Morgunblaðið - 18.07.1982, Page 32

Morgunblaðið - 18.07.1982, Page 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1982 Reynslan hefur kennt myndbandaleigunum aö einbeita sér aöEEfflSffl33 einfaldlega vegna þess aö þau duga bezt, enda þrautreynd vestur-þýzk gæöavara. Láttu þetta verða þitt leiðarljós þegar þú velur myndsegulbandstæki Þetta er tækiö, sem myndbanda- leigurnar nota. Þaö er geysilega vel hannaö, og þolir mjög mikla notkun. Hægt er aö fá fjarstýr- ingu meö eöa án þráöar. CKEŒIiES V-100 er meö myndleitara bæöi aftur á bak og áfram og sjö daga klukku. Örugglega eitt besta tækiö á markaöinum. V-100 NOPDMENDE Verö: 18.980.- stgr. Góð greiðslukjör Þetta tæki er alveg eins upp- byggt og V-100, en meö meiri aukabúnaöi, svo sem: þráö- laus fjarstýring, tvöfaldur hraði, hægmynd, kyrrmynd, hraöleit aftur á bak og áfram, 14 daga klukku meö 8 mis- munandi tímum, auk vikulegrar upptökustillingar, electronisk- ur teljari og fleira og fleira.. .“ Þetta tæki er nýjasta tækiö frá NORDMENDE V-300 NORDMENDE Wffm * Verö: 23.730.- stgr, Góö greiðslukjör V-500 V-500 er byggt upp á sama grunni og V-100 og V-300 en meö óteljandi aukabúnaöi, þannig aö V-500 er ör- ugglega lang fullkomnasta myndseg- ulbandiö á markaöinum. Verö: 31.230.- Góð greiðslukjör. Nú er rétti tíminn til þess ad fá sér video fyrir efnahagsadgerdir. VERSLIO í Ul SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800 0' 0 z o 7} O S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.