Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn í GENGISSKRÁNING NR. 142 — 11. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlmgspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 itolsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 10/08 AGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala 12,430 12,464 21,060 21,117 9,912 9,939 1,4145 1,4183 1,8312 1,8362 1,9978 2,0033 2,5842 2,5913 1,7685 1.7733 0,2574 0,2581 5,7640 5,7797 4,4664 4,4786 (1,9198 4,9333 0,00881 0,00884 0,6997 0,7016 0,1441 0,1445 0,1087 0,1090 0,04712 0,04725 16,911 16,957 13,4237 13,4606 -----------------------. GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 11. ÁGÚST 1982 — TOLLGENGIí ÁGÚST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 13,710 12,017 1 Sterlingspund 23,229 21,060 1 Kanadadollari 10,933 9,536 1 Dönsk króna 1,5601 1,4240 1 Norsk króna 2,0198 1,8849 1 Sænsk króna 2,2036 1,9850 1 Finnskt mark 2,8504 2,5623 1 Franskur franki 1,9506 1,7740 1 Belg. franki 0,2839 0,2588 1 Svissn. franki 6,3577 5,8392 1 Hollenzkt gyllini 4,9265 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,8766 4,9410 1 ítölsk lira 0,00972 0,00883 1 Austurr. sch. 0,7718 0,7021 1 Portug. escudo 0,1590 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1199 0,1065 1 Japanskt yen 0,05198 0,04753 1 írskt pund 18,653 15,974 _________________________________^ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVKXTIR: 1. Sparisjoðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4 Verðlryggðir 3 mán. reikningar........ 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðsláíi: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið með lánskjaravisitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign su, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miðað við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miöað við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 15. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Ingi- horg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vedurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. þjóölög frá ýmsum löndum. 9.00 Morguntónleikar a. I>ættir úr Jónsmessunætur- draumi eftir Felix Mendels- sohn. Suisse Romand-hljóm- sveitin leikur; Krnest Ansermet stj. b. IManókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Sehumann. Svjat- oslav Rikhter leikur meö Ríkis- hljómsveitinni í Moskvu; Alex- ander Gauk stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. I>áttur Friðriks l’áls Jónssonar. Björgun áhafn- ar Geysis á Vatnajökli 1950. I'orsteinn Svanlaugsson á Ak- ureyri segir frá. Síðari hluti. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur: Séra Jón Ragnarsson. Organleikari: Guðni Guð- mundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 1.3.20 „Með gítarinn í framsæt- inu“. Minningarþáttur um Klvis Presley. I. þáttur. Upphafið. Porsteinn KggerLsson kynnir. 14.00 í skugga afrískrar sólar. Dagskrá i umsjá Bjarna Hin- rikssonar. Flytjendur ásamt honum: Anna llinriksdóttir og Pórhallur Vilhjálmsson. 15.10 Kaffitíminn. Stephane Grappelli, Marc Hemmeler, Jack Sewing og Kenny ('larke leika. 15.40 „Samfundur", smásaga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 16.00 F’réttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 I>að var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 16.45 An tilefnis. Geirlaugur Magnússon les eigin tækifær- isljóð. 16.55 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Á suðrænum slóðum, forleik- ur op. 50 eftir Kdward Klgar. Fílharmoníusveitin i Lundúnum leikur; Sir Adrian Boult stj. b. „Simple sinfonia" eftir Benjamin Britten. Kammer- sveitin í Prag leikur; Libor Hla- vácek stj. c. Sinfónía nr. 8 eftir Vaughan Williams. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stj. 18.00 Létt tónlist. Kræklingar og Holger Laumann, Putte Wickman, Pétur Östlund o.fl. leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 F’réttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þáttur með blönduöu efni. M.a. flytur Jónas F'riðrik Guönason á Kauf- arhöfn frumort Ijóð og Guðrún Sigurördóttir segir sögur af Sléttu. Umsjón: Þórarinn Bjömsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Sögur frá Noregi: „Flóttinn til Ameríku" eftir Coru Sandel í þýðingu Þorsteins Jónssonar. Sigríður Kyþórsdóttir les. 21.00 Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. a. „Islandia", hljómsveitar- verk. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Bodhan Wodiczko stj. b. Söngljóð við enska texta. Rut L. Magnússon syngur. Jón- as Ingimundarson leikur á pí- anó. c. íslensk rapsúdía. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 „F’armaður í friði og stríði" eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson lýkur lestrin- um. 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 16. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bragi Friðriksson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Gunnar Petersen talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur“ eftir Guöna Kolbeinsson. Höfundur les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Filadelfíuhljómsveitin leikur „Vilhjálm Tell“, forleik eftir Gioacchino Rossini; Eugene Ormandy stj./ Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur „Appel- sínusvítuna", sinfónískt verk eftir Sergej Prokofjeff; Neville Marriner stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Shirley Bassey, Paul McCartn- ey og Wings, Lulu o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa Jón Gröndal. 15.10 „Perlan" eftir John Stein- beck. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð“ eftir Anne Holm í þýðingu Arnar Snorra- sonar. Jóhann Pálsson les (11). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón; Sig- urður Magnússon. 17.00 Síðdegistónleikar: Svjatoslav Rikhter, félagar i Borodinkvartettinum og Georg Hörtnagel leika „Silungakvint- ettinn" op. 114 eftir FTanz Schubert/ Han de Vries og Fílharmoniusveitin í Amster- dam leika Inngang, stef og til- brigði í f-moll op. 102 fyrir óbó og hljómsveit eftir Johann Nep- omuk Hummel; Anton Kersjes stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID________________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Reynir Antonsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjart- ur Jónatansson stjórna útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan; „Næturglit“ eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sína (7). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 F’réttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 15. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Leyndarmálið í verksmiðj- unni Þriðji og síðasti þáttur. Börnin hafa verið rckin af leiksvæði sínu við gömlu verk- smiðjuna og hyggjast nú njósna um þá óboðnu gesti sem hafa lagt hana undir sig. I*ýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 18.45 Náttúran er eins og ævin- týri. Þetta er fyrsta myndin af fimm frá norska sjónvarpinu sem eiga að opna augu barna fvrir dás- eradum náttúrunnar. I þessari mynd beinist athyglin að fjör- unni og sjónum. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Þulur: Björg Árnadóttir. (NordvLsion — Norska sjón- varpið.) 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Frá Listahátíö. Gidon Kramer fíðluleikari og Oieg Maisenberg píanóleikari flytja sónötu númer 5, ópus 24 (Vorsónötuna), eftir Ludwig van Beethoven. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.10 Jóhann Kristófer. Sjónvarpsmyndaflokkur í nfu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu eftir Romain Rolland sem komið hefur út i íslcnskri þýð- ingu. Efni fyrsta hluta: Sagan hefst skömmu fyrir síðustu aldamót í litlu hertogadæmi við Rinar- fljót. Jóhann Kristófer er af tónelsku fólki kominn og hnejg- ist snemma til tónsmíða og hljóðfærasláttar. Er fram lfða stundir er hann ráðinn til að leika i hljómsveit hertogans. F’aðir hans er drykkfelldur og svo fer að hann drekkir sér f ánni og Jóhann Kristófer verð- ur að ala önn fyrir móður sinni. Þýðandi: Sigfús Daðason. 22.05 Borgin Bosra. Þýsk heimildamynd um æva- gamla borg f Suður-Sýrlandi þar sem mcrkilegar fornleifarann- sóknir fara nú fram. I>ýðandi: Veturliði Guðnason. Þulur: Ilallmar Sigurðsson. 22.50 Dagskrárlok. MANUDAGUR 16. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjón: Steingrímur Sigfússon. 21.10 D.H. Lawrence, sonur og elskhugi. Breskt sjónvarpsleikrit um æskuár breska rithöfundarins D.H. Lawrence sem lést fyrir hálfri öld. í einni þekktustu bók sinni, „Synir og elskhugar" (Sons and Lovers), lýsir hann því hvernig viljasterk móðir og unnusta tog- ast á um tilfínningar söguhetj- unnar. Myndin rekur þá lífs- reynslu skáldsins sem lá að baki verkinu. Höfundur og leikstjóri: Andrew Piddington. Aðalhlutverk: Sam Dale, Yvonne Coulette og Shona Morris. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 22.05 í fjársjóðsleit. Bresk heimildarmynd. F’jársjóðsleit með málmleitar tækjum er að verða vinsælt tómstundagaman á Bretlands- eyjum. Það getur gefið góðan arð, ef heppnin er með, en ríkið vill fá sinn skerf og vernda fornminjar sem kunna að fínn- ast. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 17. ógúst 19.45 Fréttaágn ip á táknmáli. 20.00 F’réttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. 19. þáttur. Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Gull af hafsbotni. Bresk heimildarmynd frá 1981. Árið 1941 sökkti þýskur kafbát- ur breska herskipinu Edinborg með fímm tonnum gulls innan- borðs. f 40 ár lá skipið á botni Barentshafs en þá bjó efnalítill breskur kafari út björgunarleið- angur og kvikmyndatökumenn BBC slógust i förina. Þýðandi: Björn Baldursson. Þulur: Gylfí Pálsson. 21.35 Derrick. 3. þáttur. í hengds manns húsi. Ríkur kaupsýslumaður fínnst látinn með snöru um hálsinn og talið er að hann hafi hengt sig. Börn hins látna sætta sig ekki við þá skýringu og Derrick fer á stúfana. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.