Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982
9
BREIÐVANGUR
4RA—5 HERB. MEO BÍLSKÚR
Mjög góö ibuó á 3. hæó i fjölbýlishúsi,
ca. 117 fm. Stofa. hol og þrjú svefn-
herb . eldhus meó borökrók og sér
smióuöum innréttingum. Þvottaherb.
vió hliö eldhúss og baöherb. furuklætt.
Suóursvalir. Laus eftir samkomulagi.
HRAUNBÆR
2JA HERB. — 60 FM
Mjög góó ibúó á 2. hæó i fjölbylishúsi
meó suóursvölum. Akveöin sala.
VESTURBÆR
2JA—3JA HERB. — NÝ ÍBÚÐ
Sérlega glæsileg ca. 70 ferm íbúó á 3.
hæó i nylegu fjölbýlishúsi viö Kapla-
skjólsveg Ibúóin skiptist i stofu,
boröstofu, eldhús meö vönduöum inn-
réttingum. baöherbergi og svefnher-
bergi. Mikiö skápaplass Akveóin sala .
FÍFUSEL
3JA HERB. — 97 FM
Mjög falleg íbúö á einni og hálfri hæö,
fjölbýlishúsi. Ibúöin er meö vönduöum
innréttingum og skiptist í stofu, rúmgott
hol, tvö svefnherb., og fl. Akveöin sala.
Fjöldi annarra eigna á sölu-
skrá.
Atli \ atinsson lft((fr.
Suóurlandshraut 18
84433 82110
H
úsava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Alifuglabú
Til sölu stórt alifuglabú í Árnes-
sýslu ásamt vélum og húsnæöi
sem er 700 fm steinhús. Sölu-
verð ca. 1.300.000,-.
3ja herb.
í Breiöholti, Kleppsholti og
Heimunum.
Ljósheimar
4ra herb. ibúð. Nýstands. á 4.
hæð. Sér inng. Laus strax.
í Norðurmýrinni
4ra og 5 herb. ibúðir.
Hafnarfjörður
3ja og 4ra herb. nýlegar vand-
aðar ibúðir i Noröurbænum,
með sér þvottahúsi.
Garðabær
Einbýlishús 6—7 herb. 200 fm.
Falleg ræktuð horn lóö.
Mosfellssveit
Til sölu tvær landspildur. 14
hektara og 4 hektara. Gott
sumarbústaöaland.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155.
Íptl54n
Einbýli í Garðabæ
160 fm vandaö einbýli á róleg-
um og góðum staö í Lundunum
með 40 fm bílskúr. Falleg rækt-
uð lóð. Verð 2,4—2,5 millj.
Einbýli í Seljahverfi
170 fm næstum fullbúiö einbýli
á rólegum og góöum staö í
Seljahv. með 60 fm bilskúr.
Ræktuö lóö. Verð 2,2 millj.
Skipti hugsanleg á Stór-
Reykjavíkursv.
Raðhús í Hf.
Vorum aö fá til sölu 6—7 herb.
160 fm endaraöhús viö Öldu-
tún, 25 fm bílskúr. Verð 1,6
millj.
Við Breiðvang
m/bílskúr
4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð.
Þvottaherb. inn af eldhúsi. Laus
strax. Verö 1250 þús.
Við Kleppsveg
4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð.
Suðursvalir, verskm.gler. Laus
1. nóv. Verð 1050 þús.
Við Hraunbæ
4ra herb. 90 fm góð ibúð á 3.
hæð (efstu). Laus strax. Verð 1
millj. Skipti hugsanieg á
200—400 fm iðnaðarhúsnæði á
Ártúnshöfða.
í Hólahv. m/bílskúr
3ja herb. 90 fm vönduð íbúö á
2. hæð (endaíbúð). Útsýni, 25
fm bílskúr. Verð 1050—1100
þús.
Við Laufásveg
3ja herb. 85 fm vönduð íbúö á
4. hæð. Fallegt útsýni yfir Tjörn-
ina og Miðbæinn. Laus strax.
Verð tilboð.
m
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
óómsgotu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, LeO E Love loglr
atnanúr 367 ) 'n
AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTAHF
QÍMAD 911Kn-91170 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
olMAn ^llbU 4lj/U logm joh þoroarson hol
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Glæsilegt einbýlishús eins og nýtt á
útsýnisstaö í Stekkjahverfi
um 160 fm, á hæð, ennfremur innbyggður bílskúr og
geymsla í kjallara. 4—5 rúmgóð svefnherb. með innbyggð-
um skápum. Ræktuð falleg lóö. Skipti hugsanleg á sér-
hæð í borginni.
3ja herb. íbúð með bílskúr
Endaíbúð við Hrafnhóla í háhýsi. Nýleg og góð með útsýni.
Frágengin sameign.
2ja herb. íbúð í Heimunum
á 5. hæð í háhýsi, 50 fm. Svalir, útsýni. Laus fljótlega.
Sérhæð með stórum bílskúr
5 herb. um 128 fm á 3. hæö (efstu hæö) í þríbýlishúsi.
Á vinsælum stað á Seltjarnarnesi
Sér hiti, teppalögö, svalir. Mikið útsýni.
Úrvals íbúð við Hraunbæ
4ra herb. á 3. hæð um 105 fm. Fullgerð sameign í ágætu
standi. útsýni.
Til kaups óskast
3ja herb. góð íbúð helst á 1. eða 2. hæö. Æskilegir staðir
Háaleitishverfi, Fossvogur, Espigerði, nágrenni. Góð íbúð
verður borguð út.
ALMENNA
Kaupendur ath.: Tökum niður
beiðnir varðandi fasteignir og
látum yöur vita strax og líkleg FASTEIGNASALAN
eign kemur til sölumeðferöar. (AUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Einbýlishús á
Seltjarnarnesi
180 fm einbýlishús m. tvöf. bilskúr.
Husió afh. fokhelt i sept. nk. Teikn. á
skrifst.
Einbýlishús í Garðabæ
145 fm einlyfl einbýlishús ásamt 40 fm
bílskúr. Allar nánari upplýs. á skrifstof-
unni.
Einbýlishús í Arnarnesi
400 fm glæsilegt einbylishús ásamt 40
fm bilskur Upplýsingar aóeins á skrif-
stofunni.
Sökklar að einbýlishúsi
Höfum til sölu sökkla aö 270 fm einbýl-
ishúsi, Fossvögsmegin í Kópavogi.
Teikningar og frekari upplýsingar á
skrifstofunni (ekki i sima).
Lóö — einbýlishús
Höfum til sölu byggingarlóö á mjög
gööum staó á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki i sima).
Viö Garðaveg Hf.
Höfum til sölu gamalt einbýlishús. Husiö
er i göðu asigkomulagi Snotur eign
Verö aðeins 1350 þús.
Mávahlíð — sérhæð
Höfum i einkasölu 130 1m vandaöa
neöri sérhæö. Ibúöin er 2 saml. stofur
sem mætti skipta og 3 herb. Bílskúr.
Bein sala Verö aðeins 1500 þús.
Viö Miklubraut
5 herb. 154 fm hæö. 2 saml. stórar stof-
ur og 3 svefnherb. Suöursvalir. Ekkert
áhvilandi. Útb. 1,1 millj.
Lúxusíbúö
við Breiðvang
4ra herb. 130 fm íbúö á 4. hæö. Vand-
aöar innréttingar. Þvottaaöstaöa i ibúö-
inni. Bilskur Verð 1,4 millj.
Við Eskihlíð
4ra herb. vönduö íbúö á 4. hæö. Tvöf.
verksmiðjugl. Geymsluherb. Útb. 850
þús.
Viö Miklatún
115 fm 4ra herb. efri hæö m. suóursvöl-
um. I risi fylgja 4 herb., snyrting o.fl.
Skipti á 2ja—3ja herb. ibúó kæmu vel
til greina.
Viö Njörvasund
6 herb. efri sérhæö. Ibúöin er m.a.
saml stofur, 4 herb. o.fl. Verð 1600
þús.
Hæð við Blönduhlíð
150 fm efri hæö meö bilskúr. 3 saml.
stofur, 2 rumgóö herb., stórt eldhús, hol
og baöherb m/glugga. Bilskúr 28 fm.
Verö 1650 þús.
Við Kleppsveg
4ra herb. ib. á 4. hæö. Suöursvalir.
Verö 1150 þús.
Seltjarnarnes
4—5 herb. 100 fm íbúö á jaröhæö viö
Melabraut Veöbandalaus Verð kr. 900
þús.
Við Smáragötu
3ja herb. 95 fm hæö viö Smáragötu.
Nytt þak, nýtt rafmagn o.fl. 30 fm bil-
skúr. Verð 1,3 millj.
Við Leífsgötu
3ja—4ra herb. 90 fm risíbúö. Verð 750
þús.
Parhús við Kleppsveg
3ja herb. snoturt parhús í góöu ásig-
komulagi m.a. tvöf. verksm.gl., nýleg
teppi Útb. 670 þús.
Viö Engjasel
3ja—4ra herb. vönduö ibúö á 2 hæö-
um. Geymslurými. Stæöi i bilhúsi Útb.
730 þús.
Við Einarsnes
3ja herb. ibúö á 2. hæö i timburhúsi.
Verö 750 þús.
Við Kleppsveg
3ja herb. 90 fm ibúö á 1. hæö. Útb. 690
þús.
Við Lindargötu
2ja herb. snotur 60 fm íbúö á jaröhæö.
Verö 630 þús.
í Fossvogi
2ja herb. ibúö á jaröhæö. Stærö um 55
fm. Sér lóö Utb 540 þús.
Við Baldursgötu — nýtt
2ja herb. 60 fm ný ibúö á 3. hæö (efstu).
Stórar svaiir. Opiö bílhysi Útb. 670 þús.
Við Hraunbæ
2ja herb. rúmgóö íbúö meö bílskúr.
Verð kr. 850 þús.
Viö Kaplaskjólsveg
2ja herb. 45 fm kjallaraíbuö Verö 625
þús.
Vantar
2ja herb. ibúð á 1. eða 2. hæð í Rvik.
Háaleitisbraut eða Vesturbær æskilegir
staðir.
3ja herb. íbúð í vestur-
borginni óskast.
EKnmmunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
SÖIustjori Sverrir Kristinsson.
Valtyr Sigurósson lögfr
Þorleifur Guömundsson sölumaöur.
Unnsteinn Bech hrl Simi 12320.
83000
Sérhæð við Laugateig
120 fm sérhæð á 1. hæð með nýjum 33 fm bílskúr,
nýtt tvöfalt verksm.gler í öllum gluggum, lítið áhvíl-
andi. Bein sala. Laus eftir samkomulagi.
Opið alla daga til kl. 10 eftir hádegi.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigi 1
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur.
HUSEIGNIN
Verömetum eignir samdægurs
Einbýli — Garðabæ
Höfum fengió i einkasölu vandaó Siqlufjaröarhus á steyptum kjallara, íbúöarrými er 180
fm + 43 fm bilskúr. 1200 fm ræktuó lóö. Kjallarinn er fokheldur, möguleiki á 2ja herb. íbúö.
Verö 2—2,1 millj.
Sérhæð Hf.
Höfum í sölu 150 fm sérhæö á 2. hæö » tvíbýli viö Miövang i Hf. Fokheldur bilskúr, stór
garöur. Verö 1,7—1,8 millj.
Raðhús — Mosfellssveit
Húsiö er tvær hæöir og kjallari. Til sölu eru efri hæöirnar samtals 195 fm meö innb. bilskur,
tveimur stórum svölum, ræktuöum garöi. Mjög gott útsýni, á einum besta staö i Mosfells-
sveit. Forkaupsréttur á 4ra herb. íbúö i kjallara. Verö 1400 þús.
Sérhæð í Austurbæ + fokhelt ris
Til sölu er sérhæö sem er hæö og ris í Laugarneshverfi. Neöri hæöin er íbúöarhæf. Efri hæöin
veröúr seld fokheld, þar veróa stofur og eldhús. Mjög gott útsýni er á efri hæöinni. íbúöin er
samtals 180 fm. Ðilskúr 40 fm. Garður Verö 1,7 millj.
Vesturgata Reykjav. — Gamalt timburhús
Selst í tvennu lagi, tvær ibuöir efri og neöri hæö, uppl. á skrifstofunni.
Álfaskeið Hafnarfirði — 5 herb.
3 svefnherb., sfofa og vinnuherb. Sökklar að bílskúr. Verð 1,2 millj.
Laufvangur Hf. — 4ra herb.
Mjög vönduö 117 fm ibúö á 2. haBÖ, 3 svefnherb. meö skápum. Verö 1150 þús.
Breiðvangur — 4ra herb. m/ bílskúr
120 fm á 3. hæö viö Breiövang. 4—5 herb. 3 svefnherb.. búr innaf eldhúsi, stór stofa, bilskúr
32 fm. Verö 1250 þús. Bein sala.
Kóngsbakki — 4ra herb.
4ra herb. 100 fm íbúö viö Kóngsbakka. Verö 1 —1,1 millj.
Við Kleppsveg — 4ra herb.
4ra herb. 100 fm ibúö á 4. hæö. Verö 1 — 1,1 millj.
Hraunbær — 4ra herb.
110 fm á 4. hæö Mjög vandaöar innréttingar. 3 svefnherb.. stofa meö suóursvölum, þvotta-
hús innaf eldhusi. Verö 1100 þús.
Barmahlíð — 4ra herb.
Ca. 90 fm góö íbúö i kjallara. Sér inng. Garóur. Verö 900—950 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
Vönduö 4ra herb. íbúö á 2. hæö viö Vesturberg, uppl. á skrifstofunni.
Skerjafjörður — risíbúð — 3ja herb.
Rúmlega 70 fm vönduó, standsett íbúö á 2. hæö í tveggja hæöa timburhúsi. Mjög stór
garöur Tvö svefnherb., eldhús og baö. Verö 700—730 þús.
Kóngsbakki — 3ja herb.
83 fm vönduö ibúö á 1. hæö. Litiö aukaherb. i kjallara. Verö 900 þús.
Hverfisgata — standsett íbúð — 3ja herb.
Rúmlega 50 fm standsett 3ja herb. risíbuö i bárujárnsklæddu timburhúsi. Veró 620—650
þús.
Vesturgata — 3ja herb.
80 fm 3ja herb. á 2. hæö i þríbýli. Verö 800 þús.
Grundarstígur — 3ja herb.
3ja herb. 90 fm á 2. hæö í steinhúsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verö 770—800 þús.
Grettisgata — vönduð 3ja herb.
Rúmlega 90 fm. tvær stofur, stórt svefnherb. á 2. hæö í 3. haBða steinhúsi. Nýtt verksm. gler.
Verö 850—900 þús.
Leirubakki — 3ja herb.
84 fm 3ja herb. ibúö á 1. hæð. Vandaóar innréttingar. Flisalagt baö. Verö 900—920 þús.
Lauganes — 3ja til 4ra herb. ris — verö 790 þús.
3ja til 4ra herb. risibúö i þríbyli nýstandsett. Vandaöar viöarinnréttingar, 85 fm. Stór trjágarö-
ur. Verö 790 þús.
Við Reynimel — 2ja herb.
2ja herb. mjög vönduó 60 fm vönduó ibúö á 3. hæö viö Reynimel. Verö 770 þús.
Leifsgata — 2ja herb.
Rúmlega 50 fm vönduó íbúó i kjallara viö Leifsgötu. Hlutdeild i garói.
Miðtún — 2ja—3ja herb.
Rúmlega 65 fm i kjallara, stór stofa, stórt svefnherb., litió barnaherb , flisalagt baö, sér inng.
og sér hiti. Verö 780—800 þús.
Hraunbæ — 2ja herb.
Rúmlega 65 fm 2ja herb. ibúö á jaröhæö vió Hraunbæ. Veró 700 þús.
Hverfisgata — 2ja herb. á 3. hæð.
40 tm. Verö 370 þús.
Njálsgata — 2ja herb. — samþykkt
40 fm 2ja herb. i kjallara, samþykkt. Verö 450 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
30 fm nýstands. kjallaraíbúö. Verö 330.þús.
HÚSEIGNIN
J Skólavöröuslíg 18,2. hæö — Sími 28511 \ -
/ Pétur Gunnlauasson. löalræðinaur. i L.