Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, f’ÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 í DAG er föstudagur 20. ágúst, sem er 232. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.11 og síö- degisflóö. Stórstreymi meö flóöhæö 4,19 m kl. 19.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.33 og sólarlag kl. 21.27. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. 14.55 (Almanak Háskólans). Drottinn er Ijós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég aó hræöast. (Sálm. 27, 1.) KROSSGÁTA I.ÁIÍKTI: — | kylfa, 5 NérhlýiHar, 6 óþofur, 9 vann rió, II) lónn, II hita, I2 hlýju, 13 M'far, 15 amhoó, 17 hlóósuguna. MHHIH'lT: — I hrós, 2 trjátegund, 3 illan sió, 4 magrast, 7 M)gn. 8 hár, 12 úóa, 14 forskeyti, 16 ekki meó. LAIISN aSÍDIIaSTII KROSaSGÁTU: LÁRKTl: — | hása, 5 krás, 6 idja, 7 fa, H aflar, II lá, 12 (;át, 14 elda, 16 gaurar. láODRKTT: — »J-hrikalcg, 2 skjól, 3 ara, 4 æsta, 7 frá, 9 fála, 10 ajjar, 13 tær, 15 du. Endur- lífgun Fjörugar umræður urðu Iá fundi á Hótel Borg í fyrrakvöld þar sem 40 manna hópur, kvenþjóð- in í meirihluta, ræddi um nauðsyn þess að endurlífga hið 40 ára gamla Reykvíkingafé- lag, sem mjög hljótt hef- ur verið um a.m.k. í ein átta ár. Undirbúnings- nefnd hafði undirbúið þennan fund. Hafði orð fyrir henni Jón Berg- mann bankamaður. Hann gat þess að í tengslum við endurlífg- unaráformin væri hugmyndin að stofnað verði Vinafélag Árbæj- arsafns. Safnið hafði ætíð verið í tengslum við hið gamla Reykvíkinga- félag, sem hafi komið því á laggirnar. Ekki varð af því að endurlífgunin færi fram á þessum fundi. Var þar samþykkt að fela undir- búningsnefndinni að starfa áfram með stjórn félagsins. — Hennar talsmaður á fundinum var Sigurður Ágústsson, fyrrum lögregluþjónn, skal að því unnið að undirbúa framhalds- fund um málið. Á fundinum var heið- ursfélagi Reykvíkinga- félagsins Meyvant Sig- urðsson frá Eiði. Auk þeirra Jóns Bergmann og Sigurðar Ágústsson- ar tóku til máls: Nanna Hermannsson, Elín Pálmadóttir, Vilmundur Gylfason, Agnar Kl. Jónsson, Olav Hansen, Ólafur Þorsteinsson, Frank Cassada, Berg- þóra Þorsteinsdóttir og , Oddur Þorleifsson. ÁHEIT & GJAFIR Til móður Teresu í Kalkútta Afh. af Hjálparstofnun kirkj- unnar, 583,15, afh. af Bisk- upsstofu (AS) 250, frá Guð- mundi Kristjánssyni á Siglu- firði, 1.900, ÞE 110, SH 400, J GÁ 200, MÁ 500, HS 2.000, HG 100, ÁK 100, SG 100, SM 200, SG 200, EP 500. Innilegar þakkir fyrir hönd söfnunar móður Teresu. T.Ó. ÁRNAÐ HEILLA Mára er í dag, Jónina Olafsdóttir, Strandgötu 4, Hvammstanga. Hún verður á heimili dóttur sinnar í dag að Hvammstangabraut 12 (Víðigerði) á Hvammstanga. ára verður á sunnu- f wdaginn kemur, 22. ág- úst, llalldór Agústsson frá Hróarskoti. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í Síðumúla 35 (3. hæð), milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR Það var ekki annað að heyra í veðurfréttunum í gærmorgun, en að áfram verði norðan þræs- ingur og hitastigið nær óbreytt. — Nóttin, aðfaranótt fimmtu- dagsins, var ekki svöl hér 1 I Keykjavík a.m.k., því hitinn fór > ekki niður fyrir 9 stig. Minnst- ur hiti á landinu um nóttina var á Horni og uppi á hálendis- stöðvunum, en þar var 4ra stiga 1 hiti. Mest rigndi í fyrrinótt [ austur á Dalatanga og var úr- : koman 14 millim. eftir nóttina. Hér í Keykjavík var sólskin i tæplega átta og hálfa klst. i fyrradag, sagði Veðurstofan. Bjarmaland, kvikmyndagerð heitir fyrirtæki, sem tilk. er um stofnun á í nýju Lögbirt- ingablaði. Er hér um að ræða sameignarfélag og tilgangur þess er gerð kvikmynda og hljómplatna m.m. Meðal að- ila að sameignarfélaginu, sem starfar hér í Reykjavík, er Þursabit hf. Prókúruhafar i Bjarmalands eru þeir Jakoh Magnússon, Tjarnargötu 10B og Þórður Arnason, Ægisíðu 117. Kangavarðarstaða. I þessu sama Lögbirtingablaði aug- lýsir lögreglustjórinn í Reykjavík lausa stöðu fanga- varðar í kvennadeild fanga- geymslu lögreglustöðvarinn- ar hér í Reykjavík. — Er um- sóknarfrestur settur til 7. september nk. Listamenn i Ijósmyndum. Sýn- ing Denise Colomb stendur yfir í Listasafni alþýðu, Grensásvegi 16, dagana Þessir ungu Hafnfirðingar, Ingibjörg Árnadóttir og Rakel Óladóttir, komu fyrir nokkru í Hrafnistu í Hafnarfirði og færðu 350 kr. í ferðasjóð heimilisins, en peningarnir voru ágóði af hlutaveltu sem þær efndu til. 21.—29. ágúst. Safnið er opið alla daga vikunnar kl. 14—16. Ættir Þingeyinga. Verið er að undirbúa fjórða hefti af Ætt- um Þingeyinga og eru þeir sem ætla að lána myndir í heftið beðnir að koma þeim sem fyrst til Valdemars Helgasonar, Skaftahlíð 10, hér í Rvík. MESSUR Skálholtskirkja: Stóri messu- dagur og kristniboðsmót. — Messa ki. 14 á sunnudaginn. Sr. Axel Torm frá Danmörku prédikar. Glúmur Gylfason organisti. Dr. Orthulf Prunn- er organisti heldur tónleika i kirkjunni kl. 15 á morgun, laugardag, og á sama tíma á sunnudaginn. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI___________ Það er ekki lengi gert að taka upp úr lest á skipi með nýrri tækni. í fyrradag kom Laxá hingað til Reykjavíkurhafnar að utan og var lokið við að losa skipið þá um kvöldið. Ekki var viðstaðan lengri í það skiptið og lagði skipið af stað til útlanda þá þegar. í fyrrinótt fór Álafoss og Skaftá af stað áleiðis til útlanda. í gær lagði Arnarfell af stað til útlanda. Þá fór aftur rússn- eskur skuttogari, sem hér hefur verið í nokkra daga. í dag, föstudag, er Jökulfell væntanlegt að utan. Stóra rússneska hafrannsóknar- skipið er farið aftur. í dag er von á litlu skemmtiferðaskipi Dalmacya og það mun fara aftur í kvöld. Þegar Eldborgin lætur úr höfn í Hafnarfirði og heldur til kolmunnaveiðanna. Eftir hina miklu breytingar sem á skipinu hafa verið gerðar verður það allt málað frá masturstoppi og niður á kjöl. Þessi mynd var tekin af skipinu í Hafnarfirði á dögunum. Hér á loðnuárunum var Eldborgin eitt nótaskipanna stóru eins og loðnuskipin voru kölluð. — Nú er hún orðin skutari. (Mbi. k.e.) KVÖLD-, N4ETUR- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 20. ágúst til 26. ágúst, aö báöum dög- um meötöldum, er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laug- arnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er pö ná sambandi viö lækni a#Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Gönguðeild er lokuö á* helgidögum. A virkum dögum#kl.8—.17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en*því aöeins aö eklfiwiáist i heimilislækni. #Eftir kl. 17 virka daga til^klukkan ^aö morgni og frá, klukkan 17 á föstudöguíh til klukkím 8Jtrd A mánudög- um er læknavakt* simaj21230.#Jánari #upplýsingar um lyfjabúöir og^æknaþjónustu eru gefnar i^simsvara 18888* , Neyóarvakl Tannlæknafélags4slarfd%efj^4feilsuArndar> stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögunUd. 17—18 ‘ *• * t* j • Akureyridl/aktþjonusta^pótekanna|fJacjtena 22^ifebrúar tiU marfaö báöum dögum meótóldum^erT Akureyrar A^feki.J!^þl^umdæknaJ*b^ apóteksváfr^ simsvörTJm apótel^íffia^^44^öaJ374|8 ^ Hafnarfjöróur og **Garoat>ær:®Apótekin í H^fnarfiröi opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. ^Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15^-18 Hafnarbúóir: AMIa daga kl. 14 tikkl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudagakl 16—19.30-— Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Heilsuvérndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimilá Reykjavíkur: Allaidaga kl. 15.30 til kl. 16.30 —jKleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 30 til * 19 30#— Flókadeild:VMIa daga kl. 15.30 til kl. —,4(óþavogs*haéliö:eEftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — * * • • Hafnarfjardar Apótek og éforóurbæjar Apótekferu opin .SOFN virka daga til kl 18.^0>>g til skiptistemr*en#ivem laftgar-* *T_a dag kl. 10—43j>g^unnudagJ<L 10 km og ^óteksvakt i4R@^??lk erO gefnjir í rppl andsbókasafn íslandf Safnaffúsinu A/iö^verfisgötu: Afestrarsalir eru optiir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna>ieimlána) er opinn sömu daga kl. t3—16. * * áskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö Smanudaga — föstudaga kl.49— >7. — Utibú: Upplysingar *|jm opnunáftima^eirrap/eittay a«5alsafni, sími 25088. y>jóóminjasafnió: Opiö^allajdaga vikunnar kl. 13.30—16. Vistasafn íslands: Opió^imnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 13.30 til 16. Sérsýning: frfanna- jnyndir i eigu safnsins. ^orgarbókasafn Reykjavíkur ^ADALSAFN*— 45TLANSOEILD, J^ingholtsstræti C9a, fcími «, _ ^21*55 opiö mamjdaga — fö^tudaga kl 9—Cinnig laugaro^ga r*42^ á#mánudag*j-* FV^KJtek bæ»ar-i^y>r JaugardagSV^y -aprilf<^ ý—16 HLJOOgOK/^JAFN^ _ . JMVakt- hafandi lækTTT ðg Jpóteksval simsvara^eoq^ftir^lokunariimaiíþótekSnna. Keflavík: Apótekiö^r opiö rrtánudag til föstu- dag Laugardaga.mélgidaga «og alffltenna frlöagafkl. #10—12 ^imsvay^Heilsugæslystöövarinnpr, 3360, gefur uppl^ium vakthafandi,lækni eftir kl. 1/. Selfoss: Selfoss Apótek er *>pro til«kl Í8.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. ft)-*-12. líppl. um læknavakt#ásk|í símsvara j!300*eftir«kl W áævirkum dögurti, svo ogAaugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl.*um vakthafandi lækni eru^simsvara 2358 eftir líl 20 á kvöldin. — örrBhelgar, eftir kl. 1i#i haðegi — Hólmgarói 34. simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19 BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudáþa kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. 6UND6TADIR Laugardalslaugm er opin mánudag 9 föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30 A laugardögum er opiö frá 4d. 7.20 til kl. 17.30. A ■sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. £undhöllin er opin mánudaga tíl föstudaga érá 4d. p F 20—20 80 fA fauqardögum er opiöfdJJ^p—17.3J og a ms "^4 bl LUJ sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30 Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7-30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga^0-V1 -30. Oufubaöiö oplö frá kl 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga ogj9 sunnudaga.# Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-»föstudaga%l.* 7—9 og fr^tkl. 14.30—20. Laugardaga eyopiö £—J9. Sunnudaga 0 -V3 Kvennatímar eru þriöjubaga®0—21 og miðvikudag^iT— 22. Siminn er 41299. * Sundlaug Hafnarfjarðar er opin rhánudaga—fö^udaga kl. 7—21*Laugarda^ifrá4il.y6*^6í>a*uWnudaga frávkl. j 9—11.30. Bööin^ig heitiukerin opin^lla «irka daga frá morgni til kvölds, Simi 50088. W ' Sundlaug AKuréyrar er opinanánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 (fg 17—24. Á laugardögum^kl. *8—16. Sunnudögunj8—-j* Sími 23260. BILANAyAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegnéuþilana^i veit^kerfi* vatns ogéiitte s^i^ar vaktþjjinustan ‘alraVirka áa^a frávl. 17 lilfkl. «6i syn^2y3|!þ..l Þenrfárt síma er syaraö allan sólarhringinn á%ielgidöguxn. Rafmagnsveitan hefdr bil- ^anavaktellan ■SQ^rhringi^n |sírr^8230. , —«■----‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.