sýnd kl. 3. ÉÉJJR8tP ¦J Sími 50184 „Skatetown U.S.A." Braðskemmtileg amerísk mynd sem tekin er í einu stærsta rúlluskauta- diskóteki i Californiu. Sýnd kl. 5 og 9. Stríðsvagninn Spennandi kúrekamynd. Sýnd kl. 3. UM.YSINGAHHHWN KR 2248D Jflerjjmi&Uitiifc íS> TONABIO Sími 31182 Frumsýníng á Noröurlöndum „Sverðið og seiöskrattinn" (The Sword and The Sorcerer) Hin glænyja mynd „The Sword and The Scorcerer", sem er ein'best sotta mynd sumarsins i Bandaríkj- unum og Þýskalandi, en hefur enn ekki verið frumsýnd á Norðurlöndum eða öðrum löndum Evrópu, á mikið erindi til okkar islendinga, því í henni leikur hin gullfallega og efnilega ís- lenska stúlka, Anna Bjornsdóttir. Erlend blaðaummæli: „Mynd sem sigrar með því aö lalla almenningi í geo — vopnfimi og galdrar at tMsta tagi — vissulega skemmtileg." Atlanta Constitution „Mjög skemmtileg — undraverðar séráhrilabrellur — eg hatoi ein- staka ánaegju ¦' henni. Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjori: Albert Pyun. Aoalhlutverk: Richard Lynch, Lee Horselye, Katheline Beller, ANNA BJÖRNSOÓTTIR. íslenskur texti. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 éra. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath.: Haekkao verð 18936 Byssurnar frá Navarone Islenskur texti Heimstræg verðlaunakvikmynd meö úrvalsleikurunum: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Anth- ony Quayle. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Bönnuð innan 12 ára. islenskur texti. Bráðskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áður var paradís kúreka og indi- ána og ævintýramanna. Mynd þessi var sýnd við metaðsókn i Stjörnubíói árið 1968. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Aðal- hlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole, o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ath. breyttan sýningartíma í báðum sölum út júlí-mánuö Löggan gefur á 'ann Ny fjörug uy skeiiuiitiieu. myrió ineo Bud Spencer í aöalhlutverki. Eins og nafnið gefur til kynna, hefur kappinn i ýmsu að snúast. Meðal annars fær hann heimsókn utan úr geimnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Auga fyrir auga II Ný hörkuspenn- andi mynd meö Charles Bronson Sýnd kl. 11. Bonnuð innan 16 ára. Mánudagur Löggan gefur á 'ann Sýnd kl. 7 og 9. Auga fyrir auga Sýnd kl. 11. 4EHI4IS. BIÓBÆR Smidjuvegi 1, Kópavogi. Bíóbær frumiymr nýja mynd meo Jerry Lewis. Hrakfallabálkurinn (Hardly Working) Meö gamanleikaranum Jerry Lewia. Ný amerísk sprenghlægileg mynd með hinum oviöjafnanlega og Irá- bæra gamanleikara Jerry Lewis. Hver man ekki eftir gamanmyndinni Átta börn á einu ári. Jerry er i topp- formi í bessari mynd eða eins og einhver sagöi: Hláturinn lengir lífiö. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í sólskinsskap Aðalhlutverk: Jerry Lewis og fleiri góoir. Blaðaummæli i Mbl. dags. 3/7 .En þegar Jerry kemst í ham vöknar manni snarlega um augun af hlátri. Dásamlegt aö slíkir menn skuli enn þrífast á vorri plánetu. Er mér næst að haida að Jerry Lewis sé einn hinna útvöldu á sviöi gamanleikara." fslenskur texti Sýnd kl. 2,4,6 og 9. Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) Sýndkl. 11.15. Stranglega bonnuö innan 16 éra. Nafnskírteinis krafist við inngang- inn. 9. sýningarvika. AllSTURB/EJARRín Hörkutólið (The Great Santini) tiíaóaummæli: Horkutófið er ein besta mynd, sem sýnd hetur verlð á þessu ari Handritiö er oft á tiðum safaríkt, vel skrifað og hnyttið ... Leikur meö eindæmum, tónlist, kvikmyndataka og tæknivinna góö. . . . en hann (Robert Duvall) svo sann- arlega I toppformi hér og minnir óneit- anlega á .maniac" sinn i Apocalypss Now. ... peir Duvall og O'Keete voru báoir tilnefndir til Oscarsverðlaunanna fyrir frammistoou sina i þessari agætu mynd. Ég vil að endingu hvetja alla þá sem unna góoum myndum, að hraða sér á The Great Santini — Hörkutólió SV. Mbl. 16/7. Robert Duvall hefur leikiö frábærlega i hverri myndinni á fætur annarri á und- anförnum árum og er The Great Santini engin undantekning þar á en túlkun hans á þessu hlutverki er með því besta sem ég hef séð frá honum, hrein unun er aö sjá meðferð hans á hlutverkinu. * * * Hörkutólio. Fl Timinn 16.7. Sjáið bestu mynd bæjarins í dag. — Mynd hinna vandlatu bióunnsnda isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Súper-löggan Barnasýning kl. 3. isl. texti. -3*16 444 Kassöndru brúin ^aa (The Ca«*lndrt C'Otting) aa Cassandra broen iscenesat af GEORGE PAN COSMATOS SOPHIA LOREN • RICHARD HARRIS Æsispennandi og vel gerö ensk lit- mynd um sögulegt lestarferöalag meö dauöann sem feröafélaga, meö Sophia Loren, Richard Harris, Ava Gardner, Burt Lancaster, O.J Simpson. islenskur texti. Sýnd kl. 6, 9 og 11,15. Sími 11544 Stuð meðferð Fyrst var þaö Rocky Horror Picture Show en nú er þaö . iwsim.rMADoaoft. Fyrir nokkrum árum varð Richard O'Brien heimsfrægur er hann samdi og lék (Riff-Raff) í Rocky Horror Show og síðar i samnefndri kvik- mynd (Hryllingsóperan), sem nú er langfrægasta kvikmynd sinnar teg- undar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi á miönætursýningum víöa um heim. Nú er O'Brien kominn með aöra i Dolby Stereo sem er jafnvel ennþá brjálæöislegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjaö- ur persónuleiki má missa af. Aöalhlutverk: Jessica Harper, Clift de Young og Richard O'Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Og að sjálfsögðu munum við sýna Rocky Horror (Hryllingsóperuna) Kl. 3og11. LAUGARAS Símsvan 32075 B I O Sturtaðu vandræðunum niður The Wildest. Wackiest, Messiest Film Ever! Ný bandarísk gamanmynd, þar sem gálgahúmor ræður ferö og gjöröum. Aöalhlutverk: William Callaway og William Bronder. fsl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Erotica Sýndkl. 11. ALKÍLÝSINGASÍMINN ER: é^. 224BD ki> Jfl»r0tinbInbib íhádegi KALl WflÞ í Blómasai VERIÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR l^ I l l l l l Salur A Salur B Sæúlfarnir Saiur C í Sólin ein var vitni Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk litmynd byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aöalhlut- verkið. Hercule Poirot, leikur hinn frábæri Peter Ustinov al sinni alkunnu anilld, ésamt Jane Birkin, Nicholas Clay, James Mason, Diana Rogg, Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton. l'slenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 LOLA Afar spennandi ensk-bandarísk litmynd um áhættusama glæfraferö, byggö á sögu eftir Reginald Rose, meö Gregory Peck, Roger Morre, David Niven o.fl. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11.15 Frábssr ný þýsk litmynd um hina fögru Lolu, „drottningu naeturinnar", gerð al RAINER WERNER FASSBINDER, ein al síðustu myndum meist- arans, sem nú er nylatmn. Aðalhlutverk BARBARA SUKOWA, ARMIN MÚELLER- •TAHL, MARIO ARDOF (alenskur texti Sýnd kl. 7 og 9.05. „Dýrlingurinn" á hálum ís 'fThe Saint gets a Deadly Uttimatum. . . ti« ROGÍR MOORÍ fiction makers Spennandi og fjörug litmynd, full af furöulegum ævintýrum, méö Roger Moore. Endursýnd kl. 3, 5 og 11.15. íslenskur texti. SaiurD Kötturinn og kanarífuglinn AlV©|D THE Spennandi og dularfull litmynd um furöulega og hættulega erföaskrá með Edward Fox __ Carol Linley — Olivia Huasey o.ll. Leikstjóri: Radley Metzger. falenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sóley Sýningar fynr lerðamenn — For tourists. A new lcelandic film of love and human struggle, partly based on mythology, describing a trawel through lceland. 7 pm f sal E Ný íslenzk kvikmynd um ástir og lífsbaráttu, byggð að nokkru leyti á þjóösögu, og lýsir feröa- lagi um island. Sýnd kl. 7 í E sal. 19 000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.