Morgunblaðið - 15.08.1982, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982
Einbýlishús í
Smáíbúðahverfi óskast
Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi.
EiGnnmiDLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Efri hæð og rishæð
við Fjólugötu
Höfum fengiö til sölu efri sérhæö og ris í vönduöu
húsi viö Fjólugötu, efri hæöin sem er 130 fm skiptist
þannig: 3 saml. góöar stofur, 2 herb., hol, eldhús.
baö o.fl. Bílskúr. Tvennar svalir. íbúöarherb. í kj.
fylgir. Rishæð: Saml. stofur, 2 herb., eldhús, hol c.fl.
Góöar svalir. Glæsilegt útsýni. i kj. fylgir herb.
Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í
síma).
EKsnnmioiunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
Opið 1—3
2JA HERB. ÍBÚÐIR.
VESTURBERG
2ja herb. 64 fm íbúð á jarðhæð.
Suður svalir. Laus í febrúar ’83.
Útb. 500 þús.
LANGHOLTSVEGUR
2ja til 3ja herb. 80 fm risíbúö (
þríbýlishúsi. Geymsla i íbúðinni
í kjallara og risi. Útb. 550 þús.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. mjög góð 66 fm íbúð í
kjallara. Nánari uppl. á skrlf-
stofunni.
hraunstígur —
HAFNARF.
2ja herb. 56 fm falleg íbúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Tvöfallt nýtt gler. Útb.
525 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
JÖRFABAKKI
3ja herb. 82 fm íbúð á 1. hæð.
Sér þvottaherb. Sér geymsla.
Laus strax. Verð 700—720 þús.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. ca 70 fm íbúð á 2.
hæð. Útb. 600 jsús.
SNEKKJUVOGUR
3ja herb. 100 fm íbúð í kjallara í
endaraðhúsi. Sér inng. Sér hiti.
Útb. 650 þús.
KAMBSVEGUR
3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö í
þribýlishúsi. Öll sér. Útb. 650
þús.
HRINGBR AUT —
HAFNARF.
3ja herb. 97 fm neöri hæð í tví-
býli. Sér inngangur. Útb. 660
þús.
4RA HERB. ÍBÚDIR
4ra til 5 herb. 108 fm íbúð á 8.
hæö. Útb. 750 til 780 þús.
MIÐVANGUR —
HAFNARF.
4ra til 5 herb. 120 fm mjög
falleg íbúð á 3. hæð. Sér
þvottaherb. og búr. Útb. 860 til
900 þús.
SUÐURHÓLAR
4ra herb. 117 fm íbúð á 4. hæð.
Glæsiieg íbúð. Glæsilegt útsýni.
Útb. ca 850 þús.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. 110 fm á 4. hæð
ásamt aukaherb. í risi. Tengt
fyrir þvottavél á baði. Útb. 720
j)ÚS.
5 til 6 herb. íbúðir
BREIÐVANGUR — —
HAFNARF.
5 til 6 herb. 137 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 70 fm í kjallara. Inn-
angengt úr íbúöinnl. Útb. 1200
þús.
Sér hæöir
FLÓKAGATA—
HAFNARF.
4ra til 5 herb. 120 fm sér hæð í
tvibýlishúsi efri hæð. Sér inn-
gangur. Sér hití. Útb. 900 þús.
ÆGISÍÐA
136 fm sér hæð auk 120 fm í
risi. j dag tvær íbúðir. 30 fm
bílskúr. Glæsilegt útsýni. Útb.
2.2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
120 fm neöri hæð í þríbýtlshúsi.
35 fm bíiskúr. Útb. 975 þús.
SKIPASUND
4ra herb. 100 fm íbúð á efri
hæð í tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Nýlegt baöherb. og
eldhús. Útb. 710 þús.
RAUÐALÆKUR
115 fm sér hæð á 1. hæð. Sér
hiti. Sér inngangur. 30 fm bíl-
skúr. Útb. 1,2 millj.
KIRKJUTEIGUR
130 fm mjög falleg sér hæð á 1.
hæð í tvibýlishúsí. Mikið endur-
nýjuð. Sér inngangur. Suöur
svalir. Nýr bílskúr. Útb. 1275
þús.
RAÐHÚS
FÍFUSEL
195 fm raöhús rúml. tb. undir
tréverk. íbúöarhæft. Útb. 1
millj.
EINBÝLI
NORÐURTÚN —
ÁLFTANESI
200 fm fokhelt einbýlishús á
einni hæð ásamt 50 fm bílskúr.
1000 fm lóö. Möguleiki á aö
taka 3ja til 4ra herb. íbúö uppf.
AUSTURBÆR —
EINBÝLI
Vorum að fá í sölu fallegt ein-
býlishús á tveimur hæðum á
besta staö í Smáibúöahverfi.
Húslð býöur upp á ýmsa mögu-
leika svo sem að innrétta eina
til tvær ibúöir á jarðhæð.
Fallegt útsýni. Uppl. á skrifstof-
unni.
LANGHOLTSVEGUR
300 fm einbýllshús í skiptum
fyrir ca 200 fm einbýlishús í
austurbænum í Reykjavík og
helst á einni hæö.
Húsafell M
FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 Aóalsteinn PetUfSSOn
f Bæiarteibahusinu) simnBi066 Bergur Guonason hdl
Hafnarapótek
í nýtt húsnæði
SÍÐASTLIDINN mánudag opnaði
Harnarapótek í nýju, glæsilegu 230
fermetra húsnæði við aðalgötu bæj-
arins, Ilafnarhraut.
Eigendur eru hjónin Jón R.
Sveinsson og Guðrún Óskarsdótt-
ir, en þau eru bæði lyfjafræðingar.
Hingað til hafði apótekið verið til
húsa í heilsugæzlustöðinni við
þröngan húsakost.
Á myndinni eru frá vinstri Guð-
rún Sæmundsdóttir, afgreiðslu-
stúlka, Guðrún Óskarsdóttir,
lyfjafræðingur, og Jón R. Sveins-
son, lyfjafræðingur.
(Ljósmynd Kinar)
Espigerði
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö (efstu hæö). Sér þvottaherb.,
suöur svalir. Flísalagt og furuinnréttaö baö. Vel staösett og vönduð
eign. Bein sala. Uppl. á skrifstofunni.
Húsafell a
FASTEIGNASALA Langholtsveg, 115 Aóalsteinn Pétursson
I Bæiari&óahusinu) s,mi Bl066 BergurGuónason hdl
Hella — Hvolsvöllur
Höfum til sölu:
— 2ja til 5 herb. íbúöir á Hellu.
— 4ra herb. nærri tilbúiö einbýlishús á Hvolsvelli.
— 6 herb. einbýlishús í næsta nágrenni Hvolsvallar. Húsinu
fylgir 1,3 ha. eignarland. Skipti á íbúö í Reykjavík koma til
greina.
ÚFAWWBEBG s/f f>
Þrúövangi 18, Hellu.
Fannar Jónasson, viðskiptafr.,
Jón Bergþór Hrafnsson, viöskiptafr.
Einstakt tækifæri
fyrir ungt fólk sem vill eignast húsnæöi á hagstæðum
kjörum. 2x100 fm sérhæöir í virðulegu eldra stein-
húsi í Vestmannaeyjum. Verö 530—420 þús. Útb. má
greiöast meö nýlegum bíl. Önnur skipti koma til
greina.
Ath.: Opiö
mánudag
85788
og Omar Másson.
ts FASTEIGNASALAN
^Skálafell
Bolholti 6, 4. hæð
Brynjótfur Bjarkan, viöskiptafr.
Sölumenn: Sigrún Sigurjónsdóttir
26933 26933
Opið 1—3 í dag
Espigerði
Höfum til sölu ca. 170 fm íbúð í háhýsi við Espigerði. Ibúðin
er á tveimur hæöum og skiptist m.a. í 4 svefnherbergi, stofu,
borðstofu, húsbóndaherbergi o.fl. Mjög vönduó íbúó. Sér
þvottahús. Bílskýlí. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
okkar.
Eigní
mark
aðurinn
Hafnartfrsfi 20. aími 26933 (Ný|a húainu við Lskjartorg)
Damal Arnaion. logg faalaigantali.
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
£
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
«5«5
Magnús G.
Ingimundar-
son látinn
MAGNÚS G. Ingimundarson frá Bæ
í Króksfirði andaðist sl. föstudag á
Borgarspítalanum í Reykjavík, átta-
tiu og eins árs að aldri.
Lengstan kafla æfinnar bjó
Magnús í Bæ. Hann var umsvifa-
mikill athafna- og framkvæmda-
maður, samhliða búskapnum var
hann m.a. verkstjóri hjá Vegagerð
ríkisins í Austur-Barðastrandar-
sýslu og hreppstjóri Reykhóla-
hrepps um áratugi.
Heimili hans einkenndist jafn-
an af rausn, höfðingsskap og
hjálpfýsi. Magnús var tvíkvæntur,
síðari kona hans var Borghildur
Magnúsdóttir frá Hólum við
Steingrímsfjörð og lifir hún mann
sinn. Þau hjón bjuggu nú hin síð-
ari ár á Hagamel 35 hér í Reykja-
vík.
Víkingur
kominn út
Sjómannablaöið Víkingur,
6.—7. tölublað, er nú komið út
undir riLstjórn nýs ritstjóra,
Þórleifs Ólafssonar, sem áður
starfaði sem blaðamaður á
Morgunblaðinu.
Efni blaðsins er fjölbreytt
og í því er m.a. greint frá því,
að Hampiðjan hefur nýverið
hafið framleiðslu á þorska-
netum, en slík net hafa
hingað til ekki verið fram-
leidd hér á landi, heldur flutt
inn. I frásögn blaðsins segir,
að farið verði rólega í sakirn-
ar í vetur og framleidd
50—60 net á sólarhring.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTA HF