Morgunblaðið - 28.07.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 28.07.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ1982 7 Veitingarekstur Hús verslunarinnar óskar eftir aöila til aö taka á leigu og reka veitingastofu á 1. hæö í Húsi verslunarinnar á horni Kringlumýrar- og Miklubrautar. Vörumóttaka og vinnsluherbergi veröa á jaröhæö, samtals er hér um aö ræöa allt aö 575 fm. Húsnæöiö veröur til sýnis kl. 9—12 og 14—17, miðvikudaginn 4. ágúst og veröur fulltrúi húseigenda þá til viötals þar á skrifstofu Verslunnarráðs íslands. Skrifleg leigutilboö skulu hafa borist eigi síöar en 4. ágúst nk. Þeir sem nú hafa sent inn tilboö þurfa ekki aö endurnýja þau. Hús verslunarinnar c/o Verslunaráö íslands, Pósthólf 514, Rvík. Kotsmót Hvítasunnumanna í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð, dagana 30/7 — 2/8. Oagskrá: Föstudagur 30/7: Kl. 20.30. Mótiö sett. Hinrik Þorsteinsson. Laugardagur 31/7: kl. 10.30. Biblíulestur. John Petersen.. Kl. 14.00. Biblíulestur. Jóhann Pálsson. Kl. 17.00. Samhjálparsamkoma. Óli Ágústsson. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Hafliöi Kristinsson. Kl. 23.00. Kvöldvaka. Ágúst Ólason. Sunnudagur 1/8: Kl. 10.30. Brauösbrotning. Einar J. Gíslason. Kl. 14.00. Biblíulestur. John Petersen. Kl. 17.00. Betelsamkoma. Hjálmar Guönason. Kl. 20.30. Vakningarsamkoma. Hinrik Þorsteinsson. Mánudagur 2/8: Kl. 10.30. Kveöjusamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnumenn, Kirkjulækjarkoti. Flex-O-let ný sending Vinsælu tréklossarnir meö beygjanlegu sólunum komnlr aftur. Aldrei glæsi- legra úrval GEísíPf Flugstöðvarbyggingin er löngu gengin sér til húðar44 segir (írétar Haraldsson aðstodarstöðvarstjóri á Keflavíkurflugvelli FLKSTIK Íslcndingar kannasl við nughöfnina á Keflavíkurvelli og þekkja aðslöAu fvrir farþega og starfsfólk. Mbl. fór til Kefla- víkurflugvallar - r- • * " 1 ' einni);. Þannig voru um 1.000 manns inni í hiðsalnum í einu. Síðan aftur sama dag, síðdegis, þá kom upp sama staða, um 1.000 þotu hér fyrir utan, þá myndi kvikna í þessum útgongudyrurr sem eru út á völlinn. Rafmag’ færi af fluKStnðvarh'""'"----; Minnihlutahópur ræður ferð „Áætlanir um flugstöö á Keflavíkurfluvelli veröi endurskoöaðar og ekki ráöist í framkvæmdir við hana nema meö samþykki allrar ríkisstjórnarinnar“! Þannig hljóöar þaö ákvæöi í núverandi stjórnarsáttmála (frá í febrúar 1980), sem tryggt hefur Alþýðubandalaginu nokkurs konar einkaákvöröunarrétt og þar meö stöövunarvald um gerö nýrrar flugstöðvarbyggingar á Keflavíkurflugvelli. Fjár- veiting Bandaríkjaþings, u.þ.b. 20 milljónir Bandaríkjadala, til aö aðskilja al- mennan flugrekstur og varnarliösstörf á Keflavíkurflugvelli, þ.e. þeirra kostnaö- arhluti í flugstöðvarbyggingunni, fellur sjálfkrafa niður 1. október nk., ef fram- kvæmdaákvöröun liggur þá ekki fyrir. En lýöræislegur meirihluti ræður ekki ferö í þessu máli. Stjórnarsáttmálinn tryggir Alþýðubandalaginu ákvöröunarréttinn! „Engin flug- stöðvarbygging jafn aum“ Mbl. heinuwtti Keflavík- urflugvöll sl. fostudag. l»á vóru þúsund manns stadd- ir, síðdegis, í flugstöðvar- byggingunni og jiröngt á þingi. Grétar Haraldsson, aðstoðarstöðvarstjóri, sagði í viðtali við hlaðamann: „Vinnuaðstaðan er öm- urleg. Þetta hús er ekki byggt sem flugstöðvarbygg- ing. Hér eru nú um 1000 manns en mega vera um 800. Ef hreyfill spryngi í þotu hér fyrir utan, þá myndi kvikna í þessum út- göngudyrum sem eru út á völlinn. Kafmagn færi af flugstöðvarbyggingunni og aðrar dyr, sem eru til út- göngu í austur, eru raf- magnsknúnar svo það gæti reynzt erfitt að opna þær. Þetta er ekki forsvaranlegt eins og þetta er í dag. I*essi bygging er löngu gengin sér til húðar,“ sagði Grétar. „Við erum yfir okkur stressuð við að vinna við þessar aðstæður hér ... Við erum að vinna hér undir mikilli pressu. SAS telur sig þurfa 90 sek- úndur til að afgreiða hvern farþega. En við verðum að gera hið sama við miklu verri aðstæður á 14 sek- úndum. Það yrði um eins til eins og hálfs tíma seink- um á hverri vél, ef hver farþegi yrði afgreiddur á 90 sekúndum. „l>að er engin flugstöðv- arbygging á alþjóðaflug- velli á norðurhveli jarðar, sem er eins aum og þessi", sagði stöðvarstjórinn að lokum. „Mikill ábyrgðarhluti“ Olafur G. Einarsson. al- þingismaður, sagði í yiðtali við Mbl.: „Það er mikill ábyrgðarhluti að koma í veg fyrir þessa byggingu, en ákvæði stjórnarsáttmál- ans hér um lagði Alþýðu- bandalaginu vopn í hend- ur. Sjálfgefið er að Banda- ríkjamenn leggi fram fé til framkvæmdanna, sem þjóna beggja hag. Hætta er á því að þaó fé, sem nú stendur til boða, fáist ekki aftur gegnum bandaríska þingið, ef ekki verður nýtt nú, en síðustu mörk þess að hefja framkvæmdir eru 1. október nk. Hér er um að ræða 20 miiljónir Kandaríkjadala." Aðstaða starfsfólks í flugstöðvarbyggingunni er alls óviðunandi, ailar regl- ur, s.s. varðandi brunamál, þverbrotnar. Klugstöðin er andlit íslands út á við gagnvart þúsundum far- þega ... Ný flugstöð er for- senda aðskilnaðar á varn- arliðsstarfsemi og al- mennri flugstarfsemi. En Alþýðubandalagið sýnist ekki vilja missa „nöldrið" sitt. Það hefur verið þjóð- inni dýrt „nöldur"". A minnihlutinn að ráða ferð? Enginn vafi er á þvi að mikill meirihluti þjóðarinn- ar er fvlgjandi þvi að ný flugstöð verði byggð á Keflavíkurflugvelli, eins og utanríkisráðherra hefur hug á. Spurningin er ein- faldlega þessi: er það for- svaranlegt að lítill minni hluti (kjósendur Alþýðu- bandalagsins vóru 17,5% í sveitarstjórnarkosningun- um) geti sett yfirgnæfandi meirihluta stólinn fyrir dyrnar? Er það í samræmi við lýðræðishefðir að færa þröngsýnum minnihluta- hóp slíkt alræðisvald i ein- stökum málaflokkum á silfurfati í pólitískum hrossakaupum við stjórn- armyndun? Alþýðubandalagið hefur þvælst fyrir í mörgum mik- ilvægum hagsmunamálum, sem snerta þjóðfélagið i heild, en einkum og sér í lagi Reykjaneskjördæmi. Þar má nefna Þránds í Götu hlutverk þess gegn flutningi olíugeyma til llelguvíkur, sem nú há mengunarvörnum og skipulagsmálum þéttbýl- isstaða á Keykjanesi. Aðför iðnaðarráðherra að álver- inu í Straumsvík, sem hann laldi raunar að jafn- gilti nýrri stórvirkjun að loka, ógnar hagsmunum fjölda fólks og ekki sízt Hafnarfjarðar. Það mun og hafa verið Alþýðubanda- lagið sem fékk því til leiðar komið að atvinnumál Suð- urnesja, sem lítt hefur ver- ið sinnt undanfarin miss- eri, vóru flokkuð undir utanríkismál (!) i stjórnar- sáttmálanum. Engu er lík- ara en að Alþýðubandalag- ið hafi sett Reykjaneskjör- dæmi á einhverskonar svartan lista i kreddu- kenndri „stefnumörkun" sinni. Hnbib I naupmannanoTn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI AHGLYSINÍÍASIMÍNN KR: 22480 JHorcmililotiit) Hjartans þakkirfæri ég öllum þeim sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum og skeytum á 90 ára afmæli mínu 20. júlí sl Guð blessi ykkur öli Sólveig JúUusdóttir fri tírindum. Til leigu Hús verslunarinnar sf. auglýsir eftir leigjendum í eftir- taliö húsrými í nýrri byggingu á horni Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar: á 13. hæö 175 fm á 12. hæö 175 fm á 11. hæö 175 fm á 1. hæö 550 fm á jaröhæö 880 fm í kjallara 1.000 fm. Til greina kemur aö leigja húsnæöið undir versl. rekstur, skrifstofur, heilsurækt, snyrtistofur, fjölritun- arstofur og ýmsa þjónustustarfsemi á 1. hæð skal þó vera veitingarekstur. Húsnæöiö veröur til sýnis kl. 9—12 og 14—17 miö- vikudaginn 4. ágúst og verður fulltrúi húseigenda þá tii viötals þar á skrifstofu Verslunarráös islands. Skrifleg leigutilboö skulu hafa borist eigi síðar en 4. ágúst nk. Þeir sem nú þegar hafa sent inn tilboð þurfa ekki aö endurnýja þau. Hús verslunarinnar c/o Verslunarráö íslands, Pósthólf 514, Rvík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.