Morgunblaðið - 21.08.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.08.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn \ GENGISSKRÁNING NR. 142 — 11. ÁGÚST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 12,430 12,464 1 Sterlingspund 21,060 21,117 1 Kanadadollari 9,912 9,939 1 Dönsk króna 1,4145 1,4183 1 Norsk króna 1,8312 1,8362 1 Sænsk króna 1,9978 2,0033 1 Finnskt mark 2,5842 2,5913 1 Franskur franki 1,7685 1.7733 1 Belg. franki 0,2574 0,2581 1 Svissn. franki 5,7640 5,7797 1 Hollenzkt gyllini 4,4664 4,478* 1 V.-þýzkt mark 4,9198 4,9333 1 ítölsk líra 0.00881 0,00884 1 Austurr. sch. 0,6997 0,7016 1 Portug. escudo 0,1441 0,1445 1 Spánskur peseti 0,1087 0,1090 1 Japansktyen 0,04712 0,04725 1 irskt pund 16,911 18,957 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 10/08 13,4237 13,4606 V y r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. AGUST 1982 — TOLLGENGI I AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 13,710 12,017 1 Sterlingspund 23,229 21,060 1 Kanadadollan 10,933 9,536 1 Dönsk króna 1,5601 1,4240 1 Norsk króna 2,0198 13849 1 Sasnsk króna 2,2036 1,9850 1 Finnskt mark 2,8504 2,5623 1 Franskur franki 1,9506 1,7740 1 Belg. franki 0,2839 03588 1 Svissn. franki 6,3577 5,8392 1 Hollenzkt gyllini 4,9265 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,8766 4,9410 1 Itol.k Nra 0,00972 0,00883 1 Austurr. sch. 0,7718 0,7021 1 Portug. escudo 0,1590 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1199 0,1085 1 Japanskt yen 0,05198 0,04753 1 írskt pund 18,653 15,974 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar........ 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. „Heimur háskóla- nema“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.40 í kvöld er þátturinn „Heimur háskólanema — um- ræða um skólamál" í umsjá Þóreyjar Friðbjörnsdóttur. Þórey sagði að þetta væri fyrsti þátturinn af sex sem fjalla um skólamál og þessi þáttur bæri yfirskriftina „Val námsbrauta — ráðgjöf“. „Þátturinn er um þau vanda- mál sem upp geta komið fyrir háskólanema, þetta er kannski meira fyrir þá en fyrir sérskólanema," sagði Þórey. Þetta er umræða um þessi mál frekar en að fundin sé lausn á þeim. Bæði mín sjónarmið og sjónarmið ann- arra koma fram. Ásta K. Ragnarsdóttir, námsráðgjafi við háskólann, og tveir nýstúdentar, þær Auður Þóra Arnardóttir og Hanna Jónsdóttir, koma í viðtal í þáttinn. í þessum þætti er komið inn á húsnæðisvandamál og lánamál, fjöldatakmarkanir, félagsmál, og hverjir atvinnumöguleikarnir séu að loknu námi," sagði Þórey að lokum. I’aul Newman og Barbara Rush í hlutverkum sínum. Sjónvarp kl. 21.45: „Börn Philadelphiu“ Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 í kvöld er „Börn Philadelphíu“, bandarísk bíómynd frá árinu 1959. Leikstjóri er Vincent Sherman og með aðalhlut- verk fara Paul Newman, Barbara Rush, Alexis Smith og Brian Keith. Aðalpersónan Anthony Hljóðvarp kl. 11.20: Sumarsnældan Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 í dag er „Sumarsnæld- an“, helgarþáttur fyrir krakka í umsjá Sigríðar Ey- þórsdóttur og Jónínu H. Jónsdóttur. Aðspurð um þátt- inn í dag sagði Sigríður: „Það helsta er að Sigurbjörn Svansson 13 ára segir frá ferð til Grikklands og Danmerkur. Síðan kemur Halldór Harð- arson 8 ára og lýsir hann ein- um degi á reiðnámskeiði í Saltvík í sumar. Þá segir Stella María Guðmundsdóttir frá hamstri sem hún á og Elísabet Bankovic segir líka frá hamstri. Það er dregið í getrauninni og það eykst. alltaf þátttakan Sigríður Kyþórsdóttir iNmtteinn Marelsson í henni. Og ekki má gleyma framhaldssögunni hans Þor- steins Marelssonar „Við- burðaríkt sumar", þetta er ellefti lestur." Lawrence er ungur lög- fræðingur í Philadelphíu með vafasamt faðerni. Að nafninu til er hann af einni fínustu fjölskyldu Philadelphíu en sú fjöl- skylda er mjög treg á að viðurkenna hann. Hann brýst áfram af eigin rammleik og verður fræg- ur lögfræðingur. Stúlkan sem hann er ástfanginn af, Joan Dickinson, leikin af Barböru Rush, giftist honum ríkari manni, en svo kemur stríðið og hún verður ekkja. En ekki eru öll vandamálin leyst með því. Útvarp Reykjavík w ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........,..4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miðaO viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. L4UG/4RQ4GUR 21. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumarsagan „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marels- son, sem höfundur les. Stjórn- endur: Jónína II. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. SÍODEGID 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvars- son og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Sigurðar Kinarssonar. 16.50 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni i Scwetzingen í maí sl. Bell ’Arte-hljóðfæra- flokkurinn leikur. a. Kvartett nr. 2 eftir Franz Anton Hoffmeister. b. Divertimento í B-dúr eftir Joseph Haydn. c. Nonett i F-dúr op. 32 eftir Luis Spohr. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. KVÖLDIO 20.00 Hljómskálamúsík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Helga Seljan. 21.15 Saarknappen-karlakórinn syngur. Paul Gross stj. 21.40 Heimur háskólanema — umræða um skólamál. Umsjón- armaður: Þórey Friðbjörnsdótt- ir. I. þáttur: Val námsbrauta — ráðgjöf. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershöfð- ingja“ frá Arrabal. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (2). 23.00 „Manstu hve gaman“ ... Ó, já! Söngvar og dansar frá liðn- um árum. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 00.50. Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Berin eru súr.“ Umsjón: Ævar Kjartans- son. 03.00 Dagskrárlok. SKJANUM LAUGARDAGUR 21. ágúst 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 liiður. 67. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Blágrashátíð í Water- looþorpi. Tónlistarþáttur frá landsmóti blágrasunnenda í Waterloo- þorpi í New Jersey í Banda- ríkjunum sumarið 1981. Blágras (Bluegrass) er sérstök gerð bandariskrar sveita- og þjóðlagatónlistar sem ættuð er frá Kentucky þótt rætur hennar megi rekja víðar. Sjónvarpið sýnir síðar nokkra þætti með hljómsveitum sem skemmtu á hátíðinni. 21.45 Börn Philadelphíu. (The Young Philadelphians). Bandarísk bíómynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Vincent Sherman. Aðalhlutverk: Paul Newman, Barbara Rush, Alexis Smith og Rrian Keith. Móðir söguhetjunnar, Anthony Lawrence, giftist auðmanni til að komast í hóp broddborgar- anna í Philadelphíu. Eftir skyndilegt fráfall eiginmanns- ins neita ættingjar hans að við- urkenna þau mæðginin og telja vafa leika á um faðerni drengs- ins. En Anthony ryður sér sjálf- ur braut, enda hvetur móðir hans hann óspart, og verður mikilsmetinn lögfræðingur. En þar með er ekki öll sagan sögð. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.