Morgunblaðið - 21.07.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 21.07.1982, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1982 Góð eign hjá... 25099 25929 Einbýlishús og raðhús Torfufell, 140 fm raðhús á einni hæð. Stór stofa, sjónvarpshol, vandaðar innréttingar. 3 svefnherbergi. Bílskúr. Kjallari undir öllu húsinu.Verð 1,8 millj. Hafnarfjörður. 200 fm einbýlishús á 2 hæöum. 5 svefnherb., 2 stofur. Bílskúr 40 fm. Mjög falleg lóð. Nánari uppl. á skrifstofunni. Hjallabrekka. 160 fm einbýlishús, á pöllum. Stór stofa með arin. 4 svefnherb. Bilskúr. Glæsileg eign. Nánari uppl. á skrifstofunni. Grettisgata. 150 fm einbýlishús, hæö, ris og kjallari. Grunnflötur 50 fm. Tvær stofur, þrjú svefnherb. Bílskúrsréttur. Verð 1200 þús. Mosfellssveit. — 110 fm raðhús. Stofa með parketi. 3 svefnherb. Baðherb. með sauna. Laust strax. Verð 1,1 miilj. Reynigrund. 130 fm norskt timburhús á 2 hæðum. 3—4 svefn- herb., stór stofa með suöursvölum. Verð 1,6 millj. 5—6 herb. íbúöir Hverfisgata. 170 fm á 2. hæð. Getur nýst sem íbúðar- eða skrif- stofuhúsnæöi. Uppl. á skrifstofunni. Drápuhlíð. 130 fm á 1. hæð. Tvær stofur, 3 svefnherb., flísalagt baðherb, sér inng. Verð 1.450 þús. Dalsel. 150 fm 6 herb. íbúð, 90 fm á 1. hæö og 60 fm á jarðhæð. 5 svefnherb. Hringstigi á milli hæöa. Verð 1,5 millj. Framnesvegur. 130 fm efri hæð og 60 fm verslunarpláss á 1. hæö. Verð á hæð 1300 þús. Verð verslunarpláss 700 þús. Digranesvegur. 140 fm efri sérhæö í þríbýli. Tvær stofur, þrjú svefnherb., fallegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 1,3 millij. Rauðilækur. 130 fm á 2. hæð í fjórbýli. Borðstofa og stofa, 4 svefnherb., lagt fyrir þvottavél á baöi. Þrennar svalir. Bílskur. Verð 1,5 millj. 4ra herb. íbúðir Dalsel, 110 fm á 3. hæð. Stór stofa, 3 svefnherbergi á sérgangi. Bílskýli. Fallegt útsýni. Verð 1,2 millj. Hlíðarvegur, 100 fm á jarðhæö í tvíbýli. Stór stofa, 2—3 svefnherb- ergi á sérgangi. Sérinngangur. Fallegur garður. Verö 800 þús. Laugarnesvegur 100 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Sér hiti. Nýr 60 fm bíslkúr með hita og vatn. Verð 1300 þús. Hraunbær. 117 fm á 2. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb., tvö á sér gangi. Miklir skápar, ný teppi. Vönduð eign. Verð 1.150 þús. Vesturgata. 100 fm á 2. hæö i timburhúsi. Stofa, 3 svefnherb., meö skápum. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 800 þús. Hólahverfi. 120 fm á 2. hæð. Stór stofa 3 svefnherb. Þvottaherb. Ný teppi. Bílskúr. Glæsileg eign. Verð 1,3 millj. Hverfisgata. 120 fm á 4. hæö, efstu, stofa, boröstofa, 3 svefnherb., stórt eldhús, 30 fm svalir. Fallegt útsýni. Verð 1 millj. Fífusel. 115 fm á 2. hæö. 3 svefnherb. + herb. í kjallara. Ný teppi. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 1050 þús. Drápuhlíð. 120 fm á 2. hæð í fjórbýli. Stofa og 3 svefnherb. Eldhús með nýrri innréttingu, 45 fm btlskúr. Verð 1,5 millj. Mosfellssveit. 100 fm finnskt timburhús, stofa meö parketi. 3 svefnherb Flísalagt baöherb. Sauna. Verö 1.150 þús. Melabraut. 100 fm á jarðhæö. Stofa, sjónvarpsherb., 2 barnaherb. Miklir skápar. Nýjar lagnir. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 850—900 þús. Bugðulækur. Ca 90 fm, á jaröhæð. Stofa, 3 svefnherb., eldhús með eldri innréttingu. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler. Sér inngangur og hitl. Fallegur garður. Verð 850—900 þús. 3ja herb. íbúöir Laugarnesvegur. 100 fm á 1. hæð í fjórbýli. Stofa, tvö svefnherb., nýtt baðherb., ný eldhúsinnrétting. Verð 900 þús. Álftamýri. 90 fm á 4. hæð. Stór stofa, tvö svefnherb. með skápum. lagt fyrir þvottavél á baði. Laus strax. Verð 900 þús. Njálsgata 70 fm á 2. hæð i timburhúsi. Eldhús með nýrri innrétt- ingu. Ný teppi. Verð 650 þús. Laus strax. Grundarstígur. 90 fm á 2. hæð. 2 stofur, nýtt furuklætt baðherb., eldhús með góðum innréttingum. Verð 800 þús. Barónsstígur. 110 fm á efri hæð í tvíbýli. Stofa, 2 svefnherb., ásamt baðstofulofti. Verð 900—950 þús. Nesvegur. 85 fm á 2. hæð. 2 svefnherb. með skápum. Eldhús með eldri innréttingu. Einfalt gler. Sér hiti. Verð 750 þús. Holtagerði. 80 fm íbúð á jarðhæö. Stofa og 2 svefnherb., í góðu standi. Rólegur staður. Verð 850—900 þús. 2ja herb. íbúöir Nönnugata. 70 fm i risi. Stofa og boröstofa. Svefnherb. Flísalagt baðherb. Ný teppi. Verö 750 þús. Kríuhólar. 65 fm á 4. hæö. Eldhús með borökróki. Svefnherb. með skápum. Fallegt útsýni. Verð 680 þús. Ljósheimar. 60 fm á 7. hæð. Svefnherb. meö skápum. Eldhús meö góðri innréttingu, suðursvalir. Verð 690 þús. Lokastígur. 60 fm í kjallara. Stofa, svefnherb. meö skápum, baö- herb. Sér inngangur og sér hiti. Rólegur staöur. Bein sala. Verð 630 þús. Lóðir Þíngholt. 200 fm lóð á úrvalsstaö í Þingholtum. Byggingarréttur. Verð tilboð óskast. Skerjafjörður. Einbýlishúsalóð, 750 fm, á mjög góðum staö í Skerjafiröi. Verð 550 þús. Sumarbústaður Eyrarbakki. Sumarhús á Eyrarbakka, járnklætt timburhús. Hæð, ris og kjallari. Grunnflötur 35 fm. Ný raflögn. Nýtt járn. Hitaveitu- lögn. Hveragerði. Glæsilegur sumarbústaður nálægt Hveragerði. 75 fm. Sumarbústaður í sérflokki. Á mjög fallegum stað. Verð 650 þús. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Víðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Úrvals einstaklingsíbúð Við Hagamel 2ja herb. á 3. hæð, um 50 fm. Teppalögð. Suðursvalir. Góð fullgerð sameign. Útsýni. Ódýr íbúð við Ásvallagötu 2ja—3ja herb. um 65 fm í kjallara. Sér hiti. Laus strax. ibúöin er samþykkt. Verð aöeins kr. 500 þús. Útb. 375 þús. Góð eign við Hagamel 4ra herb. efri hæö um 100 fm. Mikiö endurnýjuö, sér hiti. Einstaklingsíbúð fylgir i risi. Þurfum að útvega m.a.: Húseign, með tveimur íbúöum, önnur íbúöin 6—8 herb. og hin 2—4 herb. ALMENNA Ný söluskrá alla daga. Látið ________________________________ faateígnakaup.ir f A S T E I G N A S A L A N LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 MARKADSÞÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆ7I 4 . SfMI 26911 Róbert Arnl Hreiðarsson hdl. HRAUNBÆR 2ja herb. ca. 65 fm á 1. hæö. Suöursval- ir. Fallea íbúö. SLÉTTAHRAUN 2ja herb. ca. 60 fm mjög góó íbúö á 1. hæð i fjölbýli. F KÓNGSBAKKI ! 2ja herb. falleg íbúö á 1. hæö ca. | 60 fm. Fallegur sameiginlegur : garöur. LINDARGATA 3ja herb. ca. 65 fm góö íbúö á 2. hæö. Ákveöin sala KÓNGSBAKKI 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 85 fm. Fal- legur sameiginiegur garöur. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 86 fm vönduó ibúö. Bíl- skúrsplata. GOÐATÚN— GARÐABÆ 3ja herb. ca 55 fm ibúó á jaróhæö. 50 fm bílskur fylgir. Ákveöin sala. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. falleg íbúö á jaröhæó. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. ca. 100 fm ágæt ibúó á 3ju hæö. Þvottur og búr inn af eldhúsi. Laus fljótlega. HJALLABRAUT HF. 3ja—4ra herb falleg íbúö á 1. hæö ca. 100 fm. Búr innaf eldhúsi. Furuklætt hol. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm mjög falleg kjallara- íbúö. Ný eldhusinnr , huröir og gluggar. HOLTSGATA 4ra herb. ca 100 fm vönduó íbúö á 4. hæö í fjölbýli. Sér hiti. SKIPASUND — SÉRHÆÐ 4ra herb. ca 95 fm íbúö á 2. hæö. Sér inng. Bilskursréttur. BÁRUGATA 4ra—5 herb. ca. 115 fm aöalhæö í þríbýli. Bilskúr fylgir. MIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. ca 120 fm falleg íbúö á 3. hæö. Sér svefnálma. Þvottur á hæöinni. Ákveðin sala. BREIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm rúmgóö og skemmtileg íbúó á 3. hæö. Bílskúr fylgir. Ákv. sala. HAFNARFJÖRÐUR— SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 120 fm efri sérhæð i tví- býli Bílskúrsréttur. Útsýni. Hægt að taka 3ja berb. í Norðurbæ uppí. FRAMNESVEGUR Raöhús á þremur hæöum, samtals um 120 fm. NÖKKVAVOGUR— EINBÝLI Jaröhæð. hæð og ris. alls ca. 240 fm 8 herbergi. Rúmgóður bilskúr. Stór rækt- uð lóð. Möguleíki á 2 sóribúöum. TIMBUREINBÝLI — HAFN. Nylega standsett einbýli vió Hraun- kamb. Steyptur kjallari, hæö og ris. Gefur góöa möguleika. Bilskúrsréttur. Möguleiki á skiptum á minni eign eöa einbýli i Ytri-Njarvík. VITASTÍGUR 2ja herb. ca. 50 fm risibúó m. sér inn- gangi. Ný endurnýjuó. Laus i júlí. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca 85 fm mjög góö íbúö á 1. hæö i lyftublokk. Nýtt baó og eldhús Húsvöröur. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm ágæt ibúó á 2. hæö. Faliegt baóherbergi. Þvottur í íbuðinni. HRAUNKAMUR HF. 3ja—4ra herb. mjög góö íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Meira og minna ný- standsett. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 117 fm nýleg falleg íbúö á 1. hæö. Nýtt fallegt eldhús. Þvottur á hæöinni. SKIPASUND 3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góö ibúö á 2. hæö. Sam. inng. m. risi. Nýtt gullfallegt eldhús. ÁLFASKEIÐ HF. 4ra herb. ca. 110 fm nýstandsett íbúö á 4. hæö. Bílskúrssökklar. AUSTURBERG 4ra herb. ca. 95 fm ibúö á 3. hæö í fjölbýli. Ibúöin er laus nú þegar. SPÓAHÓLAR 5—6 herb. glæsileg endaíbúö á 3. hæó (efstu). Innbyggöur bílskúr fylgir. Ein- stakt útsýni. ÞVERBREKKA 5—6 herb. ca. 120 fm rúmgóö íbúö á 2. hæö i iyftublokk. Mikil og góó sameign. SÓLHEIMAR — RAÐHÚS á 3 hæöum meö innb. bílskúr, alls ca. 210 fm. Skipti möguleg á hæö í Heim- um eöa Vogum. LAUGARÁS— SKIPTI 150 fm glæsileg sórhæö meö bílskúr. Möguleiki á skiptum á litlu einbýli í Reykjavík, Mosfellssveit eöa Kópavogi. SVÍÞJÓÐ — EINBÝLI Einbýlishús í Trollhettan (Saab- verksmiöjurnar), sem er kjallari, hæö og ris. Alls ca. 220 fm. Bíl- skúrsréttur. Fallegur ávaxtagaröur. Eign þessi fæst í skiptum fyrir hús eöa íbúö á Reykjavíkursvæöinu. EINBÝLI — SKÓGARHVERFI Vantar fyrir úrvals kaupendur nýlegt fal- legt einbýlishús í Skógarhverfi. Topp- greiðslur eöa góöar eignir í skiptum. MARKADSÞÍÓNUSTAN JNGÖLFSSTRA.TI 4 . SIMI 26911 Róbert Árni Hreiðarsson hdl. 15606 Fasteignaaalan Ódinsgðtu 4 — s. 15605. Hamraborg 2ja herb. 76 fm á 3. hæð í lyftu- húsi. Góð ibúð. Þvottur á hæö. Suðaustursvalir. Verð 750 þús. Suðurgata Hf. 3ja herb. 90 fm í fjórbýlishúsi. Þvottahús innaf eldhúsi. Suö- austursvalir. Stór geymsla. Verð 980 þús. Laugarnesvegur — 3ja herb. 110 fm á 1. hæö. Endurnýjuð. Stórar suðursvalir. Sér hiti. Verð 910 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 110 fm á 2. hæð, með 60 fm upphituðum bílskúr. Ræktuð lóð. Stórar suðursvalir. Verð 1,3 millj. Öldugata 4ra herb. 120 fm á 3. hæö. Lítiö undir súö. Viöbyggingarréttur. Sólrík íbúð. Verö 950 þús. Dalsel 4ra—5 herb. 115 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottahús innaf eld- húsi. Mjög falleg íbúð. Suður- svalir. Fullbúið bílskýli. Verð 1,3 millj. Vallarbraut — Seltjarn. Falleg sérhæð um 150 fm. 4 svefnherb. Allt á sér hæð. Góð- ur bílskúr. Verð 1,9 millj. Vantar eignir á skrá. T5605 Sölumaou,. Sveinn Stefánsson. Lögfræöingur: Jónas Thoroddsen hrl. 28611 Nökkvavogur Ca. 230 fm einbýlishús ásamt góðum bílskúr. Verð 1,9—2 mlllj. Garöavegur Hf. Járnvarið timburhús, tvær hæðir og ris. Verð 1,4 millj. Grettisgata Járnvariö timburhús, kjallari, hæð og ris. Verð 1,2 millj. Fálkagata 5 herb. 138 fm íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Verð 1,2 millj. Breiðvangur 5 herb. 120 fm íbúö á annarri hæð í nýlegri blokk, ásamt bílskúr. Verð 1,3 millj. Hraunkambur 4ra herb. 90 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð 900 þús. Asparfell 6 herb. 160 fm íbúð á 5. hæð. Verö 1,5 millj. Laugarnesvegur 5—6 herb. 120 fm íbúð á 4. hæð og í risi. Verð 1,1 millj. Lindargata 5 herb. 100 fm íbúö á 2. hæð. Verð 850 þús. Laugarnesvegur Tvær íbúöir í fjórbýlishúsi, 3 og 4 herb. 95—100 fm íbúöir. 60 fm bílskúr fylgir annarri íbúðinni. Laugarnesvegur 3ja herb. 75 fm risíbúð í þríbýl- Ishúsl. Verð 750 þús. Boðagrandi 2ja herb. 55 fm íbúð á 7. hæð. Verö 700 þús. Hringbraut 2ja herb. 65 fm íbúð í kjallara. Verð 700 þús. Hamraborg 2ja herb. 75 fm íbúö á 3. hæð ásamt bílskýli. Verð 750 þús. Eskifjörður 160 fm einbýllshús á 2 hæðum, ásamt bílskúrsrétti og stórri lóð. Húsnæði í miðbænum Ca. 140 fm hæð í miðbænum. Gæti hentað sem skrifstofu- húsnæöi en mætti einnig breyla í eina eða 2 íbúðir. Uppl. á skrifstofunni. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.