Morgunblaðið - 18.07.1982, Blaðsíða 32
80
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ1982
Reynslan hefur kennt myndbandaleigunum
aö einbeita sér aöCEH33SEl
einfaldlega vegna þess aö þau duga bezt,
enda þrautreynd vestur-þýzk gaeðavara.
Láttu þetta verða þitt leiðarljós
þegar þú velur myndsegulbandstæki
Þetta er tækiö, sem myndbanda-
leigurnar nota. Þaö er geysilega
vel hannaö, og þolir mjög mikla
notkun. Hægt er aö fá fjarstýr-
ingu meö eöa án þráöar.
NORDMENDE
V-100 er meö myndleitara bæöi
aftur á bak og áfram og sjö daga
klukku. Örugglega eitt besta
tækiö á markaöinum.
V-100
NORDMENDE
Verð: 18.980.- stgr.
Góö greiðslukjör
Þetta tæki er alveg eins upp-
byggt og V-100, en meö meiri
aukabúnaöi, svo sem: þráö-
laus fjarstýring, tvöfaldur
hraöi, hægmynd, kyrrmynd,
hraöleit aftur á bak og áfram,
14 daga klukku meö 8 mis-
munandi tímum, auk vikulegrar
upptökustillingar, electronisk-
ur teljari og fleira og fleira. . ."
Þetta tæki er nýjasta tækiö frá
NORDMENDE
V-300
NORDMENDE
Verö: 23.730.- stgr.
Góö greiðslukjör
V-500
V-500 er byggt upp á sama grunni og
V-100 og V-300 en meö óteljandi
aukabúnaöi, þannig aö V-500 er ör-
ugglega lang fullkomnasta myndseg-
ulbandiö á markaöinum.
Verð: 31.230.- stgr.
Góð greiðslukjör.
Nú er rétti tíminn
til þess að fá
sér video
fyrir efnahagsadgerdir.
VERSLIÐ i
SÉRVERSLUN
MEÐ
LITASJÓNVÖRP
OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SfMI 29800