Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 15 Hafnarfjörður — Norðurbær Ca. 137 mJ 5 herb. íbúð á 1. haeð við Laufvang meö mikilli sameign i kjallara + geymslu. Ibúöin skiptist nú í 2 barnaherbergi, hjóna- herbergi, baö. stofu, borökrók og skála. Stórt eldhús meö búri og þvottahúsi innaf. Bein sala. Einar Sigurðsson, hrl., Laugavegi 66, s. 16767 Kvöld og helgars.: 77182. Fasteignamarkaður flárfesöngarfélagsins hf 2JA HERB. HAGAMELUR gullfalleg íbúö á 3. hæö í fjölbýli. Fyrsta flokks sameign. Ibúð í sérflokki. BJARGARSTÍGUR lítil og falleg íbúö á 2. hæö nýuppgerö, tengi fyrir þvottavél á baöi. Nýir ofnar. Ný raflögn. HAMRABORG mjög stór og gullfalleg ibúö á 3. hæö. Sam- eiginlegt þvottahús meö vélum, suðursvalir, bílskýli, eign í sér- flokki. 3JA HERB: HRAUNTEIGUR góö og töluvert endurnýjuö íbúö í kjallara. Rúmgóð svefnherb., þvottahús innan íbúöar. LAUGATEIGUR mjög snotur og vinaleg íbúö í fjórbýlishúsi. ibúöin er björt og lítið undir súö. EYJABAKKI góö ca. 90 fm íbúö á jaröhæö. Stór svefnherb., þvottaherb, og geymsla innan íbúöar, sér lóö. Bein sala. ENGIHJALLI mjög snotur íbúö á 5. hæö. Góöar innrétt- ingar. Þvottahús á hæöinni meö vélum, mikil og góö sam- eign. Laus strax. SUÐURGATA mjög falleg og björt ibúð á 1. hæö. Þvotta- herb. innan íbúöar. KRUMMAHÓLAR stór íbúö á 2. hæð. Þvottaherb. innan ibúöar, suöursvalir, bílskúrs- réttur. Laus strax. LAUGARNESVEGUR góö íbúö á 2. hæð. Ný eldhúsinn- rétting, nýjar huröir, nýir gluggar og gler, ný raflögn, og fl. Laus eftir samkomulagi. 4RA HERB. ENGIHJALLI stórfalleg íbúö á 1. hæð. Fallegar innréttingar, parket, tengi fyrir þvottavél á baöi. Stórar suöursvalir. LAUGARNESVEGUR rúmgóö 100 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli. 70 fm bílskúr getur fylgt meö í kaupunum. SAFAMÝRI góö kjallaraíbúö í snotru þríbýlishúsi. Góö sam- eign og garöur. ÁLFHEIMAR mjög rúmgóö íbúö á 4. hæö í fjölbýli. Gott skápa- pláss, tengi fyrir þvottavél á baði. Góöar suöursvalir. ÁSBRAUT KÓP. rúmgóö og björt endaíbúö á 2. hæö. Rúmgóö svefnherb., gott eld- hús. Suðursvalir, sér inng. SELVOGSGRUNNUR óvenju rúmgóö og björt íbúö á jarö- hæö í tvíbýli. Sér inng., fallegur garöur. 5 HERB ÍBÚÐIR BREIÐVANGUR HF. gullfalleg íbúð, góöar og sólríkar svallr. Þvottahús innan íbúðar. Rúm- góöur bílskúr. Eign í algjörum sérflokki. SÓLHEIMAR afar rúmgóö íbúö á 11. hæð i lyftuhúsi, frábært útsýni í allar áttir, skjólbyggöar sólsvalir, góö sameign. Hús- vörður. SUNNUVEGUR HF. gullfalleg eign og mikiö endurnýjuö í þrí- býlishúsi. Ath. Sunnuvegur er ein fallegasta og kyrrlátasta gatan i Hf. SÉRHÆÐIR FLÓKAGATA, HÆÐ OG RIS Á hæöinni er rúmgóð 4ra herb. ibúö og í risi eru 4 herb., ásamt wc og 2 geymslum. Eignin er í góöu standi og viö hina vinsæl- ustu götu bæjarins, bílskúrs- réttur. STÓRHOLT HÆÐ OG RIS gull- falleg 4ra herb. íbúö. Mikið endurnýjuð á hæöinni, og tvö stór herb. í risi ásamt geymslum um 150 fm. Stór bílskúr. LANGHOLTSVEGUR HÆÐ OG RIS góð hæö ásamt nýtanlegu risi, í sænsku timburhúsi. Bíl- skúrsréttur. RAÐHÚS ARNARTANGI MOSF. gott viö- lagasjóöshús ásamt bílskúrs- réttl. Gróöurmlkill garöur. BAKKASEL mjög fallegt raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Sér íbúö í kjallara. Fallegur garöur, bílskúrsplata. KAMBASEL 190 fm raöhús á tveimur hæöum, ásamt innb. bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö en íbúöarhæft. Fullfrágengin lóö. Afh. eftir samkomulagi. EINBÝLI MÝRARKOT ÁLFTANESI Mjög gott einbýlishús úr ísl. eining- um. Húsiö er nánast fullbúið. Eign í sérflokki. LAUFÁS VID FÍFUHVAMMSVEG HÖfum fengiö í sölu eignina Laufás, sem er 5000 fm land, allt ræktaö og skógi vaxiö. Einnig er um að ræöa 90 fm einbýlishús á einni hæö. Á BYGGINGARSTIGI HOFGARDAR SELTJ. 182 fm fokhelt einbýlishús ásamt 48 fm bílskúr. Húsiö selst fokhelt með járni á þaki, og er til afh. í okt. '82. KAMBASEL Vorum aö fá í sölu tvær 3ja herb. íbúöir í raöhúsa- lengju. ibúöirnar eru horníbúöir og annarri íbúðinni fylgir gríö- armikil lóö og hinni stórt nýtan- legt ris. Ibúöirnar afh. tilbúnar undir tréverk og málningu í nóv. '82. EINHAMARSHÚS við Kögursel Höfum fengiö til sölu 3 af hinum vinsælu Einhamarshúsum. Um er aö ræöa einbýli sem er á tveimur hæöum, samtals um 180 fm. Húsin afh. fullbúin aö utan meö fullfrágenginni lóö. Neðri hæö er pússuö og ein- angruö. Aætlaður afh.tími okt. —nóv. '82. ESJUGRUND Húsiö fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúö í Reykjavík eða í beinni sölu. Mjög hagstætt verö. Frábærir greiösluskilmálar. Nánari uppl. á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins trf SKÓLAVÖRDUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Logfræðingur Pétur Þór Sigurðsson 43466 Hamraborg — 2ja herb. 65 fm 1. hæð i þriggja hæöa húsi. Suður svalir. Laus strax. Engihjalli — 3ja herb. 95 fm á 5. hæð. Suður og aust- ursvalir. Skápar í herb. Barmahlíð — 3ja herb. 90 fm risibúö, iítiö undir súö. Laus í dag. Engjasel — 3ja herb. 100 fm á 4. hæð. Laus sam- komulag. Kársnesbraut — 3ja herb. 90 fm tilbúiö undir tréverk. Bílskúr. Afhending i júli 1983. Kópavogur — 3ja herb. 90 fm íbúð. Æskileg skipti á 2ja herb. ibúö meö milligjöf. Hraunstígur — 3ja herb. 75 fm risíbúð í þríbýli. Hamraborg — 3ja herb. 90 fm i lyftuhúsi. Vestursvalir. Borgarholtsbraut — 3ja herb. 117 fm rúmlega fokhelt í þríbýli. Hiti komin og gler. Til afhend- ingar strax. Borgarholtsbraut — 4ra herb. 117 fm miðhæö. Bílskúr. Laus í dag. Digranesvegur— 4ra herb. 110 fm jaröhæö í þríbýli. Lundarbrekka — 5 herb. 110 fm aukaherb. í kjallara. Þvottur sér, búr innaf eldhúsi. Vandaöar innréttingar. Laus samkomulag. Lyngbrekka — 5 herb. 130 fm sérhæö í þríbýli. Nýbýlavegur — 5 herb. 140 fm í tvíbýli. Bílskúr, mikiö útsýni. Hjallabraut — 6 herb. 147 fm á þriöju hæö i fjölbýlis- húsi. Fallegar innréttingar. Bein sala. Losnar fljótlega. Digranesvegur— parhús 190 fm á tveim hæöum. Mikið endurnýjuö. Bflskúrsréttur. Mikiö útsýnl. Heiðargerði — einbýli 120 fm hæð og ris. Bílskúr. Laus samkomulag. Sumarbústaöaland 7.000 fm eignariand i Grímsnesi á góðum staö. Verö 70 þús. Iðnaðarhúsnæöi — Hafn. 250 fm í steinsteyptu húsi. Hurðarhæö 3,60 m. Hafnir — einbýli 140 fm timburhús á einni hæö. Fasteignasalan EK3NABORG sf Hamraborg 1 200 KOpavogur Swnai 434«« « 43805 Sölum: Jóhann Hálfdanarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Krístján Beck hrl. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Símar 20424 14120 Lögfræöingur Björn Baldursson. Heimasímar 43690, 30008. Sölumaöur Þór Matfhíasson. Hveragerði — Einbýlishús Húsiö er stofur, húsbóndaherbergi, 3 svefnherbergi, eldhús, baö, þvottahús geymsla, gestasnyrting, ásamt bílskúr. Útigeymsla og heimilisgróöurhús. Stór lóö. Mikill og fallegur garöur. Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson Við Engjasel Góö 3ja herb. ibúö. Bílskýli fylgir. Við Eyjabakka Góð 3ja herb. ibúö á 3. hæö (efstu). Suöur svalir, víösýnt útsýni. Við Tjarnarstíg Góö 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Við Tjarnarból Urvals 5 herb. endaíbúö. Tvennar svalir, ákveöin sala. 4ra herb. meö bílskúr í Norðurbæ Hafnarfirði Rúmgóð otj falleg íbúö viö Breiövang. Akv. sala. Einbýlishús m/bílskúr og fallegum garði á rólegum stað í Árbæ til sölu. Ákv. sala. Teikn. og uppl. á skrifstofu (ekki í síma). Vönduð sér hæð 130 fm 4ra—5 herb. á eftir- sóttum stað í Hlíóunum, meö sér inngangi og sér hita. Hentar vel fámennri fjöl- skyldu. Tvennar svalir. Ákveóin sala. Laus sam- komulag. Efri sérhæð m/bílskúr 4ra herb. á eftirsóttum staö í austurborginni. Sér inngang- ur, sér hiti. Stórar suöur svalir. Innbyggöur bílskúr. Laus fljótlega. Akveöin sala. 2ja herb. m/bílskúrsplötu é jaróhæö við Álfaskeið, snotur íbúö. í austurborginni Falleg 3ja herb. íbúð í blokk. Suður svalir. Ákveöin sala. í gamla Vesturbænum Gamalt báruklætt timburhús á steinkjallara ca 150 fm. Til sölu einbýlishús i Vogum Vatnsleysuströnd. Einbýlishús á Álftanesi. Einbýlishús Á Þórshöfn. Iljalli Sft inþórsson hdl. 1 (.úslaí Mr TryKRva.son hdl. Hjarðarhagi 3ja herbergja á 4. hæð. Laugarnesvegur 4ra herbergja íbúö. Nýstand- sett. Álfaskeiö Hf. 4ra herbergja falleg íbúö. Höfn Hornafirði Asvaliagata Björt 3ja herbergja kjallaraíbúö ca. 80 fm. Breiöholt — Engjasel Raöhús á 3 hæðum. Jaröhæð og 2 hæöir. Mávahlíð Einbýli, 136 fm hæö á góöum kjörum. 1,4 m., eöa í skiptum fyrir íbúö á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Hagamelur 50 fm falleg ibuð.(Byggung.) Laugarnesvegur 4ra til 5 herbergja hæð í skipt- um fyrir góða eign í gamla bæn- um. Langholtsvegur 3ja herb. jarðhæð, sem er 2 svefnherbergi, og samliggjandi stofur, baö og geymsla. Tjarnargata 3ja herb. ibúö á 4. hæö. Getur verið laus fijótlega. Helgaland — Mosf.sveit Parhús ca. 200 fm, ásmt bíl- skúr. Veröur tilbúö til afhend- ingar í september nk. Fallegt útsýni. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Einstaklingsíbuð á 1. hæö. íbúöin öll nýstandsett. Barónsstígur 3ja til 4ra herbergja góö íbúö. Hafnarfjörður Eldra einbýlishús, úr timbri. Góð eign. Grindavík Gamalt en vel viö haldiö hús er til sölu. Leifsgata 4ra herb. íbúö í beinni sölu. Eyrarbakki Einbýlishús. Ný standsett. Mjög góð eign. Vestmannaeyjar Húsgrunnur ásamt plötu fyrir einbýli, ásamt tilbúnum bílskúr. Þorlákshöfn Raðhús 4ra herbergja, 108 fm. Höffum fjársterka kaupendur að einbýl- ishúsum. Húsamiðlun Símar 11614 — 11616 CoeffaínnðCOlil Þorv. Lúðvíksson, hrl. rdbU;iyild9dld Heimasími sölumanns Templarasundi 3 16844-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.