Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar l húsnæöi : f / boöi í I itil —A—ajiA J Sumarhús á Austur- landi til leigu Tvö sumarhús verkstjóra í Ðreiödal eru til leigu í ágúst og september Nánari uppl. í síma 97-5635. Við erum 3 í heimili Erum aö missa ibúö okkar þar sem eigendur eru aö taka hana til eigin nota. eigum aö vísu tjald en erum svo frek aö óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö i Hafnarfiröi, Kópavogi, Reykjavík eöa ná- grenni, jafnvel sumarbústaö meö rafmagni og hita? Greiöslu- geta 2—3.000 á mánuöi. 100% reglusemi og umgengni. Vinnu- sími 81144, Grétar (sölumaöur). Húsráðendur Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Sendum um land allt. Skilti & Ljósrit, Hverfisgötu 41. j Simi 23520. félagslif Ai i A_aA-AA_lA 1 Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 15. ógúst. Útivistardagur fjöl- skyldunnar 1. Kl. 10.30. Ketilstígur — Krísuvík — pylsuveisla, verö kr. 100- 2. Kl. 13.00: Seltún — Krísuvík — pylsuveisla. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verö kr 100 - fyrir fulloröna, 20 - fyrir börn. (Pylsur innifaldar í veröinu.) Söngur oq leikir. 3. Kl. 8.00: Þórsmörk. Verö kr. 250.-. (Ath. hálft gjald fyrir börn 7—15 ára.) Brottför frá BSI, bensínsölu. (í feröir 1 og 2, stansaö í Hafn- arfiröi v/kirkjug.) Sumarleyfisferðir: 1. Laugar — Hrafntinnusker — Þórsmörk. 18.—22. ágúst. 5 daga bakpokaferö. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 2. Gljúfurleit — Þjórsórver — Arnarfell hiö mikla. 19 —22. ágúst. 4 dagar. Einstakt tæki- færi. Fararstj. Höröur Krist- insson. 3. Sunnan Langjökuls. 21,—25. ágúst, 5 daga bakpokaferö. 4. Arnarvatnsheiöi. Hestaferöir — veiöi. 7 dagar. Brottför alla laugardaga. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Sími 14606. Sjóumst. Feröafélagiö Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 15. ág. 1. kl. 10.00 Sneplafoss — Hestfjallahnjúkur (614m). Ekiö austur í Þjórsárdal og gengiö frá Ásólfsstööum aö Sneplafossi og siöan á Hest- fjallahnjúk, sem er hæstur fjalla á þessum slóöum, þetta er nokkuö löng göngferö. Verö kr. 200 gr. viö bilinn. 2. kl. 13.00 Tröllafoss — Haukafjöll. Ekiö aö Hrafnhólum og gengiö aö fossinum og um Haukafjöll- in. Létt gönguferö fyrir alla fjöl- skylduna. Verö kr. 60 gr. v/ bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Fritt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sinum. Miövikudaginn 18. ág. kl. 08 er fariö í Þórsmörk. Kjöriö aö FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 20.—23. ágúst 1. Álftavatn — Mælifellssandur — Hólmsárbotnar. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar. — Eldgjá. 4 Hveravellir — Hvítárnes. Gist í húsum í öllum feröunum. Farnar gönguferöir og skoöun- arferöir um nágrenni staöanna. Lagt af staö i allar feröirnar kl. 20 á föstudag. Farmiöasala og upplysingar á skrifstofunni. Feröafelag Islands /pja FERÐAFÉLAG lS§y ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 19.—23. ág. (5 dagar) Höröu- dalur — Hitardalur — Þórar- insdalur. Gönguferö meö viö- leguútbúnaö 2. 26.-29. ág. (4 dagar). Noröur fyrir Hofsjökul. Gist í sæluhúsum Fl. 3. 27.-29. ág. Berjaferö (3 dag- ar). Gist í húsi. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Feröafélag Islands. SAMTÖK ÁHUGAMANNA — UMDULSPEKI — Leshringir um dulspeki og heim- speki. Upplýsingar um lestrar- efni: Pósthólf 10142, 110 Reykjavík. KFUM og K Amtmannsstíg 2B Fagnaöarsamkoma í kvöld kl. 20.30 fyrir Kelrúnu og Skúla Svavarsson sem nýkomin eru frá Kenýa: Tekiö veröur á móti gjöf- um til Kristniboösins. Allir vel- komnir. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumenn: Hafliöi Kristinsson og Tryggvi Eiríksson. Fórn fyrir innanlands trúöboöiö. Fjöl- breyttur söngur. Tvísöngur: Anna og Garöar Sigurgeirsson. Krossinn Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Al- menn samkoma kl. 16.30 aö Alf- hólsvegi 32, Kóp. Willy Hanssen Jnr. talar og syngur. Fórn veröur tekin til byggingarsjóös. Allir hjartanlega velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 11.00. Veriö velkomln. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.00: Bæn, kl. 20.30: Samkoma. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Enskir gestir taka þátt. Allir velkomnir. Kirkja Krossins Hafnargötu 84, Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Tveir læknanemar systkini utan af landi óska eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlegast hafið samband í síma 17475. Ágætu húseigendur Stúdenta bráövantar íbúðir og herbergi fyrir veturinn, ef þér liggið með slíkt á lausu. Vin- samlegast hafið þá samband við Húsnæðis- miölun stúdenta, sími 28699. Fyrirframgreiðsla Ungt par með barn á leiðinni óska eftir íbúð. Reglusemi heitið og góðri umgengi. Uppl. í síma 71507. Starfsmaður sendiráðs óskar eftir lítilli íbúð með húsgögnum helst í Mið- eða Vesturbæ. Upplýsingar í síma 19535/6 kl. 9—12 og 2—5. VERKFRÆÐISTOFA \ | 1 STEFÁNS OLAFSSONAR HF. f fMT Y V JL y CONSULTING ENGINEERS BOPGARTÚNI20 105 REYKJAVfK SfMI 29940 « 20941 | húsnæöi i boöi Á Stór-Reykjavíkur- svæðinu Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð nú þegar. Þrennt fulloröiö í heimili. Uppl. í síma 94-7152. Kaupmannahöfn Lítil íbúö í miðri Kauþmannahöfn til leigu í minnst eina viku hverju sinni. Upþlýsingar í síma 01-540261. óskast keypt Lóð — land Óska eftir aö kaupa, lóð eöa land undir timb- urhús í nágrenni Reykjavíkur. Hugsanleg staðsetning, Mosfellsdalur, Kjalarnes upp af Geithálsi eða við Elliöavatn. Fleiri staöir koma vel til greina. Upplýsingar í síma 72746 og 14685. Eftirtalin tæki til meðhöndlunar á plötum allt að 1,5 mm þykkt óskast keypt: 1. Plötuklippur með 3 mm vinnslubreidd 2. Beygjuvél meö 3 m vinnslubreidd 3. Vals meö 1,5 m vinnslubreidd 4. Kantbrotvél Lock-former Tilboð sem greini tæki, aldur, ástand og verð, sendist Morgunblaöinu fyrir 18. ágúst, 1982 merkt: „Tæki — 6127“. Til sölu er trésmíðaverk- stæði í fullum rekstri. Verkstæöið sem er staðsett í miöbænum er vel búið vélum og tækjum. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 18. þessa mánaðar merkt: „Trésmíði — 2377“. Reknet til sölu Hef á lager felld reknet 12 og 15 garn. Uþpl. í síma 33691 og 92-8229. Til sölu glæsilegt raðhús asamt tvöföldum bílskúr, (endaraðhús). Verð 550 þús. Uþþl. í síma 92-8294. Húsavík Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á Húsavík. Getur verið laus nú þegar. Selst gegn vægri útborgun. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 96-41743 eftir kl. 16 á daginn. Vegna brottflutnings verður búslóð til sölu og sýnis að Blikanesi 23, Arnarnesi nk. mánudag eftir hádegi. Sófasett, ekta gullgylling, borð og Ijós, stíll Lúðvíks 14. Frönsk borðstofuhúsgögn. Hvít svefnherb. húsgögn Lúðvíks 15. Rosenthal kaffi- og matarstell fyrir 12 ásamt fleiru. Upplýsingar í síma 54407. Vélsmiðja Vélar og áhöld úr lítilli vélsmiðju til sölu. Fyrirspurnir sendist blaðinu merkt: „Vél- smiðja — 1596“ fyrir 20. ágúst. Námsfólk erlendis Samband ungra sjállstæðismanna efnlr fil fundar meö islendingum sem eru vlð nám eöa störf erlendis og styöja vilja Sjálfstæðisflokkinn, mánudaginn 16. ágúst kl. 20.30 i Valhöll, kjallarasal. A fundinn koma m.a. Davíö Oddsson borg- arstjóri og Friörik Sophusson alþm. Alllr stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins er- lendis, sem kynnu aö vera heima í fríi, vel- komnir. SUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.