Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAQUR 15. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast til afgreiðslu í Kaupfélag Arnesinga, Þorlákshöfn, strax. Upplýsingar hjá útibússtjóra, sími 99-3666. Framkvæmdastjóri óskast lönfyrirtaeki sem framleiðir og selur bæði á innlendum og erlendum mörkuðum óskar eftir framkvæmdastjóra meö starfsreynslu og næga menntun. Góð laun fyrir hæfan mann. Með tilboð verð- ur farið sem trúnaðamál. Uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Fram- kvæmdastjóri — 6126“ fyrir 22. þ.m. Kjötvinnsla Óskum eftir mönnum til starfa viö kjötsögun og fleira við kjötvinnslu okkar í Kópavogi. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í Skeif- unni 15 mánudag og þriðjudag milli kl. 2 og 4. HAGKAUP RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Sérfræðingur óskast í fullt starf við svæf- ingadeild Landspítalans. Einnig óskast sérfræðingur til afleysinga í 1 ár viö svæfingadeild frá 1. janúar nk. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 27. september nk. Upplýsingar gefur yfirlæknir svæfingadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á lyf- lækningadeild 1 og á blóðskilunardeild (gervi- nýra). Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á næturvaktir (hlutastarf) á öldrunarlækninga- deild svo og sjúkraliöar til starfa á öldrunar- lækningadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Læknaritari óskast á Barnaspítala Hringsins. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 6. september nk. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Barnaspít- ala Hringsins í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Meinatæknir óskast í hálft starf á rannsókna- deild Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 42800. Kleppsspítali Hjúkrunarfræðingar óskast á ýmsar deildir spítalans. Húsnæði og barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 38160. Kópavogshæli Bifreiðastjóri óskast á vakt- og flutningadeild Kópavogshælis. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41500. Ríkisspítalarnir, Reykjavík, 15. ágúst 1982. Blikksmiðjan Grettir Viljum ráöa blikksmiö eöa járniðnaöarmenn, einnig aðstoðarmenn. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, sími 81877. Hárgreiðslusveinn óskast Óskum eftir að ráða hárgreiðslusvein sem , fyrst. Hargreiðslustofan Venus, Garðastræti 11, sími 21777. Kjötafgreiðslufólk óskast Upplýsingar á skrifstofu Kaupfélags Hafnfirð- inga, Strandgötu 28. Sölumaður Traust heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráöa vanan sölumann til starfa við sölumennsku um land allt. Umsóknir sendist til augld. Mbl. merktar: „Sölustarf — 2385", fyrir föstudaginn 20. ág- úst. Vanir beitingamenn óskast á mb Hrungni GK 50 sem fer á úti- legu. Upplýsingasímar 92-8086 og hjá skipstjóra 92-8364. Starfskraftur Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Um er að ræða: A. Heilsdags starf. B. Hálfsdags starf. Upplýsingar í versluninni mánudag kl. 5—6. ^PQcvza Símavarsla Óskum eftir starfskrafti allan daginn til síma- vörzlu, léttra skrifstofustarfa og sendiferða. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. INNKAUP HE Ægisgötu 7, Reykjavík. Smurbrauðskona óskast nú þegar. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Framtíðarstarf. V eitingamaður inn Vagnhöfða 11. Sími 86880. Rafvirkjameistarar Maður sem lokið hefur námi í rafiðnaðardeild lönskólans óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 71871. Starfsfólk óskast nú þegar, vaktavinna. Upplýsingar á staðnum frá kl. 14.00—17.00 daglega. Veitingastaðurinn, Potturinn og pannan, Brautarholti 22. Laus störf Eftirtalin störf á aðalskrifstofu félagsins eru laus til umsóknar: 1. Starf í afgreiðslu. Starfið félur m.a. í sér móttöku viðskiptavina, upplýsingagjöf, úr- vinnslu gagna í tölvu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. 2. Starf í tölvudeild. Starfiö felur í sér skrán- ingu gagna á diskettur. Reynsla við tölvu- skráningu eða vélritunarkunnátta nauðsynleg. 3. Starf sendils. Einungis verður ráðið í heil störf. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á aðalskrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 103, 2. hæð, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 1982. Brunabótafélag íslands. Skrifstofustarf Viljum ráða strax konu til almennra skrif- stofustarfa og sendiferða á bíl, um hálfs- dagsstarf er að ræöa. Upplýsingar í síma 83546 á mánudag milli 3 og 5. Sölustarf — Fasteignasala Okkur vantar karl eða konu til sölustarfa. Starfið býður uppá áhugaverð samskipti við fjölda fólks, frjálslegan vinnutíma, ágætis vinnuaðstöðu og góöa tekjumöguleika. Við leitum að duglegum og ábyggilegum starfsmanni, æskilegt með reynslu við sölu- eða hliðstæð störf. Nánari upplýsingar og umsóknarblöð á skrifstofunni, ekki í síma. MARKADSM'ÖNUSTAN INGOLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Árnl Hreiðarsson hdl. Héraðsskólinn að Reykjum óskar aö ráða umsjónarmann sem jafnframt gæti tekið að sér smíðakennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-1000 eöa 95-1001. Knattspyrnufélagið Valur óskar að taka á leigu íbúð fyrir erlendan þjálfara fram til 1. apríl 1983. Uppl. í síma 71489, 85981, 74543, 81766. Valur, körfuknattleiksdeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.