Morgunblaðið - 15.08.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982
27
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hjúkrunarfræð-
ingar og Ijósmæður
Vantar strax eða eftir samkomulagi að
Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 92-1400.
Gjaldkeri
Hótel Saga, veitingarekstur, óskar að ráða
gjaldkera. Leitað er eftir áreiöanlegri og
bókhaldsglöggri manneskju, sem getur unnið
sjálfstætt. Framtíðarstarf.
Upplýsingar gefur Ármann Guömundsson á
staðnum kl. 10—1.
Aukavinna —
afgreiðslustarf
Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa, aðal-
lega á kvöldin og um helgar.
Upplýsingar um aldur, símanúmer, núverandi
og/eða fyrrverandi starf, leggist inn á auglýs-
ingar Morgunblaðsins fyrir 19/8 nk. merkt:
„Dugleg — 1597“.
Óskum eftir
starfskrafti
til afgreiðslustarfa. Ekki yngri en 17 ára.
Upplýsingar í versluninni, Laugavegi 54, milli
kl. 6—7, mánudag 16. ágúst.
Bókasafnsfræðingur
Bókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráöa bóka-
safnsfræðing í 3A hluta starfs.
Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 1. sept.
nk.
Uppl. gefnar í síma 50790.
Yfirbókavörður.
Afgreiðslustörf
Verslunin Handíð óskar eftir að ráða starfs-
mann til afgreiðslustarfa. Um framtíðarstarf
getur orðið að ræða.
Umsóknir um starfið óskast sendar Morgun-
blaðinu fyrir 20. þessa mánaðar, merkt:
„Handíð — 6125“.
Brauð hf.
óskar að ráða starfsfólk til ýmissa starfa.
Uppl. eingöngu veittar á staðnum, hjá verk-
stjóra.
Atvinnurekendur
Kona nýflutt aftur til landsins, eftir 10 ára
búsetu erlendis, óskar eftir atvinnu.
Mjög góð enskukunnátta, einnig spænska.
Er vön allri almennri skrifstofuvinnu, stjórnun
og aö vinna sjálfstætt.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ábyggileg
— 2404“.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Droplaugarstaðir
Heimili aldraðra, Snorrabraut 58.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar
óskast á hjúkrunardeild heimilisins, einnig er
laus staða sjúkraþjálfa.
Upplýsingar gefa deildarstjóri og forstöðu-
maður á staönum eða í síma 25811.
Herrafataverslun
Afgreiðslumaður óskast til framtíöarstarfa í
herrafataverslun vorri.
Góö laun fyrir góðan starfsmann.
Umsóknir sendist Baldvini Einarssyni,
starfsmannastjóra Sambandsins, fyrir 20.
þ.m.
SNORRABRAUT (13 505 • CIÆSIBÆ (343 50 • MIOVANGI (53300
Starfskraftur
Heildverslun í miðborginni óskar að ráöa
starfskraft.
Viðkomandi þarf að hafa góða vélritunar- og
enskukunnáttu og geta unniö sjálfstætt að
almennum skrifstofustörfum. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf sem allra fyrsv. ^
Þær sem hafa áhuga vinsamlegast skilið inn
umsóknum á afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „Sjálfstæð — 1647“, fyrir 21. ágúst
nk.
Meðferðarheimili
einhverfra barna,
Trönuhólum 1
sem tekur til starfa innan skamms óskar eftir
aö ráöa þroskaþjálfa og fóstrur, en samtals
er um 5 stöður aö ræða.
Upplýsingar veitir forstööumaður í síma
79760.
Félagsmálaráðuneytið, 11. ágúst 1982.
Verksmiðjuvinna
Duglegar og reglusamar stúlkur óskast til
starfa í verksmiðju okkar.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúlagötu 28.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Góð
véiritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg.
Skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri
störf sendist Fasteignamati ríkisins, Suður-
landsbraut 14, Reykjavík, fyrir 27. þ.m.
Vinna — efnagerð
Starfskraftur óskast til starfa við efnagerð í
Reykjavík, viö framleiðslu og pökkun, auk
nokkurrar afgreiðslu. Þarf að hafa bílpróf.
Vinnutími frá kl. 9—6.
Starfskraft vantar einnig við pökkun hálfan
daginn, frá kl. 1—5.
Upplýsingar í síma 12134, mánudag kl. 9—6.
Framtíðarstarf
Okkur vantar duglegan vélamann, vanan
trésmíðavélum. Upplýsingar á skrifst.
Timburversl. Völundur,
Klapparstíg 1.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| tilboö — útboö |
Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar eftlr tllboöum í lagnlngu
hitaveitu aö nokkrum bæjum i Innri-Akraneshreppi ca. 3000 m.
Útboðsgögn fást hjá Verkfræöistofunnl Fjarhltun hf., Borgartúnl 17.
Reykjavík, Verkfræöi- og teiknistofunni sf., Kirkjubraut 40, Akranesi,
og verkfræðistofa Siguröar Thoroddsen, Bárugötu 12, Borgarnesi,
gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö priöjudaginn 31. águst kl. 11.30 f.h. á skrifstofu
Hitaveitu Akraness og Borgarfjaröar, Kirkjubraut 40, Akranesi.
H.f. Eimskipafélag íslands
óskar hér með eftir tilboðum í malbikun og
annan lóðafrágang á athafnasvæði sínu í
Sundahöfn. Malbikaðir verða um 12 þús. fm.
Utboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu
okkar gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð
verða opnuð á skrifstofu okkar, mánudaginn
23. ágúst 1982 kl. 11.00 f.h.
liilr^ Til sölu einbýlishús
♦O* á Akureyri
Tilboö óskast í húseignina Hrafnagilsstræti 4,
á Akureyri, sem er einbýlishús, kjallari, hæð
og ris.
Stærð hússins er 558,4 m3. Brunabótamat er
kr. 1.093.000.
Húsiö verður til sýnis 16. og 17. ágúst nk. frá
kl. 13.00—15.00.
Kauptilboö þurfa að hafa borist skrifstofu
vorri fyrir kl. 11.00 þann 24. ágúst nk.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK — 82036. Distribution Transformers
100—800 kVA. Opnunardagur: Þriöjudagur
14. september 1982 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík
fyrir opnunartíma, og verða þau Oþnuð að
viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska.
Utboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og meö mánudeginum 16.
ágúst 1982 og kosta kr. 50.- hvert eintak.
Reykjavík 12. ágúst 1982.
Rafmagnsveitur ríkisins.