Morgunblaðið - 28.07.1982, Page 20

Morgunblaðið - 28.07.1982, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustarf Óskum aö ráöa duglegan mann til sölustarfa. Um er aö ræða iön- og innfiutningsfyrirtæki hér í borginni sem framleiöir fatnað. Viökom- andi þarf aö geta unnið sjálfstætt, farið í verslanir á stór-Reykjavíkursvæöinu og út á landi til kynningar og sölu á framleiöslunni. Um framtíöarstarf er aö ræöa og laun eftir samkomulagi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Sölustarf — 1000“. „Operator“ — innskrift frá tölvuskermi Ríkisfyrirtæki óskar aö ráða í eftirtaldar stöö- ur: 1. „Operator" — stjórnandi tölvu o.fl. IBM-system 34 — frá 9. ágúst n.k. 2. Ritara — innskrift frá tölvuskermi og almenna vélritun — frá 9. ágúst nk. Launakjör samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Vélritunarkunnátta æskileg en kunnátta á tölvur ekki skilyröi. Umsækjendur tilgreini menntun, aldur og fyrri störf og skili inn umsóknum fyrir 04.08. nk., merktum: „.. .Tölvuvinna — 2357“. Bílstjóra vantar Bílstjóri meö meirapróf, óskast strax. Upplýsingar í síma 83420 Isaga hf. Maður óskast strax til starfa í verslun. Þarf aö hafa bílpróf. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Byggingavöruversl. Þ. Þorgrímssonar Ármúla 16. Tónlistarkennarar Staöa skólastjóra viö Tónlistarskóla Dalvíkur er laus til umsóknar, ennfremur staöa kenn- ara viö sama skóla. Upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunni í síma 96—61360. Skólanefnd. Sölumaður meö háldgóða þekkingu á Ijósmyndavörum óskast í heildsölu og verzlun okkar. Upplýsingar veitir Mats Wibe Lund næstu daga kl. 9—10 f.h. LJÓSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811 Skeyting og Ijós- myndun Óskum eftir aö ráöa vanan Ijósmyndara eöa skeytingamann sem verkstjóra í filmu- og plötugerö. Fjölbreytt verkefni og góður tækjabúnaöur. Prentsmiöjan Edda hf., Smiöjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Tækjastjóri Viljum ráöa mann vanan Bröyt-gröfu. Uppl. í síma 86885. ístak. Trésmiði vantar Vantar trésmiöi strax í uppmælingu í Kópa- vogi og Reykjavík. Mikil vinna. Uppl. í síma 43394. Starfsfólk óskast í verksmiðju vora aö Smiöjuvegi 7, Kópavogi. íspan hf. Sími 43100. Létt Skrifstofustarf er laust til umsóknar hjá innflutningsfyrirtæki í miöborginni. Starfið er fólgið í sendiferöum í toll, banka o.fl. ásamt vélritun, yfirferð reikninga o.þ.h. þess í milli Umsóknum um starf þetta leggist inn á augl. Mbl. fyrir miövikudaginn 4. ágúst merkt: „rösk(ur) 2265“ Brunamálastofnun ríksins óskar aö ráða tæknifræðing eöa mann meö hliöstæöa menntun, sem er sérhæföur í eldvarna- og brunamálatækni, til starfa hjá stofnuninni. Skrifleg umsókn meö greinargóðum upplýs- ingum skal send brunamálastjóra ríkisins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík, eigi síöur en 31. ágúst nk. Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa sem fyrst röskan afgreiðslu- mann í málningu og verkfæradeild. Upplýsingar hjá deildarstjóra. ibycgingavöbSb Hringbraut 120. Mikil vinna — mikil vinna Okkur vantar trésmiöi nú þegar og vana menn viö mótavinnu. Gott kaup, mikil vinna í haust og vetur. Framtíöarhús hf. Templarasundi 3. Sími 15430 og 16940. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tllboö — útboö Tilboð óskast í lóðarfrágang við Hús verslunarinnar í Kringlumýri. Útboösgögn veröa afhent hjá Tækniþjónust- unni sf., Lágmúla 5, þar sem tilboöin veröa opnuð miðvikudaginn 4. ágúst kl. 11.00. bátar — skip Höfum til sölu m.a. 15 rúmlesta plankbát smíöaður 1971 meö 256 hp Scania-Vabis vél 1982. Nánast allt nýtt nema bolurinn. Skipti á 40-45 rúm- lesta stálbát æskileg. SKIPASALA- SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 79500 húsnæöi ós< íbúð óskast Einhleyp fullorðin kona í hreinlegri vinnu óskar eftir lítilli íbúð í bænum. Meðmæli. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 28362 eftir kl. 18.00. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa 31. júlí — 1. september Frá stjórn verkamanna- bústaða Egilsstöðum Stjórn verkamannabústaöa Egilsstööum auglýsir eftir kaupendum aö 2, 3ja herb. og 2, 4ra herb. íbúðum í parhúsum viö Miögarö 7a og b og Miögarö 5a og 5b, sem veröa tilbún- ar til afhendingar um mánaðarmótin júlí — ágúst 1983. Umsóknir sendist til skrifstofu Egilsstaðar- hrepps á þar tilgeröum umsóknareyöublöö- um sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Stjórn verkamannabústaöa Egilsstööum. Bón og þvottastöðin hf. Sigtúni 3. vinnuvélar . .......... Tilkynning Steypustöö okkar aö Bíldshöföa 3 veröur lokuð vikuna 1.—7. ágúst. Skrifstofan veröur opin eins og venjulega. B.M. Vallá hf., Nóatúni 17 og Bíldshöföa 3. Til sölu JCB 807b árgerð ’77 beltagrafa í fyrsta flokks ástandi. Hugsanlegt aö vinna fylgi vél- inni. Uppl. í síma 96-31149 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.