Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 25 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tækniteiknari Arkitektastofa óskar aö ráöa tækniteiknara sem fyrst. Skriflegar uppl. um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. merkt: ^TT — 2387“, fyrir 20. ágúst '82. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast til frystihússtarfa. Unnið eftir bónuskerfi. Sjólastöðin hf„ sími 52727. Bókaverslun í Miöbænum óskar eftir starfskrafti ekki yngri en 25 ára. Vinnutími hálfan daginn 1—6. Umsóknir um starfið sendist augld. Mbl. fyrir 19. ágúst merkt: „Dugleg — 2386“. Fataverslun óskar eftir starfskrafti strax hálfan daginn 1—6. Æskilegur aldur 25—45 ár. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 18. ágúst. merkt: „Ábyggileg — 2406“. Starfsfólk óskast nú þegar, vaktavinna. Upplýsingar á staönum frá kl. 14.00—17.00 daglega. Veitingastaðurinn, M>50 Ritarastarf Háskólabókasafn óskar aö ráöa ritara frá 1. september. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist háskólabókaverði fyrir 25. ágúst nk. Húsgagnasmiðir Óskum aö ráöa húsgagnasmiöi eöa menn vana húsgagnaframleiöslu. Unniö er eftir bónuskerfi. Upplýsingar gefur verkstjóri. Trésmiðjan Víðir hf„ Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Útkeyrsla og lagerstarf Starfsmann vantar til lagerstarfa og út- keyrslu sem fyrst. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kristján Ó. Skagfjörð, Hólmsgötu 4, (Örfirisey). Breiðholt afgreiðsla Stúlka óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Upplýsingar á staönum kl. 2—6 á mánudag. Bókabúð Braga, Arnarbakka 2. Broadway óskar ráöa reyndan og snjallan matreiðslumeistara Viökomandi þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Með allar umsóknir verður fariö með sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 19. ágúst nk., merkt: „Broadway — 1646“. St. Jósefsspítalinn Landakoti Starfsfólk Nokkrar stööur lausar f.o.m. 1. okt. á barna- heimili spítalans, (aldur barna 1—3 ára). Hjúkrunar- fræðingar Lausar stööur á barnadeild, gjörgæslu, skuröstofu, lyflækninga- og handlækninga- deildum. Fastar næturvaktir koma til greina. Sjúkraliðar Lausar stööur á barnadeild, lyflækninga- og handlækningadeildum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 11 — 12 og 13—15. Kennarar óskast Grunnskóli Stöðvarfjaröar auglýsir eftir tveimur kennurum til starfa næsta skólaár. Húsnæöi til staöar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5859. Viðskipta- fræðinemar Opinber stofnun óskar strax eftir starfskrafti í um þaö bil tvo mánuöi til úrvinnslu á bók- haldsgögnum. Upplýsingar í síma 25247 mánudag og þriðjudag. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa, bréfaskrifta og tölvuskráningar. Góð ensku- og íslensku- kunnátta nauösynleg. Þarf aö geta hafið störf nú þegar. Tilboð merkt: „B — 3222“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld nk. Fóstrur Dagheimili og leikskóli St. Frasiskus-systra Stykkishólmi óskar eftir aö ráða til starfa fóstrur frá og með 1. sept. nk. eöa eftir nán- ari samkomulagi. Umsóknir skal senda á skrifstofu Stykkis- hólmshrepps, Aöalgötu 8, Stykkishólmi þar sem jafnframt eru gefnar nánari uppl. um störfin í síma 93-8136. Stjórn Dvalarheimilis og leikskóla, St. Fransiskus-systra. Stúlkur óskast í pökkunardeild okkar og einnig viö afgreiðslu aö Dalhrauni 9b, Hafnarfirði. Síld og fiskur. Aðstoðarstúlka á tannlæknastofu óskast frá 1. september. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. merkt: „J — 1595“ fyrir 20. ágúst. Kópavogur vinna Nokkrar stúlkur óskast til verksmiöjustarfa. Upplýsingar á staðnum og í síma 41996. Niðursuðuverksmiðjan Ori hf„ Vesturvör 12. Bifreiðastjóri Óskum eftir að ráöa bifreiðastjóra sem fyrst. Umsóknir sendist starfsmannahaldi fyrir 18. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉtAGA STARFSMANNAHALD Ræstingar Viljum ráöa konu til starfa viö ræstingar fyrri hluta dags. Rúmlega 50% starf, vaktavinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra frá kl. 9—12 eöa í síma 29900. Húsasmiðir Óskum eftir að ráða trésmiöi í mótauppslátt, helst vanan smíðaflokk nú þegar, verkefni til næsta haust 1983. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, Funahöfða 19, og í síma 85977 laugardag og sunnudag. Ármannsfell hf. Vélvikjar rennismiðir Óskum aö ráða vélvirkja og rennismiöi. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 83444 og á kvöldin í síma 24936. Stykkishólmur kennarastaða Kennara vantar til aö kenna ensku og dönsku í níunda bekk og framhaldsdeild skólans. Gott húsnæöi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 93-8160 og formaður skólanefndar í síma 93-8395. Grunnskólinn í Stykkishólmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.