Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum að ráða afgreiðslufólk og verkamenn í timburaf- greiðslu. Uppl. hjá verslunarstjóra, Skemmuvegi 2. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS Timburverks., Skemmuvegi 2. |g| M M Md w Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stööur hjúkrunarfræðinga á eftir- töldum deildum í haust: Hjúkrunar- og endurhæfingadeildir: Grensás, Heilsuverndarstöö, Hafnarbúðir, Hvítaband. Lyflækningadeildir: A-6, A-7, E-6. Geðdeild: A-2. Gjörgæsludeild: Staöa aðstoðardeildar- stjóra. Vaktir og vinnutími eftir samkomulagi. Sjúkraliðar Lausar eru stöður sjúkraliða á flestum deild- um spítalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra. Sími 81200. Reykjavík 12. ágúst 1982. Borgarspítalinn. Öskjuhlíðarskóli óskar eftir dvalarheimilum fyrir nemendur utan af landi, skólaárið 1982—1983. Upplýsingar um greiðslur og annað fyrir- komulag í símum 17776 eða 23040. Málarar Vantar málara strax. Mikil og góð vinna (vetr- arvinna). Uppl. í síma 74281. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja eða vel vana menn á verkstæði okkar nú þegar. Einnig starfsmann til frágangs á nýjum bílum. Upplýsingar gefur verkstjóri, ekki í síma. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Ölgerðin óskar að ráða helst vanan mann til starfa á lyftara, sem fyrst. Upplýsingar gefur Gunnar Karlsson, verk- stjóri. \ÆJ M.F. OLGERDIN EGILL SKALLAGRIM SSON •3“ 11390 ÞVLRHOLTI 20 rOSTHOLÍ 346 121 REYKJAVIK Iðnverkafólk Aðstoðarmenn vantar í glerhúðunar- og málningardeild nú þegar. Uppl. hjá tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfiröi. Fararstjórastarf í London Óskum að ráða fararstjóra til starfa í London frá hausti til áramóta eða lengur. Skilyröi er aö viðkomandi sé þaulkunnugur í London og hafi fullkomiö vald á ensku og íslenzku. Til greina getur komið að ráöa í starfið til skemmri tíma. Umsóknarfrestur til 23. ágúst. Umsóknar- eyðublöð í skrifstofu Útsýnar. Innkaupastjóri Vöruhúsið Magasín óskar að ráða innkaupa- stjóra. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í innkaupum erlendis og innanlands, góða enskukunnáttu og geti tekið að sér ferðalög erlendis. Góö laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannastjóra. Vöruhúsiö Magasín, Auöbrekku 44—46, Kópavogi. Atvinna óskast 24ra ára gamlan mann vantar vinnu í eitt ár. Hefur lokið tveimur árum við viðskiptadeild Háskóla íslands. Flest kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 37848. Lífefnafræðingur Á Rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staöa lífefnafræðings nú þegar eða í haust eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 19. ágúst nk. til yfirlæknis sem einnig gefur frekari upplýsingar. Meinatæknir Á Rannsóknadeild Landakotsspítala eru lausar stöður nú þegar eða í haust eftir sam- komulagi. Fullt starf, hlutastarf, afleysingar. Upplýsingar gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknir. Lögmannsstofa óskar að ráða starfskraft við vélritunarstörf, símavörslu og fleira, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. í síðasta lagi miðvikudag- inn 18. ágúst merkt: „L — 2369“. Ljósmyndastofa Stúlka óskast til starfa á Ijósmyndastofu. Vinnutími 9.00—13.30 eða 13.30—18.00. Þarf að geta byrjað strax. Umsókn, er greini aldur og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „L — 6124“. Framtíðarstarf Viljum ráða KONU EÐA KARL til sölustarfa á skrifstofuvélum og tilheyrandi vörum. Um- sækjendur hafi Verslunarskóla- eða hlið- stæöa menntun, séu reglusamir, hafi góða framkomu og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Æskilegur aldur 25—35 ára. Upþ- lýsingar gefur sölustjóri Lúðvík Andreasson. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ' - a? Hverfisgötu 33 Afgreiðslustúlka FR AMTÍÐ ARST ARF Viljum ráða nú þegar stúlku til afgreiðslu- starfa í verslun okkar að Hverfisgötu 33. Um heils dags starf er að ræða. Upplýsingar um starfið gefur sölustjóri, Lúðvík Andreasson. V*<^> I SKRIFSTOFUVELAR H.F.l Hverfisgötu 33 Verslunina Víði vantar eftirtalið starfsfólk: 1. Bílstjóra á sendiferöabíl. 2. Ungan mann á lager. 3. Stúlku til almennra afgreiöslustarfa. 4. Mann í kjötafgreiðslu. 5. Konu í uppvask og frágang í eldhúsi, frá ca. 15—19. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar í: Austurstræti 17, eftir kl. 17 á manudaginn. Framtíðarstarf 21 árs gömul stúlka óskar eftir afgreiðslu- starfi í sérverslun helst í miðbænum. Er vön afgreiðslu. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „H — 10“. Kennara vantar í eftirtaldar stöður að Iðnskólanum ísafirði. 1. Kennara í íslensku, ensku, dönsku og þýsku. 2. Kennara í kæli- og stýritækni og faggrein- um málmiönaöar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Umsókn- ir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til Iðnskólans ísafirði 400. Frekari uppl. veitir undirritaður í síma 94-4362 eða 94-4215. Skólastjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.