Morgunblaðið - 21.07.1982, Page 22

Morgunblaðið - 21.07.1982, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ1982 + Bróöir okkar og dóttursonur, MICHAEL CROCKER, andaóist þ. 11. 7. ’82. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey. Þökkum hlýhug og samúö sem okkur hefur veriö sýnd. Rícky Crocker, Kimberly A. Crocker, Eggert Eggertsson, Sverrir Þór Gunnarsson, Sígurbjörg S. Þorbergsdóttir, Sigfried B. Sigurósson, Þingholtsstræti 33. Norræna húsið: Fyrirlestur um Græn- land 1 gömlum ritum + Konan mín og móöir okkar, GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR frá Isafiröi vistkona á Hrafnistu lést í Landsspítalanum 19. júlí. Jaröarförin auglýst síöar. Sigurður Sigurösson og börn. NÆSTI fyrirlesari í opnu húsi í Norræna húsinu fimnitudags- kvöldið kl. 20.30 verður dr. Ólaf- ur Halldórsson og ætlar hann að tala um Grænland í gömlum rit- um. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku, en þessi dagskrá er einkum sniðin fyrir ferðamenn frá Norðurlöndunum. Að loknu kaffihléi um kl. 22.00 verður kvikmyndasýning. Sýnd verður kvikmynd, sem Osvaldur Knudsen tók í Eystri- byggð á Grænlandi, en þar nam + Elskulegur sonur okkar og bróöir, ÞÓRIR BALDVIN ÞORKELSSON, Njaröarholti 9, Mosfellssveit, andaöist af slysförum þann 19. júlí. Jaröarförin ákveöin stöar. Sigriður Þórisdóttir, Þorkell Samúelsson, og systkini hins látna. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, HALLDÓRA NARFADOTTIR, Hrísateigi 7, Reykjavík, andaöist aö St. Jósepspítala Hafnarfiröi, mánudaginn 19. júli. Guórún Hjörleifsdóttir, Jón Á. Hjörleifsson, Þuríður Hjörleifsdóttir, Leifur Hjörleifsson, Narfi Hjörleifsson, Jón R. Hjálmarsson, Lilja Jónsdóttir, Jón Sveinsson, Gyöa Theodorsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + + Bróöir okkar, INGIMUNDUR M. STEINSSON, lést 19. júlí Gróa Steinsdóttir, Ólöf Steinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og lang- afa, JÓNS ÞORLEIFSSONAR, vélstjóra frá fsafiröi. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Sólveig Steindórsdóttir. + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim, sem sýndu okkur samúö og vináttu viö andlát og útför, eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, HREFNU PÉTURSDÓTTUR, Gnoðarvogi 22. Ágúst Bjarnason, Pétur Ágústsson, Þórdís Guömundsdóttir, Guöjón Ágústsson, Selma Dóra Þorsteinsdóttír, Bjarni Ágústsson, Ingibjörg Hafsteinsdóttir, Hrönn Ágústsdóttir, Ágúst Eiríksson. + Eiginmaöur minn oa faöir, JOHANNES BJÖRGVINSSON, lögregluvaröatjóri, Miklubraut 84 R., lést í Landskotsspítala mánudaginn 19. júlí. Inga Jónsdóttir, Sjöfn Jóhannesdóttir. + Móöir okkar og tenqdamóöir, HÓLMFRlÐUR zoega, Laugarásvegi 32, sem lést 8. júlí sl., veröur jarösungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 23 iúlfnk.kl. 13.30. Bryndí. og Inga, Geir Agnar og Kristín, Gunnarog Hebba, Áslaug og Gunnlaugur. + Þökkum innilega auösýnda samúö vegna fráfalls systur okkar, RANNVEIGAR GUÐRÍÐAR LÁRUSDÓTTUR, frá ísafirói. Ragnhildur Lárusdóttir, Guörún Lárusdóttir. + Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarð- arför, PÁLÍNU FRIÐFINNSDÓTTUR. Guörún Friöfinnsdóttir, Guörún Guölaugsdóttir, Magnús Vilhjálmsson, Guöbjörg Magnúsdóttir. + HÁKON SÆVAR ANTONSSON, Hrauntungu 60, er lézt þann 14. júlí veröur jarösettur frá Kópavogskirkju, 22. júlí kl. 10.30. Halldóra Halldórsdóttir, Bergdís Harpa Bergsdóttir og synir. + Þökkum auösýnda samúö og hluttekningu vlö andlát og jaröar- för, BJARNAÖSSURARJÓNASSONAR, Asparfelli 10. Sérstakar þakkir færi ég Bjarna Bjarnasyni endurskoöanda og Jónasi Bjarnasyni lækni fyrir ómetanlega aöstoð. Bið ykkur öllum Guös blessunar. Fyrir hönd vandamanna. Svava Haraldsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför elskulegrar eiginkonu og móöur, MARÍU SÓLVEIGAR HELGADÓTTUR, Njálsgötu 49. Fyrir hönd systkina hinnar látnu og annarra vandamanna. Ágúst Elísson, Þórdís Ágústsdóttir. + Útför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa, H.B. INGIMARS HARALDSSONAR, byggingarmeistara, verður gerö frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 13.30. Sigríöur Ásgeirsdóttir, Haraldur E. Ingimarsson, Elínborg Angantýsdóttir, Jensína Ingimarsdóttir, Einar Jónsson, Guórún B. Ingimarsdóttir, Hilmar Þorkelsson. + Innilegar þakkir sendum viö öllum sem sýndu okkur vináttu og samúö viö andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu ÞÓRDÍSAR ÓLAFSDÓTTUR, Kirkjubraut 37, Akranesi. Hermann Guömundsson, Sólrún Hermannsdóttir, Sveinbjörg Hermannsdóttir, . Hlööver Kjartansson, Herdís J. Hermannsdóttir, Gísli V. Jónsson, Guðmundur Ó. Hermannsson, Bryndís Einarsdóttir, Halldór Karl Hermannsson, og barnabörn. Eiríkur rauði land fyrir um 1000 árum og minnast Grænlend- ingar þess atburðar með hátíð- arhöldum nú í sumar. Kvikmyndin er með íslensku tali og er sýningartíminn 18 mín. I anddyri hússins er sýning á íslensku flórunni, sem Náttúru- fræðistofnun íslands hefur sett upp. I bókasafni liggja frammi ýmsar bækur um Island og ís- lensk málefni, svo og þýðingar íslenskra bókmennta á aðrar Norðurlandatungur. Bókasafn og kaffistofa eru opin til kl. 22 á fimmtudags- kvöldum. Bókaskrá Bókavörð- unnar nr. 16 komin út BÓKASKRÁ Bókavörðunnar er komin út, hin sextánda í röðinni. Bókavarðan er verslun með gamlar bækur og nýlegar, og sendir reglulega út skrár yfir ýmislegt forvitnilegt sem á boðstólum er hverju sinni. í þessari síðustu skrá er efninu að vanda skipt í flokka, og að þessu sinni fjallar skráin að mestu um íslensk fræði, forn gömul og ný, þjóðfræði og menningarsögu, auk nokkurs vals rita úr fagur- fræði og skáldskap. Meðal þess sem skráin hefur að geyma er mikið af fágætum ritum í íslenskri menningar- og þjóðarsögu, og mörg hver koma afar sjaldan fram. Þar má til dæmis nefna Ný félagsrit, rit Jóns Sigurðssonar forseta, 30 árgangar í vönduðu skinnbandi. Þá er að finna Árbók Fornleifa- félagsins í 100 ár, frá 1880 til 1980, Almanak Þjóðvinafélags- ins í skinnbandi, og Andvara, tímarit Þjóðvinafélagsins frá 1875 til 1960, einnig í skinn- bandi. Enn má nefna Skírni frá 1905 til 1980, Eimreiðina, tíma- ritið Birting, rit um bókmenntir og listir og fleira. Enn má nefna ýmis undir- stöðurit í íslenskum fræðum og skáldskap, svo sem Mínir vinir, ein elsta íslenska skáldsagan eftir Þorlák 0. Johnson, prent- uð í Reykjavík 1879. Einnig Ljóðasmámunir eftir Sigurð Breiðfjörð, frá Viðeyjarútgáf- unni 1839, Járnsíðu frá 1847, Grágás 1875 og Kristnisögu frá 1773 Þrýstimælar Allar stáeröir og geröir ■LlLL SflyoffljQtúigjtuio3 <§t (p©; Vesturgötu 16, sími 13280

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.