Morgunblaðið - 28.07.1982, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.07.1982, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ1982 21 Fyrirlestur um líkams- sálarfræði Wilhelm Reich BRESKI sállæknirinn David Bo- della heldur fyrirlestur um lík- ams-sálfræði Wilhelm Reich í kvöld kl. 20.30 í Norræna hús- inu. Fyrirlesturinn ber heitið „Birth and the Character of the Body“ og er hluti af námskeið- um sem Boadella heldur hér á landi og er jafnframt opinn þeim sem áhuga hafa. í fyrirlestrinum gerir David Bodella grein fyrir helstu upp- götvunum Wilhelm Reich Pym til Washington London, 22. júlí. AP. FRANCIS Pym, utanríkisráð- herra Breta fer til Washington í næstu viku til viðræðna við George Shultz, nýskipaðan utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna. Þeir hafa ekki hitzt eftir að Shultz tók við starfi utanríkisráðherra. Þeir munu ræða alþjóðamál, einkum og sér í lagi gang mála í Miðaustur- löndum. Þingmadur heimt- ar afsögn Habibs WtLshington, 26. júlí. AP. LARRY Pressler, þingmaður frá Suð- ur-Dakóta hefur krafist þess, að Philip Habib, sendifulltrúi Bandaríkjastjórn- ar, scgi af sér vegna tengsla hans við Berhtel-fyrirtækið. Segir Pressler fyrirtækið vera mjög umsvifamikið í Miðausturlönd- um og því óviðeigandi að hann gegni jafn mikilvægu hlutverki á vegum stjórnarinnar. Til að vega á móti þessari kröfu Presslers hefur talsmaður Ronald Reagans, Bandaríkjaforseta, lýst því yfir, að Habib njóti fyllsta trausts stjórnvalda og hafi staðið sig frá- bærlega til þessa í embætti. varðandi vöðvabrynjuna, þ.e. hvernig einstaklingar nota vöðvakerfið sem hemlakerfi til að stöðva framrás tilfinninga sem ekki má sýna. Hin bælda tilfinning situr þannig í spenntum vöðvum. Wilhelm Reich uppgötvaði að hægt er að framkalla útrás innbyrgðra tilfinninga með því að vinna beint með vöðvakerfið. Með því að losa um vöðvaspennuna og koma á eðlilegri öndun brýst tilfinningin fram og spennuástand vöðvanna færist í eðlilegt horf. Einnig verður fjallað um hvernig fæðingarreynslan get- ur haft mótandi áhrif á per- sónuleikann. í þessu sambandi verður rætt um kenningar og rannsóknir R.D. Laings, Stani- slav Grofs og franska fæð- ingarlæknisins Frederic Le- Boyer. í lok fyrirlestursins verður síðan fjallað um kyn- lífskenningu Reich, en hann var þeirrar skoðunar að meg- inorsök taugaveiklunar væri truflun á orkubúskap einstakl- inga. (KrétUlilkynning) Sigþór seldi í Hull LÍNUBÁTURINN Sigþór frá Húsavík seldi 71 tonn af fiski, mest grálúðu, í Hull sl. mánudag fyrir 511,2 þúsund krónur og var meðalverð á kíló krónur 7,20. Aldrei höfum við boóið eins glæsilegt úrval og núna af notuðum Mazda bílum í 1. flokks ástandi og meö 6 mánaða ábyrgð. Nú þurfid þid ekki lengur ad vera sérfrædingar i þvi ad velja og kaupa notaðan bil, því að þið athugið utlit bílsins, ástand hjolbarða og annars sem sést og við ábyrgjumst þaó sem ekki sést. Bifreiðakaupendur! Nú er aðal feróahelgi sumarsins framundan. Stuðlið því að ánægjulegri ferð með því að kaupa notaðan MAZDA bíl í 1. flokks ástandi hjá okkur. Góða ferð! p Metsölublað á hverjum degi! BILABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi : I boði i Fasteignasalan Hafnar- götu 27 Keflavík Til »ölu nýlagt •inbýlishút viö Miögarö, 5 herb., stofa, s)ón- varpsherb, og eldhús, ásamt tvöföldum bilskúr. Raöhús viö Faxabraut og Máva- braut, vandaöar 3ja og 4ra herb. ibúöir m.a. vlö Mávabraut. Hringbraut og Snorratún. Húsgrunnur undir einbýlishúa í Heiöabyggö. Möguleiki á aö taka góöa bifreiö í útborgun. Sandgeröi: Eldra mnbýlishús ásamt bílskúr og útihúsum. Losnar fljótlega. hagstætt verö og greiösluskil- málar. Hötum kaupsnda aö nylegu ein- býlishúsi eöa raöhúsi f Sand- geröi. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik. S. 1420. Til sölu Ódyrt golfsett til sölu. Uppl f sima 18481. Erlendur maöur óskar eftir að kaupa islenskar bækur er heita sýslumannaævi 5 bindi. Uppl. i sima 24846. fyrlr 11. þ.m. húsnæöi óskast íbúö óskast Reglusamt par utan af landl, bæöi í námi og barnlaus, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö. Upp- lýsingar gefa Guörún og Gissur ( 94-3107 eftir kl. 19.00. Hjúkrunarfrssöingur og Ijósmóöir óska eftir 3ja—4ra herb. ibúö i Hafnarfiröi eöa nágrenni. Uppl. í sima 51717. Kristniboössambandiö Bænasamkoma veröur í kristni- boöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövlkudag kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Vsrslunarmsnnahslgin: 1. Þórsmörk. Nú er glatt í hverj- um hól. Gönguferöir, kvöldvök- ur. Gist í Utivistarskálanum og tjöldum. Feröir alla dagana Far- arstj. Jón I. Bjarnason o.fl. 2. Gæssvötn — Vatnajökull. 12—16 tima snjóbilaferö um jökulinn. Einstakt tækifæri. 4 dagar. Fararstj Ingibjörg Ás- geirsdóttir. 3. Lakagígar. 4 dagar. Fjalla- baksleiö til baka. Fararstj. Anton Björnsson. 4. Hornstrandir — Hornvfk. 5 dagar. Fararstj. Óli og Lovísa. 5. Eyfiröingavsgur — Brúar- árskörö. 4 dagar. Fararstj. Egill Einarsson 6. Fimmvöróuháls. 3 dagar. Fararstj. Styrkár Svelnbjarnar- son. 7. Dalir — Snætsllsnss — Brsiöafjaröarsyjar. 3 dagar. Gist inni. Dagstaröir: Laugard. kl. 8 Þórsmörk. Sunnud. ki. 8 Þórs- mörk, kl. 13. Almannadalur — Reynisvatn. Mánud. kl. 13 Keilir. Uppl. og fars. á skritst. Lækjarg. 6a, s. 14606. opin virka daga Irá kl. 9—18. Allir eru velkomnir í Utivistarferöir Pantiö timanlega. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist £l utivistarferðir Miðvikudagur 28. júlí kl. 20 Strompahellar (Bláfjallahellar). Létt kvöldterö Hafiö Ijós meó Farar- stj. Jön I Bjarnason Verö 100 kr. Fritt f börn m fullorönum. Fariö frá * BSÍ. bensinsölu. Sjáumst Feröafélagiö Utivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Sumarleyfiaferöir: 1. 28. júli —6 águst (10 dagarj: Nyjidalur — Heröubreiöarlindir — Myvatn — Egilsstaöir Gist í husum og tjöldum I þessari terö fylgir billinn hópnum til Egils- staöa, en þaöan er flogiö til Reykjavikur. 2. 6,—11. agúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þorsmörk 3. 6.—11. ágúst (6 dagar). Akureyri og nágrenni Ekiö nnrö- ur Sprengisand og suóur Kjöl Svetnpokapláss 4. 7.—16 agúst (10 dagar): Egilsstaöir — Snætell — Kverkfjöll — Jökulsárgljutur — Sprengisandur Gist i husum og tlöldum Flogiö til Egilsstaöa. en ekiö til Reykjavikur þaóan 5. 7,—14 ágúst (8 dagar): Hornvik — Horhstrandir Gist i tjöidum. 6 13.-18. ágúst (6 dagarj: Landmannalaugar — Þórsmörk. 7. 14.—18. ágúst (5 dagar). Barkárdalur — Tungnahryggur — Skiöadalur — Svarfaöadalur Flogiö til og frá Akureyri. Gist i tjöldum 8 19.-23. ágúst (5 dagarj: Höröudalur — Hitardalur — Þórarinsdalur — Hreöavatn. Gönguterö meö viöleguútbúnaö Feröatolk er beöiö aö athuga aö tryggja ser i tima farmiöa i sumarleyfisteröirnar Kynnist is- lenzkum óbyggöum i terö meö Feröatelagi Islands Allar upplys- ingar á skrifstofunni. Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Feröir um verzlunar- mannahelgina, 30. júlí — 2. ágúst: 1. kl. 18.00: Strandir — Ingolfsfjöröur Gist (2 næturji svefnpokaplassi aö Laugar- hóli i Bjarnarfiröi. Fariö yfir Tröllatunguheiöi i Dali. Gist aö Laugum t nótt. 2 kl 20 00: Lakagigar Gist i t|öldum. 3. kl. 20 00: Skaftatell — Jökul- lón. Gist i tjöldum. 4 kl. 20.00: Skaflafell — Birnu- dalstindur. Gist i tjöldum 5. kl 20.00: Nyidalur — Von- arskarö — Hágöngur Gist i húsi 6. kl. 20.00. Núpsstaöaskögur. Gist i tjöldum 7. kl 20 00: Alftavatn — Hvanngil — Háskeröingur. Gist i husi 8 kl. 20.00 Þorsmörk — Fimmvöröuháls — Skógar Gist i húsi 9 kl 20 00 Landmannalaugar — Eldgja — Hrafntmnusker Gist i husi 10 kl 20.00: Hveravellir — Kerl- ingarfjöll Gist i húsi. 31. júlí — 2. ágúst 1. kl. 8.00 Snæfetlsnes — Breiöafjaröareyjar Gist i svefnpokaplassi i Stykkis- hólmi. 2. kl. . 13.00 Þorsmörk Gist i husi og tjöldum. Farþegar eru beönir aö tryggja sér farmiöa timanlega. þar sem þegar er mikiö selt i allar ferö- irnar Nanari upplýsingar a skrifstofunni. Öldugötu 3 Feröafélag Islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Mióvikudaginn 2*. júlí: 1) kl 8 00 Fefö i Þórsmörk 2) kl 20 00 Ulfarstell (kvöld- lerö). Verö kr. 50 00 Feróafélag Isiands

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.